Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðub'l'aðið 16. ágúst 1969
Bæjarbíó
ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN
(Árshátíð hjá slökkviliðinu)
Tékknesk gamanmynd í sérflokki,
talin ein bezta evrópska gaman-
myndin, sem sýnd hefur verið í
Cannes.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
Sími 31182
fslenzkur texti.
LÍF OG FJÖR í GÖMLU RÓMARBORG
Snilldar vel gerð og leikin, ný ensk
amerísk gamanmynd af snjöllustu
gerð. Myndin er í litum.
Zero Mostel — Phil Silvers
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskdtabíó
SlMI 22140
TIL SÍDASTA MANNS
(Chuka) j
Spennandi og frábærlega vel leikin
litmynd^ um baráttu Indíána og
hvítra manna í N-Ameríku.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
John Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Sinii 1644-5
BLÓÐHEFND DÝRLINGSINS
| Afar spennandi og viðburðahröð ný
ensk mynd, um baráttu Simon
i , Templars — Dýrlingsins — við
Mafíuna á Ítaííu. Aðalhlutverkið.
Simon Templar, leikur ROGER
MOORE, sá sami og leikur „Dýrllng
inn“ í sjónvarpinu.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laygarásbíó
Slml 38150
TÍZKUDRÓSIN MILLIE
Víðfræg amerísk dans-, söngva- og
gamanmynd í litum með íslenzkum
texta. Myndin hlaut Oscar-verð-
laun fyrir tónlist.
Julie Andrews
Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 41985
ÉG OG LITLI BRÓDIR
Bráðskemmtileg og fjörug ný dönsk
litmynd.
Dirch Passer
Poul Reichardt
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
ÉG ER FORVITIN, GUL
íslenzkur texti.
Þessi heimsfræga, umdeilda kvik
mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut
verk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt.
Þeim, sem ekki kæra sig um að
sjá berorðar ástarmyndir, er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nýja bíó
MORÐIÐ f SVEFNVAGNNUM
(The Sleeping Car Murder)
Geysispennandi og margslungin
frönsk amerísk leynilögreglumynd
Simone Signoret
Yves Montand
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbio
Sími 50249
LADY L
Úrvals mynd I litum með ísl. texta
Sophia Loren
Paul Newman
David Niven
Sýnd kl. 9.
MORGAN SJÓRÆNINGI
Afar spennandi mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
EIRROR
EINANGRUN
FIHINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Burstafef!
Réttarholtsvegi 9,
Sími 38840.
VELJUM ÍSLENZKT-|W\
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
ÖKUMENN
Mótorsiillingar
Hjólastillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Látið stilla í tíma.
Bílaskoðun &
stilling
trOlofunarhringar
FUót afgreíðsla
Sendum gegn póstki'Sfíi.
OUÐM þorsteinsson;
gullsmíSur
Ban&astrætT 12.,
GÚMMÍSTIMPLAGERDIN
SIGTÚNI 7 — SrlMI 20980
BYR 'TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
ÚTVARP
SJONVARP
ÚTVARP
LAUGARDAGUR 16. ágúst
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsd. kynir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Jónasar Jónassonar.
17.00 Á nótum æskunnar.
17.50 Söngvar í léttum tón.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunn-
arsson fréttamaður stjórnar
þættinum.
2_0.00 Roger Williams leikur
vinsæl lög á píanó.
20.15 Leikrit: „Dauðans alvara
Stefánsdóttir. Leikstjóri Gísli
Halldórsson.
eftir Gosling. Þýð.; Torfey
mundur Gilsson hefur tekið
saman og kynnir.
21.20 Offenbach 150 ára
22.15 Danslög.
SJÓN
LAUGARDAGUR 16. ágúst
18.00 Endurtekið efni. Ferðin
til tunglsins. Mynd um för
Appollo 11. Þýðandi Markús
Örn Antonsson. Áður-sýnd 3.
ágúst s.l. j
20.00 Fréttir
20.25 Brögð Loka. Teiknimynd
um efni úr Snorra-Eddu. Þul
ur Óskar Halldórsson. (Nord
vision — Sænska sjónvarpið
20.40 Peggy Lee skemmtir. —
Auk hennar kemur fram
Bing Grosby. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.25 Getum við orðið 100 ára?
(21. öldin). Þróun læknavís
indanna á síðari árum og
horfur á lengri lífdögum
mannsins. Þulur Pétur Pét-
ursson.
21.50 Stúlkan á forsíðunni. —
(Cover girl), Bandarísk kvik
mynd frá árinu 1944. Leik-
stjóri Charles Vidor. Aðal-
hlutverk Gene Kelly, Rita
Hayworth, Phil Silvers. —■
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir. j
23.35 Dagskrárlok.
JAÐARS-
MÓTIÐ
í DAG OG Á MORGUN.
Tjaldbúðir
SK&mmtikvöld
Útislkemmtun á sunnudag
Kvöldvaka og dans
Júdas leikur bæði kvöldin.
Barnaheimili stúdenta
Umsóknir um dagheimilisvist á barnaheimili
stúdenta næsta vetur þurfa at berast isikrif-
stofu Félagsstofnun'ar, Gamla Garði, fyrir
20. ágúst. Upplýsingar á skrifstofuntni, sími
1 64 82.
Félagsstofnun stúdénta.
HUSGOGN
Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul hú "i — Úrval af
góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgun m — Kögur
og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS,
BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SlMI 16807.