Alþýðublaðið - 16.08.1969, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Qupperneq 5
Alþýðublaðið 16. ágúst 1969 5 Framkvaan iut j drft Alþýou Bitstjórl: KrUtjón Bmi ÓlaíaMB (ik) FrétUstjóri: blaðið Auglý*in(ast)6ri: ’ Sigurjón Ari SJfmjónaMB tllícfudl: Nýja útgifufólaxffl Frensmiðja AJþýSuUaSaíait HEYRT OG SÉÐ .. □ Lítið hefur sézt til Kennedy-fjölskyldunnar að undanförnu, en í síð- ustu viku náðu ljósmyndarar þó mynd af ættarhöfðingjanum, Joseph P. Kennedy, í hjólastól á landareign sinni, en gamli maðurinn áttræður var að fara um borð í lystisnekkjuna Marlin. Á svipuðum tíma kom Joan Kenn- edy, 32 ára eiginkona Edwards, fram á tónleikum í Boston, þar sem hún las Pétur og úlfinn með undirleik hljómsvbitarinnar. Henni var ákaft fagnað af áheyrendum. □ Tímaritið Newsweek skýrir frá því, að fl'ótti sovézka rithöfundarins Kuznetsoffs hafi orðið til þess, að mjög strangar reglur séu nú viðhafðar gagnvart sevézkum listamönnum, sem hyggjast hleypa heimdraganum. Þannig hafi 6 sovzékir rithöfundar ætlað til Rómar í síðustu viku, en var neitað um ferðaleyfi á síðustu stundu. Náttúruvernd og umgengisvenjur Á 31. iþingi AlþýðuOokíksms var m.a. samþykkt svo 'hljóðandi tillaga um náttúruvernd: „Þingið ályktar, að þar sem náttúra íslands og náttúrulíf er um flesta hluti sérstætt og ósnortið, beri brýna nauðsyn til þess að efla mjög náttúru- vemd frá því, sem nú er, til að koma í veg fyrir, að menn cg véltækni valdi þeim spjöllum, sem óbætanleg eru. Jafnframt telur þingið, að rétt sé að efla fræðslu um náttúruvernd og fella slíka fræðslu inn í skóla- nám þar, sem því verður auðveldlega við komið.“ Enda þótt umgengni fólks og umhirða um náttúru iandsitns hafi tekið mikfum breytingum til bóta vegna árangursríkrar herferða’r áhugamanna um náttúru- vernd, þá er enn víða pottur brotinn í þessum efnum. Sem dæmi um það má nefna þau ótrúlegu spellVirki sem unn-ih erú á gróðurblettum 1 bæjum og kaup- stöðum, — hvort sem um er að ræða almennings- igarða, eða ræktun af hálfu einstaklinga, sem lagt hafa miikla alúð í að fegra og prýða umhverff sitt, en sjá ai'lt starf sitt iagt í rústir vegna skemmdar- fýsnar samborgaranna Oft, en þó hivergi nærri alltaf, eiga hér Mut að máii unglingar, isem gera sér hvergi nærri fulla grein fyrir því, hversu viðkvæmlir gróðurreiitirnir eru, og hve gífurlegt tjón getur hlotizt af þiessu va'nhugsaða framferðf. Með hliðsjón af þeirri aihliða endurskoðun, sem fram fer á flestum þáttum skólamála um þessar muind ir, væri því ekki úr vegi að taka til ítarlégrar yfir- vegunar, hvort ekki sé unnt aíð koma við einhverri fræðslh í náttúruvernd og aihliða umgengniísiháttum í tengslum við nám í samfélag'sfræðum á sikyMustig- inu. Þeir unglitngar, sem notið hefðu nokkurrar fræðslu á þessulm sviðum myndu sjálfsagt hugSa siíg um tvisv- © ar áður en þeir yllu sam'borgurum sínum og náttúru © ............................* landsins stórfelldu tjóni með umgengnisvenjum sín- ® ^ □ Spánverjar ætla að kaupa 450 skriðdreka af Frökkum og Þjóðverjum, ^ þar sem Bandaríkjamenn hafa d'regið úr herliði því, sem staðsett er í f jór- Hláiparstan HOtO'Ut!anua # um aðalbækistöðvum á Spáni. Spánverjar hafa jafnvel í hyggju að smíða eigin skriðdreka og brynvarða bíla. Rílkisstjórnir Norðurlandannia hafa í samieiningu ^ skorað á styrjaldaraðila í Nígeríu, að leyfa matvæla- 0 _______________________________________ flútninga til Biafra tiil þess að forða íbúunum- frá@ hungurdauða. Var áskorunin afhent ófriðaraðilum 0 þann 12. b m. { Enda þótt Norðurlandaþjóðirnar séu fáar og smá- 4 ar í hópi þjóða heims, hafa þær lag't mjög nlilkið afi mörkunum til hjálparstarfs hvarvetma í heiminum, í og þá ekki hvað sízt til að'stoðar íbúunum í hinu styrj-í aldarhrjáða Biafra. | Norðurlandaþjóðirnar njóta því viðufkénniingar umj heimsin's fyrir starf sitt í þágu friðarins qg baráttunn- ' ar gegn fátækt og hungri í löndum þriðja © e : □ Nixon er sagður í vímu eftir móttökurnar í Rúmeníu og hvetur hann nú bandaríska viðskiptajöfra til að stuðla að sem mestum viðskiptum áust ur á bóginn. Það er ekki hægt að frelsa lcndin, en við getum haft sam- skipti við þau eftir sem áður, sagði N ixon. unniS sigur sem ágæt leikkona á ninu æruverða leiksviði Lramaþ en í Stokkhólmi, þer sem hún leik ur aðalhlutverkið, Polly, í „Tú- □ Lena Nyman, hin t)forvitna,“ skildingsóperunni' eftir Brecht og sem enn á ný er til sýnis þessa Weil. Hún er talin sýna mikíu dágana í Stjörnubíói í myndinni meiri leikhæfileika fullklæda ?n ,Ég er forvitin — gul’ hefur nú í nektarsenunum margumtöluöii. .j‘ t UHÁr-.ÍJJ ; j oidirnlíod go ódód1 ofié'rl i5LÍ /Cji M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.