Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 8

Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 8
-8- TOlw^RFI FIMR ÞJÓPARPpgffllOPU Háskólabókasafn og Landsbókasafn hafa teklð ákvörðun um val á tðlvukerfl. Um er að raeða breska bókasafnskerflð LIBERTAS. Nýlega var undlrrltaður samnlngur mllil Háskóla íslands og SLS (Informatlon Systems) Ltd. um kaup á þessu kerfl. Rekstur bókasafnskerflsins verður á vegum Háskólabókasafns og Landsbókasafns, en Reiknistofnun Háskólans annast rekstur á vélbúnaöi og netl. Tðlva kerflsins, sem er MIcroVAX 3900, er keypt hjá Krlstjáni Ó. Skagfjörð hf. og verður hún staðsett í Reiknistofnun. fflutverkl kerflslns má skipta í flmm atriði: 1) Samskrá. Mðrg bókasöfn geta tekið þátt í kerflnu með þeim hætti að þau eru aöilar að samskrá. Við hverja færslu í gagnasafninu er þá tilgreint hvaða sðfn eigl viðkomandi rit. 2) Bókasafiiskerfi Jyrir Þjóðarbókhlöðusöfnin. Kerflð er bókasafnskerfl fyrlr Háskólabókasafn og Landsbókasafn. Þetta felur í sér að dijúgur hluti starfsemi safnanna verður tðlvuvæddur: skránlng. útlán, millisafnalán, aðföng, tímarltahald og ýmis skýrslugerð. 3) Samnýttng kerfisins. Fýrlr utan aöild að samskrá geta bókasöfn samnýtt kerflð með Háskólabókasafni og Landsbókasafnl. Ekki er vitað á þessu stigi hve mörg bókasðfn verða aðilar með þessum hætti. 4) íslensk bókaskrá verður unnin í kerflnu með þeim hætti að íslensk rlt verða skráð í kerflð, síðan verða færslur dregnar út og unnar fyrir prentsmiðju. 5) Grelnasqfn. Ráðgert er að mynda gagnasafn um grelnar í íslenskum tímaritum og blöðum. Þetta gagnasafn blandast ekkl saman við bókasafnskerflð, en verður á ððru kerfl sðmu tegundar á sðmu vél. Leitir verða með sama hætti í báðum gagnasöfnunum. Þegar um tðlvuvæðingu bókasafna er að ræða kemur tll greina að sleppa því að setja inn eldri skrár, en byija þess í stað að skrá bækur frá þelm degi sem kerflð er tekið í notkun. Þetta hefur þann ókost að notendur þurfa að lelta í tveimur skrám: í tölvuskrá þegar um ný aðföng er að ræða, annars i spjaldskrá. Með þessu móti líður langur timi þar til veruleg not verða af tölvuvæðingu. Sú stefna var tekin varðandi skrár Háskólabókasafns og Landsbókasafns að reyna að setja sem mest af þeim inn í bókasafnskerflð. Leitað var til erlends fyrirtækis - Saztec - sem sérhæftr sig í að umsnúa spjaldskrám í tðlvutækt form og því var falið að færa skrár um erlend rit safnanna í þetta horf. Gert er ráð fyrlr að um 200 þús. færslur af þessu tagi verði settar í bókasafnskerflð á þessu ári og hinu næsta. Elnnig verða eftirfarandi gögn sett inn á þessu ári: 1) íslensk bókaskrá eftir 1979. 2) Færslur sem Háskólabókasafn hefur fenglð úr geisladiskinum BiblioFile síðastliðin þijú ár. 3) Hlutur islenskra bókasaJfna í NOSP (Nordisk samkatalog ðver periodica). Starfsmenn háskólans geta flett upp í kerflnu gegnum einkatölvur sínar séu þær tengdar á net háskólans. Aðilar utan háskólasvæðisins geta einnig tengst kerfinu, annaðhvort gegnum simakerflð eða gagnanet Pósts og síma. Ekki verður fullyrt á þessu stigi hvenær kerflð verður tllbúið til almennra nota. en það verður tekið í notkun i áföngum, fyrst skráning og almenningsaðgangur. Uppsetning hefst á þessu sumrl og er áætlað að mestur hluti gagna fari inn í það í haust. Aðlögun, svo sem stafrófsröðun og röðun íslenskra mannanafna, á að verða tllbúin í sept. - okt. á þessu ári. Nánari upplýsíngar veitir Þórir Ragnarsson.

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.