Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 11

Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 11
-11- MPT EN GEMENSAM NORDISK BIBLIOTEKARIEETISK STANDARD 6.-8. Júní verður haldin ráðstefha á vegum NORDBOK 1 Norræna húsinu og verður fjallað um siðfræðl sbr. heiti hennar. Þáttakendur eru 5 frá hveiju Norðurlandanna og er fullskipað á ráðstefnuna. Vart hefur orðið við áhuga manna fyrir að fá að hlusta á fyrirlestrana þótt þeir séu ekki beinir þátttakendur og geta þeir sem þess óska snúið sér til Þórdísar Þorvaldsdóttur í sima 27155. Fyrirlestramir verða þesslr: Mlðvikud. 6. júní kl. 9:15 11:00 13:45 15:45 Flmmtud. 7. júní kl. 9:15 11:00 13:45 15:45 Fðstud. 8. júní kl. 9:15 11:00 16:00 Amór Hannlbalsson: Etik og moral i vára dagar. Sigrún K. Hannesdóttir: Yrkesetik, ett försummat fált i bibllotekarieutbildningen? Kerstin Rosenqvist: Föredrag om objektivitet - neutralitet - opartiskhet i förhállandet till biblioteksbmkama. Llllemor Widgren: Föredrag om tystnadsplikt i referensarbetet. Liv Sæteren: Föredrag om solidaritet i professionen. Anna Torfadóttir: Presentation av etiska regler fðr olika yrkeskategorier. Ásgerður KJartansdóttir: Kommer bruk av ADB pá bibliotek att ha nágon inverkan pá yrkesetiken? Ole Harbo: Sporgsmálet om diskretion versus offentlighed vedrorende personlige oplysninger. Kristín Indriðadóttir: Professionalism i bibllotekarieyrket. Kersin Rosenqvist: Behöver vi en etisk standard speciellt för bibliotekarie? Avslutande dlskussion och uppsummering dár man försöker ge svar pá seminariets rubrik. Kvöldið áður en ráðstefnan hefst hittast þátttakendur í Tæknigarði kl. 20:30 og verða ráðstefnugögn afhent á sama stað kl. 20:00. AT

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.