Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Blaðsíða 11
Gjaldkerastarf Starf gjaldkera Dalvíkuríhrepps er laust til umsó'knar. Umsækjendur 'hafi verzlunar- s'kó'la- eða hliðstæða menntun. — Laun sam- 'kværnt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 27. ágiist næstkomandi. Dalvík 11. ágúst 1969 , Sveitarstjórinn á Dalvík, HILMAR DANÍELSSON. BIFREIÐAEIGENDUR BÍLAÞVOTTASTÖÐIN, Grensásvegi 18. Þvær fyrir ykkur bíliinn og 'þurrkar. Pljót og góð afgreiðsla. Tökum einnig iað okkur að bóna bíla. BÍLAÞVOTTASTÖÐIN, Grensásvegi 18. STEYPA HAFNARFJÖRÐUR, GARÐAHREPPUR. Steypustöð OK h.f., Dalshrauni 13—15, Hafn arfirði, er tekin til starfa. Sími 52812. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Jarðarför móður minnar, tengdamóður og öanmu t SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR MÝRDAL, ferfram frá Fössvogskirkju þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 13.30. Guðmundur Ægir Aðalsteinsson, Lilja Alfreðsdóttir 1 og börn. Þökkum auðsýnda samúð og h'luttekningu við andlát og jarðarför systur dkkar, SIGRÍÐAR GISSURARDÓTTUR. Ingibjörg Gissurardóttir Hindrétta Gissurardóttir, Þóroddur Gissurarson, Gísli Gissurarson, . ! Guðbjörg Gissurardóttir, Auðbjörg Gissurardóttir, 7; Ingibjörg Ágústa Gissurardóttir, ! Sigrún Gissurardóttir, Þórdís Gissurardóttir. vaúgú .bi. •Öi61föuóydi h ; v)1 Alþýðublaðið 16. ágúst 1969 1T OPNA Framíha'ld úr opnu. tónlist við Guðsbarnaljóð Jó- hannesar úr Kötlum, en Guðs- barnaljóð, eins og þú kannski veizt samin um tvö verk Muggs, málverkið Sjöunda dag í Para- dís og svo Dimmalimm. Ég heyrði þessa tónlist og varð stórhrifin — fannst hún alveg smella við leikritið. Atli hafði reyndar tileinkað mér tónlistina án þess að vita nokk- uð, að ég hafði verið að semja leikritið. Þessi tónlist Atla verður not uð við leikritið — en hún næg- ir ekki alveg — svo hann sem- ur í viðbót. — Hvað um söngtexta? — Atli Már semur þá. Hann hefur nú reyndar frekar verið orðaður við að mála og teikna, heldur en yrkja, en ég þekki hann að því að vera ágætt skáld. — Og stóra spurningin: hver á að leika Dimmalimm? — Ég held, að það sé ekki alveg frágengið ennþá. En ég held, að leikstjóri, Gísli Al- freðsson, sé búinn að koma auga á Dimmalimm fyrir leik- ritið. — Býstu við að fylgjast með æfingum? — Ég mun eitthvað gera það, já. Eg geymi mér tíu daga af sumarfríinu til þess. — Ætlarðu að halda áfram að semja, Helga? — Nei, nei, alls ekki. Ég lít eiginlega alls ekki á mig sem höfund — en þetta byrjaði svona méð Dimmalimm leik- ritið, þegar ég var að „fanta- sera“ fyrir strákana mína. Ég er svo hrifin af ævintýr- um. Þar sem er Einu sinni var — Fyrir langa löngu og Langt langt í burtu. Þar sem þessi venjulegu lögmál gilda ekki — en allt er þó raunverulegra heitir ævintýri. — STEINUNN Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. Borðapantanir í síma 12826. 11 xunferðir spilaðar. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnlr í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Ferðafólk - Ferðafólk Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður-, Norð ur- og Austurlands. — Höfum ávallt á boð- stólum m-a. Hamborgara með frönskum kart- öflum, bacon og egg, skinku og egg, heitai pylsur, smurt bauð, kaffi, te, mjólk og kökui ávexti, ís, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og fl. Myndavélar, filmur og sólgleraugu 1 úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferða- fatnað. Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomio STAÐARSKÁLI Hrútafiröi MINNING Framhald bls. 7. hverjum sönnum hestamanni sæmir. Hún var ein af stofnendum Hestamannafélagsins Fáks og ævifélagi þess. Munu gamlir Fáksfélagar geyma um hana góða minningu, og vil ég nota tækifærið og þakka þeim hversu mikla vináttu og hlýju þeir sýndu henni gegn um árin. Með þessari stuttu grein vil ég leitast við að láta í ljós þakklæti mitt til Jóhönnu Jónsdóttur. Við, sem fengum að kynnast henni og njóta sam fylgdar hennar í lifinu, erum ríkari en margur vegna þess arfs, sem hún eftirlét okkur gegnum árin. Ást, manndóm- ur, lífsorka, það eru hennar einkunnarorð á ævikveldi, Pétur Pétursson. VEUUM ÍSLENZKT-/M^ 1 fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.