Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 18. ágúst 1969 9 Sír--*.,. búðanna og borða þar í e'-d- húcinu. En þá var herfltólki Al'ex Spiers allt í einu sk pað að 'flytja sig ttl annars lands- hluta 1' BornBO. Og Aiex gat ©klki hugsað sér að skiilja Joah eftir, „Hann er bráðgreánc'ur og du'gf'sgiur piifeur", ■sikrff’aði bann. ,.Og — éig verð að láta þig viita það, mamma — ég ■ættleiddi hann í dag. Ég ætla að koma honum í skóla, og þegar ég fæ næsta fríið lang- ar mig að hafa hann með miér heiim, Getur þú hugsað þér að taka hann inn á heiimi- i)ið?“ TATTÓVERAÐUR VILLIMAÐUR? Frú Spires varð bæði agn- dofa og sk'íl’kuð. „Auðvitað kenndi ég innáilega í brjósiti um drsnginn, og auðvitað fanrist mér þis+|ta faPJl'eigiá gert aif A’ax“. sagði hún. „En ég hafði verið að vona, að hann miyndi Ikivænaat einbverri stúHkiunni í borginni olklkar og að ég eignaðist bráðium indlæl barmabörn. En hvað í ósköp- unum áltiti ég að gera við vHHt an táning frá Borneo, dneng fimi áifiti mannætar að for- fsð'r'uim og hafði aldrei kvnnzt 'neirau sem hiktist lífs- hátltrm cklkar á vesturlönd- vjm? Smláibarn hafði verig auð veil'd'ara að annast, en 13 ára strl'bar geita orðið nógu batdn ir þátt þeir sóu: unpar.dir á manns eigin heimiL“. Hún ræddi miálð við mana sinn og f jöl’lslkyl'du, og engiumi leizt vei á þe'titia áifofimi. Svo fór hún að ffetta upp í blclkium •um ættílc'kk íibanna seim Joaih l'il'héyrð', og henni lá við að huigifai’las't þegar hún kömst að því, að þeir eru tattóver- aðir næstum frá hvirfli til ilja!’ Alex eyddii mes'töllúm laiun urn sínum í að kosta Joah í sklóPa og borga fyrir uppi- haild bans. En diTenguri'nn yar duiglegur og á'stundiunarsamur °g vann verði'aiun fyrir frammistöðu sína í íþróttum. „Hann er að verða sonur sem hvaða faðir sem er gæti verið stoltur af“, skrifaði Alex sííar. Þá voru þeir 'komnir til Singapore, og Joah — eða Jóe A. Spi'erg eins og nýja nafnig hans hljóðaði — órðinn alligóðiur í ensku. ALDREI KYNNZT MÓÐURÁST Frú Sn'ers var með dvnjandi hiarter.áitt þegar hún beið á fl'ugvelllinuim eftir syni sín- um og „sonarsyni11. Hún kveið því að standa augiiti till aiulgíliit's v'ð tattóveriaðan vitll'iunánn, karanski með sorifn ar tennur, o? ei'°ta að fagna honum sem fjökfkyildiuimeðllim. „En þarna stóð hann þá, grannvaxinn drengur í bliiium j'aiklkaiföitum og hvítri skyrtu. Hann var svo uimikiqmiulaus en j'-ifnfraimt stiil'l ilegur, að ég fékik sting í hjarta Ég vaifði hann örm'um og kyssti hann ástúðlega. En hann stóð stíf- ur og brosti eklki, heltílur horfði á mig með ótita og tor- trygigni í möndlud'aga augun ucn“. Hann var eiklki tattóvierað- ur, en það reyndist vera viégna þess, að. taittóvering er sérsitalklt virðingarmle'rlkii hjá íbum. Aumingja Joe fhiafði aldrei notið álits eða virð- ingar og enginn hirt um að sýna 'honuim. þann heiður. Hann hafði heOdiur aldrei not ið kærileifcs eða móðurás'tar og sfc lldi þes-s vegna eídki hvers vegna frú Spiers hsgð- aði sér eins og hún gerði þeg- ar hún reyndi að sýna honum bilíðu. Hann þa'klkaði aldei fyrir s'g, rétti aldrei neinum hjáPp- arhönd. Hann var van.ur, að hver yrði að berjasit fyrir sínu án tillits till annarra, og þó að honum . þæitti vænt um kj'örföður sinn, gramdlist hon- uim að burfa að þ iggja nokk- uð. af óik'unniuigum,. KONUR FYRIRLITNAR Frú Spiers sýndi honuim endia laus'a uimlhyggju, en hún var nógu sikynsöm tii' að láta bann í friði og þvingia elklkii ást sinni upp á hann. Hún keypti handa honnm smá- giafir, þótt hún væri eiklki efnuð kona, og hún reyndi að gleðja hann með ýms'U mót'i. En Jtíe brorÆi ai'drei til henn- ar eða sýndi henni minnsta Vinseimdiarvott. Hann hændist að Aiex og föður hans, fagn- aði kiörföður sínum ■hjartan- lega þegar hann kom he’m í frí, en forðað st frú Spiers. Hann viPd-i meira að segja elklki ganiga við hlið hennar ái götunni. Dsg einn mi'ssti hi'm loks þolinmæðina. „Heyrðu nú, Joe Spiers. þú verður að gera svo vel að ganea við hfiðina á mér en eklki á undan þegar v'ð er.um s’aiman úti, bvort STim. bér lí'kar það betur eða verr“. Joa leiit. við og hreytiii út úr sér; „Ég fýrirlít konur. í minu landi er litið niður á þær. Menn'rnir ganga a'll.taf á undan þeim“. Þá sikildi írú Spiers hvers vegna hún hafði eiklki getað unnið vináttu dr'engs'ns. Stolt ,ir íbar Mita konur eklki segia sér fyrjr verlkum, og Joie hélt daiuðahaildi í stolt sitit. Hún taiaði lengi vig hann og reyndi að útskýra, að nú byiglgi hann í öðru landi og yrði að semja sig að siðuirra þess, þó að honum lílcaði eiktki aljlt sem hann kynntist þar. „Þannig liðiu mar.gr mán- uðir“, hiefíur hún sagt. „Stund um lá mér vig að örvænita en þráltt fyrir allt var mér far g að þýkja einikiennilega vænt um þennan framandi, fjandsaimilega dreng sem ör- lögin höfðu senl inn í líf mitt. Hann var heiðarlegur og hrteinskilinn. Hann var alltaf tandurhreinn og hélt-herberg inu sínu jafnóaðfinnanlega hrainu. Hann stóð sdg með á- gætum í slkólanum og lagði bart að sér tiil að bregða'st e'klki .trausti sonar míns. En éig v'rtist ekíki geta brætt þen'nan ísköggul kringuim' hjarta hans“. BARÁTTAN Á ENDA KLJÁÐ Þegar liðið var hér um bil ár frá því að Joe kom inn á heim iíið, sýndi hann fyrstu meriki um breytingu. Frú Spiers v'ann úti h'álfan daginn, og 'kvc'ld ei'tt var hún ag koma 'h?im veuiiu fremur þreytit og lú'n í k'ö'ldu veðri þegar hún hugsaði með sér hvað það hlyti að vera garnan að eiga „venjulegt" barn'abarn. En þagar hún opnaði úlid'yra- 'hurðina barst m'aitarifimur að vtum hennar. Borðstofu'borð ið var til'búið og snvrtjlega laifft á það. rraaturiran beið, og ei’durinn dansaði glatt í arn- inum. „Éig fiann, að tárin komu fram í auigun á mér, og ég fór að giá að Joe. Hann stóð þarna eins stiífiur og kuPdaleg ur og áður, e-n ég sá. ag hann var qstyríkur. Þetta 'hafði kostað b-ann mikið, því að bann þurift' að yfirvimna aldia gamJar hörrnlur ættar sinnar. Ég stiP'lti mig um að talka hann í faðminn eins og m.ig íaneað' fil. .Þalklkia þér fyrir, Joe‘, sagði ég. ,Þú ert saun- arle'c'a góður drengur1. Hann svaraði engu. sá Joe fálma vandræðalega eftir þúrilkunni. Ég lét sem ég tæiki ePxlki efit r neinu þang' að til hann var búinn að þiurrlka fyrsta dslkinn. ,Æ, þaik'k'a þér fyrir, en hvað þú ert imdiæll að hjáilpa mér‘, sagð'; ég eins kærulteysisil'éga og ég gat. En ég fór ham- 1V niueinm í héýtinn það kivöld. Lcfcsins gat ég farið að trúa, ag sigur væri fram uni'ain“. „Ré'tt fyrir skólas11 spurði ég Joe hvað hann hefði var- ið að búa til í smíðatiimúnum. ,Sivo sem eiklkert1. svaraði 'hann afundinn, og óg ásalkaði sj'állfa miig fyrir fljóífærnina. Ég varð að leyfa þessu að þróast hægt og hægt, annars ga.t ég á.tt. á hætfeu að eyði- leggj'a aillt saman“. ) „En brát't félklk ég forvitni mmni svallað. Eíftir clkicP.aupp- sösnina kom Joe til mín með stóran palklka. ,Þtetit.a er handa þér‘, teíUtað: hann. Oig kigði á flótta“. „Það var snilldarlega smíð að sóifiaiborð, mesti dýrgrip- ur, ssimi bafði efilaust kostað hann miikla vinnu. Og h'ann bafði búig það til ha-nda mér! Ég sk-aimmaðist mín ellrlki fyr ir að segj'a, að ég gréit af gleði þann yndislega dag, Ég viicBÍ, að nú var þessi langa og örðuga b'arútita á enda kljáð“. N-Ú ER ÞAÐ „AMMA“ Nú er Joe A. Spiers byrjað- ur í háulkóla. Alex er kom'inn he'm úr hernum, og Spiera- fjöl’skyCd'an er glaðlyndari og ham'ngjusam'ari en nclklkru sinni fyrr „Mest nýt éig þess að heyra hláitraslköllin í Joe og vinuiira hans“, segir frú Spiers. „Kuldialegi drengur- inn sem gait elklki brosað er orðinu kátur os félaigislyndlur. Og ég þárf eíclki lengur að gæfa mín ti'l að móðga hann elklki eða særa stoil't hans.. Um d'aginn kom hann heiim úr suimarleyfi rneð skölafélögum sínum, oig ég spurði hvort það hefði ekki verið gaman. ,Jú, alveg stóilPínit‘, svaraði hann. ,En ég salkuaði þan, aimimá. Það er altaif lang- skemmtile'gast að vei'a heima hjá bér‘ — , var ég að þvo upp þegar ég fólki hvað það væri eiginlega sem við fengjumst við, jafn- vel ráðið okkur sérstakan blaðafulltrúa til að annast þá hlið málsins. Okkur hinum bar öilum saman um að þetta væri fjarstæðukennd uppástunga og eiginiega ekki sæmandi. manni í okkar stöðu. Með þessu væri gengið í þveröfuga átt; miklu nær væri að gera það allt að því refsivert að minnast á greinina, því að nógu mikið ■leynimakk ber ævinlega vott um að eitthvað merkilegt leyn ist á bak við huluna. Við sam- þykktum aði það skyldi vera liður í aðgerðunum að auka leyndina, en fleira þyrfti þó að koma til. Einn af eldri prófessorunum tók þá til máls. — Mér virðist það greini- legt, sagði hann, — að við höf- um ailt frá stofnun deildarinn- ar. gert okkur seka um grund- vallarskekkju. Við höfum haft alltof marga nemendur og við höfum ekki gert neinar ráð- stafanir til þess að veija okkar nemendur sjálfir, heldur höf- um við tekið við stúdentum holt og bolt, öllum sem hafa viijað innritast hjá okkur. — Þessu þyrftum við að breyta. Nú til dags er það aðal hverr- ar háskóladeildar að veita sem fæstum nemendum viðtöku og setja ýmis sérskilyrði fyrir inn göngu sem aðrar háskóladeild- ir gera ekki. Með þessu er nefnilega hægt að sýna fram á að okkar deild sé langtum merkilegri en allar aðrar deild- ir. Það skiptir minnstu máli hver þessi skilyrði eru, og þau þurfa ekki að standa í neinu sambandi við það hvort líklegt sé að maður sem uppfylli þau standi sig betur við námið held ur en hinn, sem gerir það ekki. Þau eru nefnilega alls eklci sett til þess að vélja úr beztu nemendurna, heldur til þess að auka virðingu okkar og deild- arinnar. Aðalatriðið er að þessi skilyrði séu nógu ströng, og bezt er að það eitt nægi ekkí að uppfylla skilyrðin, heldur sé inngangan bundin við á- kveðna tölu. Sú tala má þó ekki fyrir nokkurn mun vera of há. ; , Ökkur hinum kom öllum saman um að hann hefði lög að mæla, og nú upphófust mikl ar umræður. Meira að segja ungi prófessorinn sem hafði komið með uppástungu um blaðafulitrúann samsinnti hug myndinni, en kannski hefur hann heldur ekki þorað öðru, því að hann hafði fengið snarpa ofanígjöf fyrir sitt fyrra framlag. Það eina sem eftir var að gera var áð ákveða hversu langt við skyldum ganga í tak- mörkunUm og hvérnig við ,gæt um, skýrt frá þeim án þess að rjúfa regluna um að halda full kominni leynd yfir öllum að- gerðum okkar. Okkur kom sam an um að segja einungis frá niðurstöðunni sjálfri, en gefa engar skýringar, og ef sjón- varpið eða einhver slíkur að- ili færi að spyrja oklcur skyld- um við bara.hósta og stama og segja að þettá væri flókið mál sem erfitt væri að skýra út fyrir leikmönnúm. Næst lcom að því að ákvarða hve marga ^skyldi taka inn. Ég Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.