Alþýðublaðið - 18.08.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 18.08.1969, Page 15
Alþýðuiblaðið 18. ágúst 1969 15 YFIRLYSING Framhald af bls. 16. fordæmum 'hvers konar ágengni slór velda yið smáríki. Reykjavák 16. ágúst 1969 Sigríður Jó'hannesdóttir, ■ varaformaður M.F.l.K. Guðrún Friðgeirsdótdr, meðstjórnandi Sigríður Ámundadóttir, meðstjórnandi , Hallveig Thorlacius, erlendur bréfritari Rannveig Ágústsdóttir, gjald'keri. VALUR Framhald af bls. 13. og smaug hjá stöng inn í hægra hornið. Það var áberandi síðari hluta seinhi hálfleiks, hversu vel Éyjamenn notuðu útherja sína og sköpuðu oft með bví mikla hættu við mark Vals. Sigmar Pálmason hinn skapheiti hægri útherji Eyjamanna átti sérstak- lega góðan leik á þessu tíma- bili, og urðu góðar sendingar hans fyrir markið oft til að hrella Valsmenn. Góð tæki- færi gáfust á báða bóga síð- ari hluta hálfleíksins. Evja- menn áttu gott skot í þverslá. eft.ir kluður rnikið í vörninni hjá Val. Ingvar Elíssyni mis- tókst illilega þegar hann brun- aði aleinn upp að marki Eyja- manna með boltann á tánum, en tókst ekki að skora mark. Reynir Jónsson var sá maður inn hjá Val, sem eins og svo oft áður, hleypti krafti í liðið með elju sinni og dugnaði. Sig- urður Dagsson lék snilldarvel í markinu, og Bergsveinn og Þór ir jónsson áttu báðir skínandi góðan leik. Halldór Einarssnn er kjölfestan í annars of lítið samtaka vörn liðsins. Sigmar Pálmason, Valur Andersen og Sævar Tryggva- son voru aðalmennirnir í sókn Vestmannaeyjaliðsins, eins og svo oft áður, en einnig átti bít- illinn í stöðu hægri framherja góðan leik. Vörnin með sína stóru menn, eina þrjá yfir 190 sm, var ágæt í leiknum, utan SMURT BRAUÐ Snittur - - Öl — Gos OpiS frá kl. t>. Lokað kl. 23.15 PantiS tímanlega ( veizlur. BrauSstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. ii' .............. nokkurra slæmra mistaka, sem orsökuðu hið stóra tap. Sveinn Kristjánsson dæmdi leikinn. — gþ. ÞQRBJÖRN Frh. 12. síðu. sem næst var. Elísabet Möller GR, varð íslandsmeistari í kvennaflokki með 196 högg. Næst koma Jakobína Guðlaugs dóttir VE 197, þriðja Guðfinna Sigurþórsdóttir GS 204 og fjórða varð Ólöf Geirsdóttir GR, einnig-með 204 högg. Ólöf Árnadóttir GR (dóttir Ólafar sem varð 4. í mfl.) vann yfirburðasigur í telpnaflokki, hún fór vegalengdina 36 holur á 195 höggum, notaði einu færra en íslandsmeistarinn. — Næst varð Erna ísebarn GR, 226 og þriðja Guðrún Ólafs- dóttir GR 228. ÍSLANDSMET Framhald bls. 12. Önnur varð sveit UMSK 8:34,8 mín. og þriðja sveit ÍR 8:48,6 mín. Valbjörn Þorláksson Á, varð íslandsmeistari í tugþraut, hlaut 6807 stig. íslahdsmet Val bjarnar er 7348 stig. Árahgur hans í einstökum greinum varð þessi; 100 m 11.5 sek. (mót- vindur), langstökk 6,48 m, ltúluvarp 12,64 m, hástökk 1,75 m., 400 m hlaup 53,0 sek. 110 m grindahlaup 15,5 sek., kringlukast 39,50 m, stangar- stökk 4,02 m, spjótkast 53,90 m. og 1500 m 5:24.2 mín. Elías Sveinsson ÍR varð ann ar og náði sínum langbezta ár- angri 5973 stigum. Árangur El- íasar í einstökum greinum varð þessi: 11,8 — 5,95 —. 11,26 — 1,80 — 54,5 — 17,5 — 31.50 — 3,50 — 51,22 — 5:51.3. Árangur Elíasar í stang arstökki 3.50 m er nýtt drengja met. Þriðji varð Páll Dag- bj artsson HSÞ 5272 stig, afrek í einstökum greinum; 12,5, — 5,73 — 12.51 — 1,65 — 55,7 — 16,6 — 37.08 — 2,90 — 27.53 — 5:03,0. Fjórði varð Jón Benónvsson HSÞ 4718 st., fimmti Guðmundur JóhaiinÍs- ?on HSÞ 4667 stig og sjötti Hróðmar Helgason Á, 4658 st. STRÆTÓ Fr?mhald úr oonu. stakk upp á því að við tækj- um svona fimm á ári, en það fannst deildarforseta vera allt- of skammt gengið; hann gerði það að tillögu sinni að við tækj um við tveimur annað hvort ár. —Við vitum ekkert hvað læknadeildin kemst niður í fáa, sagði hann, — og það er lífs- nauðsyn fyrir okkur að gera betur. Ég ætlaði áð fara að svara þessu einhverju — en í því tók vagnstjórinn í öxlina á mér og sagði að við værum komn- ir á leiðarenda, og draumur- inn varð ekki lengri. JÁRNGRÍMUR DRUKKINN Framhald bls. 3. sem leið lá yfir Lónsbrú, en 1 km fyrir utan brúna snýr hann við. Er hann kom að brúnni, lenti bíllinn á vinstra stólpa Ný sending TRÉSKÓR KLINIKKLOSSAR TRÉSANDALAR Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og við- kvæma fætur. Fatadeildin. hennar, hentist upp á brúna og snerist heilan hring. Er lög- reglan kom að brúnni var bíll- inn, Toyota árgerð 1965, ónýt ur, en ökumaður lá meðvitund arlaus við hlið bílsins. — Anna Lilja 09 Guðmundur Hermamuson bezt □ í lok Meistaramóts íslands móttóku Guðmundur Her- mannsson KR og Anna Lilja Gunnarsdóttir Ármanni bikara til eignar, en Guðmundur vann bezta afrek mótsins í karla- greinum fyrir 18 metra í kúlu- varpi skv. stigatöflu og Anna Lilja í kvennagreinum, en hún' stökk 1.50 m í hástökki. — Bremsuborðar Bremsukíossar Viftureimar Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Klapparatíg 27. Sími 12314 og 22675. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 'miðvikudaginn 20. ágúst frá kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri. Aust- oirstræti 7 kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna KEFL A VÍ KUR VÖLLUR: ÍBK - KR kl. 19.30. . — Mótanefnd. AÐALFUNDUR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Aðalf'undur Rauða kros's ísiands verður háld inn á Akranesi og í Reýkjavík 20. oig 21. sept ember n.k. Nánari upplýsingar Verða sendar Rauðakrossdeildum bréflega. Stjórn R.K.Í.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.