Alþýðublaðið - 16.08.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Side 7
leikur eftir Rossini. Sinfóníu hljómsveitin'í Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. 20.15 Kirkjan í starfi. Séra Lárus Halldórsson annast þáttinn. 20.45 Einsöngur í útvarpssal. Sigurveig Hjaltested syngur ísl. lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.25 Gildi geimferða. Dr. Þor- steinn Sæmundsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (5) 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. FÖSTUDAGUR 22. ágúst 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Magnús Þórð- arson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Óperutónlist. Þættir úr „Grímudansleiknum“ eftir Verdi.Carlo Bergonzi, Giu- letta Fimionato, Birgit Nils- son o. fl. syngja með kór og hljómsveit Tónlistarskólans í Róm; Georg Solti stjórnar. 20.35 Fréttir frá furðuheimum. Sveinn Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 20.55 Aldarhreimur. — Þáttur með tónlist og tali í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndar mál Lúkasar" eftir Ignazio Silone. Jón Óskar flytur. (5) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jóhanna Jónsdóttir frá Skipholti, í dag fylgjum við einni af þeim merku alþýðukonum, sem þjóð okkar á svo mikið að þakka, en sem aðeins sagan og minningarnar munu meta að verðleikum. Sá, sem þessar línur ritar, man Jóhönnu Jónsdóttur frá því hann fyrst fór að skynja tilveruna og lífið 1 kring um sig. Ég fæddist sem sé undir sama þaki og var síðan undir hennar verndarvæng, þar til ég ggt farið að sjá um mig sjálfur. Og það met ég sem mína mestu gæfu, að hafa feng Hrunöhreppi ið notið umhyggju og ástrikis þessarar góðu konu, sem þó hafði ærið nóg með sitt heimili og sína fjölskyldu. En þannig var Jóhanna; allt af gat hún gefið sér tíma til að sinna öllu því, sem öðrum gat til góðs orðið. Jóhanna fæddist 22. júní, 1882 að Skipholti 'í Hruna- mannahreppi, dóttir hjónanna Jóns Ingimundarsonar og Þor- bjargar Jónsdóttur. Jón tók við búi af tengdaföður sínum, en af þessu fólki er komið mikið mætra manna, sem stóran þátt Aliþýðublaðið 16. ágúst 1969 7 22.20 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur les (6) 22.35 Kvöldtónleikar. Fiðlu- konsert í A-dúr op. 104 eftir Max Reger. Hedi Gigler leik- ur með hljómsveit Regerhá- tíðarinnar í Recklingshaus- en 1966. Hubert Teishert stj. 23.20. Fréttir í stuttu máli. LAUGARDAGUR 23. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðunn Bragi Sveinsson les- hafa átt í að byggja og skapa sögu Reykjavíkur. Ung fluttist hún til Reykja- víkur, og giftist 11. júní árið 1905, Birni Blöndal Jónssyni. Þá þegar fluttust ungu hjón- in til Arnarfjarðar, þar sem Björn var formaður á opnum bátum til ársins 1912, er þau fluttust aftur til Reykjavíkur. Jóhanna stóð ætíð skelegg við hlið manns síns í baráttu fyrir bættum kjörum sjómanna, en hann var einn af frumherj- um og áköfustu stuðnings- mönnum vökulaganna. Og minn ist ég þes's glöggt, að þegar Björn var að heiman, starf- andi að þessum málum, sat Jó- hanna við sauma og gerði eigin höndum fána alþýðunnar. Lagði hún þar oft nótt við dag, því mörgu var að sinna. Jóhanna og Björn eignuðust sjö börn, en fóru ekki varhluta af sorginni, því að tvö þeirra létust skömmu eftir fæðingu. En ávöxt fengu hjónin einn ig góðan, því að fimm mann- vænleg börn þeirra komust á legg: Halldóra, Jóna, Guðný, Rósa og Gísli. Ekki fékk Jó- hanna þó að njóta þeirra allra til æviloka sinna, því að Hall- dóra, mikil ágætiskona og ein af- frumherjum íslenzkra iðn- rekenda, lézt á bezta aldri fyr- ir nokkrum árum. Mann sinn missti Jóhanna árið 1950, en þá voru börnin öll að heiman farin. Bjó hún því ein um skeið, eða þar til hún tók að sér uppeldi sonarsonar síns, Jóhanns Gíslasonar. Var hann sólargeisli og augasteinn ást- ríkrar ömmu sinnar. Frá fyrstu tíð hafði Jóhanna mikið dálæti á hestum og ekki verða um hana rituð eftirmæli, án þess að minnast þess þátt- ar, sem hún hefur átt f að móta og þróa hestamennsku innan borgarmarkanna. Fyrst á bú- skaparárunum leyfði efnahag- urinn skiljanlega ekki, að hest- ar kæmu til, en strax og hag- urinn fór að batna, eða um 1925, fékk Jóhanna sér tvo hesta, og annaðist þá af þeim næmleik og skilningi, sem Framhald á bls. 11. Framkvæmdastjórctstarf Fiskvin'nslan h.f. á V'opnafirði óskar að ráða fraimlkvæmdas'tjóra. Þeir, er hug hafa á starf- inu sendi upplýsingar um fyrri störf og ksup 'kröifur fyrir 20. ágúst n.k. ti'l Sigurjóns Þor- bergssonar, Vopnafirði, sem veitir allar nán ari upplýsingar. Stjórnin. TILKYNNING frá lánasjóði ísl. námsmanna. Lánasjóður ísl'. námsmanna mun úth'lú'ta að- stoðarlánum til íslenzkra námamanna erlend is til viðbó'tar fyrri úthlutu'n á árinu 1969. Lán þessi eru eingöngu ætluð þeim, sem eiga við sérstaka fjárhagsörðugleika að stríða vegna námskostnaðar á síðasta skólaári. Aðst'oðarlán verða eigi veitt nema eðlileg námsiengd í viðkoma'ndi námsgrein sé 'a.m.k. 3 ár. Umsóknareyðublöð' fást hjá Lánasjóði isl námsmanna, Hverfisigötu 21, Reykjavík og isé umsóknum skilað fyrir 31. ágúst n.k. Fél agsmál astofnun Reykjavíkurborgar (skrifstofa barnaverndarnefndar) vill ráða félagsmálast&rfsmann (konu), til starfa r lúta að barna -og f jölskylduvernd. Laun skv. launareglum starfsmanna Reykjavíkurborg ar. Umsóknir berist fyrir 26. ágúst n.k. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri barna vendanefnda Reykjavíkur. Félagsmálastcfnun Reykjavflturborgar. Vippasögur eftir Jón H. Guð mundsson (11) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra; Sveinn Torfi Sveinsson verk fræðingur velur sér hljóm- plötur. 11.20 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunar. Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Stein gi'ímsson kynna nýjustu dæg urlögin. 17.50 Söngvar í léttum tó.n. The Family Four og The Four Lads syngja. 18.20 Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður stjói'nar þættinum. ' 20.00 Djazzþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 20.30 Leikrjt: „Því miður, frú“ eftir Jökul Jakobsson. Leik- stjóri Helgi Skúlason. (Áður flutt 18.6 1966) 21.00 Létt tónlist á síðkvöldi. 21.30 „Gíbraltar“ Magnús Á. Árnason segir frá. 22.00 Fréttir. < 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.