Alþýðublaðið - 16.08.1969, Side 4

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Side 4
4 AlþýSubMSig 16. ágúst 1969 MINNIS- BLAÐ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: Veiðivötn 15.-17. ágúst Strandir - Dalir 12.-21. ágúst Lónsöræfi 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar- skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Frá Farfuglum: Ferð í Hítardal um helgina Á föistudagiskrvöild kl. 20.00. Kjölur — Hrafntinnuislker. Á laugiardag M. 14.00. Þórsmörk — Landmjannalaug ar — Veiðivötn. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Kálfgtrndar. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Vegaþjónusta FIB helgina 16.-17. ágúst 1969 FÍB-l Hvalfjörður FÍB-2 Þingvellir, Grafningur, Lyngdalsheiði FÍB-3 Út frá Akureyri FÍB-4 Hellisheiði, Ölfus, Flói FÍB-5 Út frá Akranesi (viðg. og kranabifr.) FÍB-6 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB-7 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Út frá Norðfirði, Fljótsdalshérað FÍB-16 Út frá ísafirði FÍB-18 Út frá Vatnsfirði FÍB-20 Út frá Víðidal, Húna- vatnssýslu. BLÓÐSÖFNUN RAUÐA KROSSINS □ iBUóffisöfnunarbifreið Rauða kross íslands verðiur í Grafamesi þriðjudaginn 19. ágúst og í Ól'afsivík mið.viku- daginn 20. á'gúsit. — Fólk á þessuim stöðum er vinsaimleigr ast beð.ð ag stuðia að því að mikig safnisit af blóðii. Bjarigið lÆfi. Rauði kross íslands. MESSUR; KópavogsiMilkja. Guðsþjón- 'usta M. 2 e. h. séra Gunniar Árn'ason. Laugarneskiilkjia. Mlessa kl. 11. f. h. séra Garðar Svavars- son. Frikirlkjan Œiaf'narfirði. Messa kl. 10.30 f. h. séra Braigi Benediktsson. LangíhoC'tsprestalkallI. Guðs- þjónusta kl. 11 f. h. séra Áre- líus Níelsson. Ásprestalkall. Mess'a í Laug arneskirlkjiu M1. 2 e. h. séra Grímiur Grímsson. Vörubílstjórafélagið Þróttur hefur beðið blaðið að geta þess að vörubílstjóri sá sem nýlega tók fisk ófrjálsri hendi úr sMpi sem verið var að losa og seldi hann uppi í sveit, var ekki frá vörubílastöðini Þrótti. TILKYNNING ! 1 Langholtssöfnuður. Bi'freiðastöðin Bæj'aríeiðir og Safnaðarfélög Langíholtssafn- aðar bjóða eldra fóliM til dkemmtiferðar um ná'grennl ReykjavUkujr f iimim'tu'dagmn 21-8.. Laigt af stað frlá Safn- aðarheimilinu kl. 1.30, (leið-< sögumaður). Þátttatoa t lkynnist í síma. 36207, 32364 og 33350. Safnaðarfélögin. □ Landspítalasöfnun kvenna 1969. ó Tekið verður á niöti söfu- un félagsins að HallVelgar- stöðum Túngötui 14 á skrif- stoflu Kvlennféiagasaímlband3 íslandls M. 3—5 e. h. alla daga nema laugardaiga. Söfnuname'fndiia Þann 27. júlí voru gefin sam an í hjónaband í Langholts- kirkju, af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Oddný Dóra Hall- dórsdóttir og Kristján Kristina son. Heimili þeirra er fyrst um sinn að Skipasundi 3. Ici&QiIq GUÐMONPARl Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. □ Sýningarstúlkur virðast margar hverjar yfir sig hrifn ar af þessarí nýju „jlöirgu löngu“ hálsfesti, sem er frá Frakklandi komin. , Þið leggið hana um háls- inn, setjig hana í kross fram- an á bringunni og síðan vef j- ið þið um mittið og bindið — með löngum endum, í festinni er hægt að hafa ö).» möguleg efni, talít frá súúru (eins og er á myndinni) til perla eða keðja. Nevv York ’69. Sem betur fer er það ekki þetta líf sem á að vera eilíft. Mín reynsla er sú að þeir sem halda aft' þeir séu eitt- hvað eru f jær því en aðrir að vera eittlivað. m Ai&na órabelgur — Snati, það er dama að spyrja eftir þér. Barnasagait HJALTI HJÁLPFÚSI íbrjósti uim ylk'kur. Nei, þið verðið að búa um ykíkur í hlöðunni þarna og vera þar í nótt. Það má hæglega gera hana svo úr garðí, að ekkii fari illla um ykkutr. Veslings Býflugna-Gu'nina varð ákaflega hrygg. Þa5 var komið fram á nótt, 'kalt í veðri og 'böfnin ila tíl reika. Auðvitað verður það sama viðkvæðið hjá Hjaita, hugsaði hún með sér. Það er alveg tiigangslaust að biðja hann ásjár. Ég vefð að fara með börnin í hlöð- una og búa um þaú eins ve'l og auðið ver'ðiur. Svo safnaði hún börnunum isamain í einn hóp og iagði aT s'tað með þau yfir flötina áieiðis til hlöðunn- ar. En hún var eklki toomin langt, þegar hún heyrði, að einhver var að kalia á eftir henrii. — Gunna, Gunna, hvert ert þú að fara? Það var Hjalti, s'ern hafði hlaupið á eftir henni með fangið' fúllt iaf kápum og ábreiðum. — Ég ætia að hreiðra um mig og börnin 1 hlöðunni í nótt, sagði Býflugna-Gunna. — Nei, það mátt þú ékki gera, sagði Hjalítii. — ÞiS kómið öll heirn í Ikofann m'inn. Takið við þessurii káp- um og ábreiðum og kastið þeim yfir ykkur, svo að iþið verðið ekkii innkulsa. Ég er búinn að hita vel upp í lel'dihúsinu hjá mér, iog 'þar bíður ykkar kanna af héitu kókó og heilmikið af smurðu brauði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.