Alþýðublaðið - 16.08.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Qupperneq 1
L&ugardaginn 16. ágúst 1969 — 50. árg. 180. tbl. I—■■■" ■■■■■■" ■ i . ■ ..... ..... .i■ TiibeS i smíði skuitogara Hggja fyrir í septeniber □ Skuttogaranefndin hefur nú þegar leitað eftir ó- formlegum tilboðum innanlands og erlendis í smíði —900 lesta skuttogara og rennur skilafrestur út í sépt. Með þessum óformlegu útboðum voru sendir meginþættir útboðslýsingar, en ekki nákvæmlega út- fyllt útboðslýsing til þess að gefa skipasmíðastöðvun- um sjálfum tækifæri til að koma með tillögur um fyr- irkomulag ýmissa smærri atriða við gerð skipanna. Þetta kemur meðal annars fram í viðtali, sem Al- þýðublaðið befur átt við Eggert G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsmálaráðherra um skuttogaramálin, en þau hafa verið talsvert til umræðu undanfarnar vikur og fer ekki á milli mála, að áhugi hefur að undanförnu farið vaxra>dt á því, að fslendingar eignist skuttog- ara af stærðum. Viðtalið við Eggert verður birt í Aíb’«'*iiblaðinu á mánudag. ■ (ÍC ' \ v\ Ráðherra segir lausn á næsfu gröswm □ Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, sat á fundi í gær með þeim Ólafi Bjarnasyni, forseta læknadeild ar og Tómasi Helgasyni for- manni kertnslumálanefndar deildarinnar, vegna lækna- deildarmálsins. Eftir fundinn skýrði menntamálaráðherra frá því, að þeir hefðu rætt deilumálið ítarlega og von væri til að lausn fengist inn- an skamms. „Málið er ekki út- rætt enn, en fær vonandi lausn“, sagö'i ráðherrann. — Á myndinni er menntamálaráð- herra í hópi stúdenta og frétta manna að fundinum loknum. (ljósm. Gunnar Heiðdal) í nýjusíu aimunni á Korpúlfsstöðum hefur tunnunum, sem geyma arsenikið verið komið fyrir. Járnplötur hafa verið lóðaðar fastar fyrir gluggann, múrað upp í eina hurð og tvöföld læsing sett á einu dyrnar að herbergi því, bar sem arsenikið er geymt. (Ljósm. G. Heiðdal.) Reydtjavík — SJ 0 Enn er ekki vitað hvem ig stendur á innflutningi á hinu gífurlega magni af L arseniki sem grafig var upp á lóð glerverksmiðjunnar ■ við Súðavog á sínum tíina, ep væntanlega skýrir fyrrver- andi forstjóri verksmiðjunn- ar, Ingvar Ingvarsson, • frá því þegar málið verður tekið fyrir af dómsýfirvöldum. A þessari lóð var gierverksmiðjan eitt sinn starfrækt, en nú er Teppa- gerðin þar til húsa. Á þessari lóð fundust tunnurnar, sem innihéidu arsen- ikið, hver tunna vegur 100 kg., en alls fundust 2.2 tonn af eitrinu. Alþýðublaðið hafði í gær- kvöldi til af Bjarka Elíassyni, yfirlögregluþjóni, og var hann há n.vkomiim :frá iKorp- úlfsstöðum, en þangað hafði liann farið í hnt?i með fleiri mönnum og settr helr járn- hil fyrir dvrna’- nð herbergi því sem arscnikið er geymt í, en áður liafði jái’nþil verið sett fyrir glugga herbergis- ins. Húsnæðið verður vaktað dag-og nótt þar til Ærsenikið verður flutt mn borð í skip, sem flytur það til Rvíhjóðar. Arsenilkið er geygnt í 100' kg. tunnniim.. Bftir - því ssm. Fralnhald á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.