Alþýðublaðið - 16.08.1969, Qupperneq 2
2 Alþýðub'l'aðið 16. ágúst 1969
Nixon vinnur
a5 bættri fram-
færslulöggjöf
□ Nú hefur Nixon Bandaríkjaforseti gert gangskör
að því, að einn stærsti agnúinn á bandarískri fram-
færslulöggjöf verði numinn brott. Þar er um að ræða
lagaákvæði, er gerir bágstöddum fjölskyldum nauð-
synlegt að velja á milli þess, að heimilisfaðirinn
„hverfi,“ eða fjölskyldan líði skort og hungur. Þetta
klaufalega og ósanngjarna lagaákvæði hefur gert það
að verkum, að fjölmargir fátækir heimilisfeður hafa
séð sér þann kcstim vænstan að hverfa frá f jölskyld-
lun sínum — og týnast í mannhafið. Það hefur svo
aftur orðið til þess að skapa festuleysi og óánægju á
heimilunum og hrundið börnum og ungli igum út á
hálar brautir glæpa og lasta.
AKVÆÐIÐ, SEM VARÐ
ÚTUNDAN
Það kann að virðast ótrúlegt,
að ákvæði það, er mælir svo
fyrir, ag hver vinnufær mað-
ur slkuli sjálfur sjá fyrir fjöl-
sikyldiu sinni — án tiMLts til'
þess hvernág honum gengíur
að >atfla brauffs síng — skuli
hafa lifað af hinar stórÆeMdlu
„Framfaraáætlanir“ forset-
anna Kennedys og Johnsons,
en samt hefur sú orðið raiun-
ín. Opinber stuðningiur var
ékfki inntur a'f höndlum, með-
an vinnufærs heimilisföður
náut við án tfflits tffl átvinnu
hága og var þetfca einlktum till-
i’innanlegt í fátækusiu bæj-
'am Suðurríkjanna og eins í
icátækrahverfum stórborg-
anna yfirleitt. Á þetta hefur
Nixon orðið ærið starsýnt, og
er nú svo komið, ag hann hef
'Ur fengið því framgengt, að
gera hér raunhæifar breytiníg-
ar á.
GILDIR UM GERÖVLL
RÍKIN
í frumvarpiniu til hinna nýjiu
fraimifærslulaga, sem æitlað er
að ná til Bandaríkjanna í
heild ('áður giltu másmunandi
ákvæði fyrir hin einstclku
rfki), er gert rág fyrjr há-
mahks- og lágmarksstyrkjium
af hálifu hiins opinbera til bág
staddra fjölSkyldna, alveg án
tilllits til þess hvort heimilis-
faðirinn hetdlur kyrru fyrir á
heimiliníu eða eklki. Er þatta
sýnu sanngjarnara og mann-
úðlegra viðhorf en hið fyrra,
og er talið, að þag eiiigi ©ftir
að halfa óímæfld' áhrif til hins
bet-ra í bandarísku Iþjóðlfifi.
Maðurinn, sem stendtur á bafc
við það, er hinn frjlálMyndi
þjóðfélaigsmlá'la- og stjórn-
m'álasérfræðingur >Pat Moyni-
han, sem var lá sínum tíma
ráðherra í stjórn Johnsons,
en hvarf ifrá WaShington,
þegar honum fannst ganga of
Nixon Bandaríkjaforseti.
þungfega að ikomia mlálum Sín
uim ifriam, og var kvaddlur
þangað aiftur sem persóniileig
ur ráðgiafi forsetá, þegar
Nixon tclk við völdum.
VINNUSKYLDA
HINNA VINNULÆRÐU
En með hinu nýj:a lagaifrumr
varþi er hef d'ur ekki gert ráð
fyrir, að vinnufær’r menn
gangi aitivlnn'ulaus'‘r, ef þeim,
býðst mannsæmandi vinna.
Þeir geta ekkii vænzt neinn-
ar aðstoðár, ef sannað er að
þeir háfni atv'mnu af órétt-
mæt.um ástæðuim og sjái sér
hag í iþví aft láta hið opinbera
um að framifæra bá og fjiöd-
skyldur þeirra, Leggur fbrstet
inn mdkla álherzlu á þessa
vinnuskyldu aliilra fullfríSkra
manna.
Fruimvarp Nlxons til hinna
nýju framifærsluilaga gengur
væinitianltega í gildi eftir svo
sem eitt ár, nái það fram að
ganga, sem eklki er talinn
neinn vaifi á af stjórnmlála-
sérfræð.ngum veistur þar.
(Aktuelt)
Dönsku blöðin um nýju arSskiptinguna:
TILLÖGURNAR
ATHYGLISVERÐAR
□ Tálsverðar umræður hafa
farið.fram í Danmörku und-
anfarna daga um tillögur for-
vnanns málmiðnaðarsambands
ins um nýja tilhögun á arð-
greiðslum fyrirtækja, en frá
þessum tillögum var skýrt í
Alþýðublaðinu á fimmtudag-
inn. Hafa blöðin skrifað tals-
vert um málið, og ber flest-
um saman um að tillögurnar
séu hinar athyglisverðustu
og verðskuldi að vera teknar
til gaumgæfilegrar athugun-
ar.
Ivar Nörgaard, sem var
ef n ahagsm ái ará ðher ra í
istljórn jafnaðanmianna, segir í
viðtali við blaðið Akfcuielt, að
enginn vaifi sé á því iað nauð-
synlegt sé að f.nna ný form
á fjármögniun fynirtæikja og
ný.ja sík'iptinigu á eignarétti
ejnnig, að hér væri um það
þeirra verðmæta, sem fyrir-
tæ'kin skapa. Nörgaard sagði
rðtltaakar breytfrjgar að ræða
frá viðiurteknu skiputagi, að
óhugsandi væri að beim yrði
fcomáð á með samn'ngium
milli aðifla, heldlitr yrði lög-
Fratnhald á bls. 15.
TÍ il j EÍI 0)
fyrirsjáanled
Reykjavík — VGK
□ „Ég man ckki eftir minni
grassprcttu og lélegri tíð“,
sagði Haildór Pálsson, búnað
armálastjóri, í viðtali við blað
ið í igær, „Ástandið er mjög
alvarlegt óg óhjákvæmilegt
að þeir bændur, isem verst
verða úti, verða að fækka bú
stofni sínum“,
Bezt heifur heyslkapurinn
geng ð í Eyj'afirði og Þinlg-
eyjasýs'lum, en víða á þessu
svæði eru tún sil'æm vegna
Ikals ogl rýrir það nofkkuð
heyfeng bændanna. Á vestan
verðiu Norðurlandi hafa ó-
þiu'rrikar táfið mjcg úl'áfct, en
sprieitta á þessu svæði er góð.
í Vesiur-Húnavatnssýslu
hefur hey hralkið mijög og er
ástandið slæmt þar og sömlu
scigu er að segja um S'tranda-
sýslu, þar sem grasspretlta er
mjög slæm og þiurrkar litlár.
í ísafjarðardjúpi er ástand-
þolanltegt. Á Vesfcurlandi,
Suðurlan'di og norður umi alila
Ausifcfirði er grassprefcta með
'aifbrigðuim 1‘ítill oig þurrkar 1M
ir sem engir í suimíar. Á miiðju
Suðuriandi tclkst að ná inn
töluverðri töðu um Verzlun-
arman'nahe'ligina, en þag fcöðu-
magn dlugir þó skammt til
metta bústofn bændanna_
Á Héraði h'ðfur heyverkiun
verið góð, sérCega á ininan-
verðu Héraði.
iStórM'iyiur tekjumiisslr
bænda er’ fyrirsjáanlegur,
þóit viseuTJega miunidru nakkrir
þurrfcadiagar á niæstunni bæfca
lástandið .nclklkuð. Bændiur
víða um land eru nauð'beygð-
*r fcil að kaupa milkinm fóður
bætti í vetur og fyrirsjáanlegt
er, að margir verði að fækfca
bústofni sínum á næsta ári,.
I Prenfarar 1
I í verkfall! !
■ □ Bókagerðarmenn hafa
lýst yfir vinnustöðvun frá
og með 25. þ.m. og yfir-
Ívinnubanni frá og með
þriðjudegi n.k. Meðal
þeirra eru prentarar við
Idagblöðin.
—
IVELJUM ÍSLENZKT-/!f'K
ÍSLENZKAN IÐNAÐ