Alþýðublaðið - 16.08.1969, Side 16
AlJiVðu
blaðið
Aigreiðslusimi: 14900
Ritstjómarsímar: 14901, 14902
Auglýsingasími: 14906 Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið
Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
OPERULÖG I
Hjónin Siegfried Kahlmann og Sig
urður Björnsson.
UTVARPI OG
SJÖNVARPI
□ Annað kvöld kl. 21.05 koma þau fram sem gestir
i í útvarpssal, þau ágætu söngvarahjón frú Sieglinde
Kahlmann og Sigurður Björnsson og syngja fyrir olík
ur aríur og dúetta úr ýmsum óperum. Og væntanlega
fáum við innan skamms að sjá þau og heyra í sjónvarp
inu, þar sem þau syngja m.a. aríur og dúetta úr Mörtu
Kátu ekkjunni, My Fair Lady og Fuglasalanum. Það
gafst heldur stuttur tími til viðtals, því að þau voru
önnum kafin við sjónvarpsupptökuna allan briðju-
daginn frá 9 um morguninn til 7 um kvöldið, o.g svo
beið þeirra kveðjusamsæti hjá fjölskyldu Sigurðar
áður en þau hoppuðu upp í flugvélina.
veit ekki hvað það er, en eitt-
hvað togar stöðugt í mann, og
það er ómögulegt að losna við
það. En það eru ekki mörg
verkefni hérna fyrir atvinnu-
söngvara, og mig langar ekki
beinlínis að fara á skrifstofu
og syngja svo stöku sinnum í
jarðarförum. Einhvern tíma
kem ég samt heim, kannski
ekki fyrr en ég er orðinn gam-
all og grár, en ég er viss um,
að það verður síðar, þó að ekki
sé útlit fyrir það á næstunni."
□ Nú þessa dagana er að
taka til starfa þjónusta í
samþandi við skráningu ykla.
Hún er byggð á því, að fram-
leidd hafa verijy merki í
númeraröð þannig, að ekki
er til nema eitt imerki með
sa.ma ínúmeri. Merkin eru
búin til úr ryðfríu stáli og
annars vegar á því er númer
ið, en hinsvegar stendur
„viljið gjöra svo vel að skila
þessu á Iögreglustöðina“.
Um leið og einhvter kaupir
(m'er'ki er naifn hans,. heirn-
ilsfang og s'ímanúmer skráð
cg ikvittun gefm fyrir
greiðslu. Skriá ytfir söld meriki
alfhendir síðan seljandi á lög
ragluStöðina. Týni svo ein-
hver lykluim með Slíku. merki
á og finnandíinn Skilar þe'm
á lö'gregll'ustöðina, sér lögregl
an strax hver á lytklana og
hringir þá til eiigand'a og tll-
'kynnir um fundiinn. Ejgandi
getur þá sóftt s'íha lykla, en
verður um leið að sýna skll-
ríki sín.
Fraimueiðand'i vill táka það
ifram, að hann hefur ekki ver-
ið með samskonar þjiónustui
'áður og Er-iun hann einn sjá
um sölu og skrán'nifJiu merki-
anna mfeð fullu samþykki lög
reghinnar.
Fyrst um sinn verða lyldá-
merlki þe-'si seld í liKíiu húsi,
sem stendur við Au"3tiurstræti
nálægt Ste'ndórsplani.
(Fréttatilky nning).
j Forstjórar frá
I Agfa Gevaerts
| á fundi hér
□ í gærkvöldi komu hingað fjórir forstjórar Agfa
Gevaert samsteypunnar á Norðurlöndum. Þeir halda
gj hér fund um sameiginleg viðskiptamálefni ásamt full
n trúum Agfa Gevaert á íslandi. ^
Samsteypan seldi á síðasta
ári ljósmyndavörur fyrir 371,2
milljónir dollara og varð 5%
söluaukning miðað við fyrra
ár. Brúttótekjur námu 24.5
milljónum dollara. Samsteyp-
an er nú komin í raðir 200
stærstu fyrirtækja heims.
Á sl. ári var varið um 22,4
milljónum dollara í upplýsinga
og rannsóknarstörf. Hjá sam-
steypunni unnu í árslok 28.600
manns, þar af 21.600 manns í
Þýzkalandi og Belgíu. Um 300
vísíndamenn starfa hjá fyrir-
tækinu.
Söluaukning á árinu varð
mest í litfilmum og litpappír,
og þá sérstaklega í nýrri lit-
filmu, Agfacolor CNS, sem er
20 Din/80 ASA.
í myndavélaframleiðslunni
var höfuðáherzla lögð á smíði
véla fyrir ungt fólk og kven-
fólk, sem er að byrja ljós-
myndatöku. Foristjórarnir
dvelja hér fram á miðvikudag.
„Næsta verkefnið er að
syngja fyrir farþega Hanseatic
skemmtiferðaskipsins á 10 daga
ferð til Svíþjóðar, Finnlands,
Rússlands og Danmerkur“,
segir Sigurður. „Svo hefst vetr
arstarfsemin. Sieglinde byrjar
á að syngja Cherubino í Brúð-
kaupi Fígaros, en fyrsta hlut-
verkið mitt verður Lenskí í
Eugen Onegin eftir Tsjaíkov-
skí. Eftir það kemur röð af
Mozart óperum þar sem ég
4 verð með tenorhlutverkin:
'' Cosí fan tutte, Don Giovanni,
■ Töfraflautan og Brottnámið úr
4 kvennabúrinu. Já, og svo er
þíið Marta og stýrimaðurinn í
! Hollendingnum fljúgandi.“
j ■ Hann þarf auðsjáanlega ekki
að kvíða atvinnuleysi í bráð.
Þau eru fastráðin, bæði hjónin,
við óperuhúsið í Kassel næstu
þrjú árin og voru það líka í
fyrravetur. „Já já, mér líkar
prýðilega úti, og við látum fara
vel um okkur. Það er gaman
að syngja í Þýzkalandi, fólkið
er svo músíkalskt. Það streym-
ir í óperuna og hlustar af á-
huga og ánægju, og það eru
ekki aðeins fáeinir músíkmenn
heldur allur almenningur“.. _
En þótt hann sé ekki yfir
sig hrifinn af hellirigningunni
hér, segist hann ekki vera
læknaður af heimþránni. —
„Hvort ég finni stundum til
hennar? Nei, ekki stundum,
heldur alltaf, alltaf, alltaf. Ég