Fregnir - 01.12.1976, Side 15

Fregnir - 01.12.1976, Side 15
15 anna að geta flokkað sjálfir eftir réttu kerfi ýmis rit, bæði innlend og erlend. Tel ég þetta vera mjög brýnt verkefni, sem þolir enga bið. Ennfremur er nauðsynlegt að tekinn verði upp þráðurinn þar sem frá var horfið með "Skráningarregl- urnar", en ég veit ekki til þess að nein nefnd sé nu starfandi, sem fjallar um skráningarreglur. Hvernig stóð á því, að "Flokkunarkerfið" var ekki gefið út sem lausblaðamappa (líkt og "Skráningarregl- urnar") svo að auðveldara og ódýrara yrði að koma fram breytingum? Að lokum langar mig að varpa fram þeirri spurningu, sem ég veit að marga fýsir að fá svar við (og æ fleiri , t.d. skólanefndir og skólasafnverðir, sem nú eiga hér hagsmuna að gæta eftir tilkomu Grunnskóla- laganna): hvað er því til fyrirstöðu, að hægt sé að kaupa spjaldasett frá "Skráningarmiðstöðinni" eftir pöntun (nú er ekki um annað að velja en allt eða ekkert)? Og að síðustu: Hver er ábyrgur fyrir þess- ari "Skráningarmiðstöð"? Hrafn Harðarson.

x

Fregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.