Alþýðublaðið - 16.08.1969, Page 13

Alþýðublaðið - 16.08.1969, Page 13
% ¥ % iPliTTIR Ritstjóri: Örn Eiðsson 6961 i«úgié .91 ðiÖBÍdLrðvqíA £1 Skýrast línurnar í I. □ Þ,rír leikir verða leiknir í 1. deild um helgina og að þeim loknum er líklegt, að línurnar ‘ skýrist mikið í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn 1969. Eins og er hafa Keflvíkingar mesta möguleika, hafa hlcptið l'l stig í 8 leikjum. Valsmenn geta að vísu náð þeim, þeir hafa hlotið 7 stig í 6 leikjum. Á morgun verða leiknir tveir leikir. Klukkan 16 leika Valur og Vestmannaeyingar á Laug- ardalsvelli og kl. 14 Akurnes- ingar og Akureyringar á Akra- nesvelli. Á mánudagskvöld kl. 19.30 leika KR-ingar og Kefl- víkingar í Keflavík. Allir leikirnir eru að sjálf- sögðu undir smásjá, en síðast- nefndi leikurinn, KR—Kefla- vík virðist hafa mesta þýðingu a. m. k. þegar þetta er skrif- að. - I I I I I Staðan í 1 . deild er nú þessi: j ÍBK 8 5 1 2 15:8 11 1 ÍBV 7 2 4 1 13:12 8 ÍA 7 3 1 3 13:11 7 1 Valur 6 2 3 1 9:8 7 | KR 7 2 2 3 13:13 6 ÍBA 7 1 4 2 8:9 6 i Fram 8 1 3 4 5:14 5 1 Æfingabúðir HSÍ að Laugarvatni um helgina □ í gærkvöldi fór hópur hand knattleiksmanna austur að Laugarvatni, en hópurinn mun dvelja í æfingabúðum ÍSÍ að Laugarvatni (Handknattleiks- sambandið kallar búðirnar raunar Æfingabúðir HSÍ við æfingar.) Samkvæmt dagskrá HSÍ, sem blaðinu barst í gær, verður mikið að gera hjá iþróttafólk- inu og við birtum hér dag- skrána í heild, til að gefa les- endum hugmynd um, hvernig helginni verður varið hjá leik- mönnunum. Laugai’dagur 16. ágúst; Kl. 7.45 Risið úr rekkju. 8.15 Suijd. 9.00 Morgunverður. 9.30 æfing. 11.00 Rætt um vörn. Verkleg kennsla að umræðum loknum. 12.30 Hádegisverður. 13.30 Þrekmæling unglinga- landsliðsins. 13.30 Rætt um leikaðferðir karlalandsliðsins. Að umræðum loknum verkleg kennsla. 16.15 Þrekæfing. 17.30 Kvöldverður, 18.30 Rætt um leikreglur og dóma í handknatt leik (Hannes Þ. Sigurðsson). 19.30 Sund — gufubað. 20.30 Kvöldhressing. 21.00 Kvöld- vaka. Sunnudagur 17. ágúst; Kl. 7.45 Risið r rekkju. 8.15 Sund. 9.00 Morgunverður. 10.30 Æfing. 11.00 Rætt um þjálfun (Jón Ásgeirsson). 12.30 Hádeg isverður. 13.30 Þrekmæling karlalandsliðs. 13.30 Rætt um leikaðferðir við unglingalands- lið. Að umræðum loknum verk leg kennsla. 16.15 Þrekæfing. 17.15 Sund — gufubað. 17.30 Kvöldverður. 18.00 Æfingamið stöðinni slitið. i Þessi mynd er tekin á Landsmóti UMFÍ, sem haldiff var aS Eiffum í fyrra, en Skarphéðinn sigraði í stigakeppni mótsins. Forystumenn HSK taka viS kikarnum, sem keppt er um. TaliS frá vinstri; Þórir Þorgeirsson, íþróttake nnari? Hafsteinn Þorvaldsson, núverandi forseti UMFÍ, Sigurður Greipsson, fyrrverandi formaður HSK og Jóhannes Sigmundsson, núverandi formaður HSK. Það er austfirzk stúlka, sem afhendir hin veglega verðlaunagrip. □ Héraðsmót Skarphéðins, HSK, var haldið að Þjórsár- túni í síðasta máiiuði. Kepp- cndur voru ímrgir eða 95 frá 14 ungmennafélögum. Skarp- héðinn hefur ávallt átt harð- snúná sveit frjálsíþróttafólks og árangurinn á mótinu sýn- ir, svo að ekki verður um villzt, að margir góðir íþrótta inenn og konur eru enn með. Margir af þéim eldri innan HSK hafa hætt keppni eins og gengur, en nýtt efnilegt fólk komið í staðinn. Ungmennafélagið ; Selfoss sigraði í stigakeppni móts- ins, hlaut 154 stig, Vaka hlaut 91,5 stig, Umf. Eyfell- inga 37 og Umf, Samhyggð 35. Hér á eftir birtum við beztu afrek í einstökum grein um: 100 mi. hlaup karla: Sigurð'ur Jónss., Umifs 11,5 Gufimi. Kr, Jónss., Umfs 11,7 400 m. hlaup fcartia; Sig. Jónsson Uanifs. 54,8 Ágúst Guðm.ss., Urnfg. 59,0 1500 m. hlaiup fcarla: Sig. Jónsson Umfs. 4:45,2 Jón ívarss., Umfsaimh. 4:45,3 5000 m. hlarup karla: Jón H. Silg^ss-, Umifb 17:30,0 Heö'gi Ingvss., Umfe. 18:11,0 Hástölklk karla: Bjariki Reyniss., UmifV. 1,78 Pólmi Sigiíú'ss1., Umfl. 1,74 Liangstölkik karla: G'uðtm. Kr.. Jónss., UtmlfS 6,26 Sig. Jónss., UmfS 6,17 Þríst'clklk fcarlla: Giuðim. Kr. Jónss., UimifS 13,12 Sig Sveinss., UmfS 11,94 Stan'garstöklk karla: Róbert Maiystland UrnfV 3,10 Bergþór Halld.ss., UrnfV 3,10 Kúluvar.p karöa: Sig. Steind.ss., UrnfS 11,59 Bjar'ki Reyn's&^UmfV 11,51 Kringlulkast karla: : Svei’nn Sveinss.. UmfS 40,85 Sig. Sveinss., UmíS 37,28 Spjótfeast karla: Sveinn Á. Sig.ss., UmfS 45,99 Kristj. Sigurj.ss., UfmV 44,48 4x100 m. boðhöaup fcarla: A.-sveit UmfS 48,2 A.-svieit Gnúpvierja 49,2 100 m. hlaup fcvenna; S'igt. Jónsd'. UrnfS 13,5 Uöinur S'tefiánsd., UmfSli 13,7 Langstcik'k kvenna: Unnmr Stefánsd., UmlfSh 4,50 Margr. Jónsd., UimfS 4,42 Hágtcifck fcyenna: Sigr. Slfcúlad,, UmfH 1,35 Rannveig Cuðj.d., UmfSh 1,35 Kúöuvarp fcvenna: Ólöf Hal'ld.d., UmfV 10,06 Krist. Guðimrd., UmfHv 10,04 Krin.gluik’ast bvenna; Imgiíbj. S’gd., UmfS 28,09 Ólöf Iía’.ld.d., UmfV 26,71 Spjlóltikiastt kvenna: Ásdiís Bald'v.d., UmlftE 29,22 HSK-met Margrét Jónsd. UmfSF 26,06 4x100 rp- boðhfiaup kvenna: A,-sveit UmfSaimih 59,1 A.-sveit UmfEyf. 59,7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.