Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 7
AiiþýðoibiáfGð 6. september 1969 7 Lambið er ekkert venjulegt lamb, heldur gæludýr sem eig- andinn, ungur piltur, neyðist til að selja, af því að hann fær ekki lengur að hafa það á heimilinu. Eins og að líkum lætur, kveðjast vinirnir með mikilli sorg, og það sér hund- urinn og tekur nú til sinna ráða. □ í miðjunni er aðalleikarinn og stjarnan í mynd-, inni, sjefferhundurinn London, en með honum eru þau Buddy Hart sem leikur eiganda lambsins, og I Wendy Stuart sem l'eikur dóttur fylkisstjórans. Bæði I hafa ástæðu til að vera þessum ráðagóða hundi þakk Barnasýningar Tónabíós á sunnudögum kl. 3 fylla húsið livað eftir annað þegar „Litli flakkarinn“ er sýndur. Stjam- an í myndinni er nefnilega stórgáfaður og eftir því falleg- ur sjefferhundur sem lendir í mörgum spennandi ævintýrum þegar liann tekur að sér það verkefni að bjarga lambi frá slátraranum. SKEMMTILEG fylkisstjórans bjargar því á 3 seinasta augnabliki og fær að ] eiga það sem gæludýr. En i hundurinn sækir fyrrverandi eiganda þess og sýnir honum, j að lambinu hefur ekki verið I slátrað, heldur lifir það ham- I ingjusömu lífi með nýja eig- andanum. Drengurinn fer burtu með hundinn og ætlar að hafa hann hjá sér, en þá fyllist hann aftur ferðaþrá, og mynd- in endar þegar hann leggur af stað í leit að nýjum ævintýr- Stjörnuleikandi myndarinnar heitir London og er með af- lát. Nú hefst geysilegur elting- arleikur, hundurinn teymir lambið, og lögreglan eltir. En hundurinn er slyngari en leit- armennirnir, og næsta afrek hans er að hjálpa til að lækna dóttur sjálfs fylkisstjórans af lömun. Hún situr í hjólastól og getur ekki stigið eitt skref, hvernig sem reynt er að fá hana til þess. En þegar hundurinn læzt ætla að drepa lambið fyrir augunum á henni, kemst hún í svo mikla geðshræringu, að hún rýkur upp og gengur nokk- ur spor, og það er byrjunin á algerum bata. Enn hefst eltingarleikurinn, • og nú er farið með lambið aft- ur í sláturhúsið. Allt fer þó vel að lokum, því að dóttir brigðum greindur og vel þjálf- aður sjefferhundur. Af því kyni eru flestir þlindrahund- ar og lögregluhundar, og það er eitt vinsælasta hundakyn í heimi þrátt fyrir stærð sína. Myndin er ágæt skemmtun fyrir börn og vekur samúð þeirra með dýrunum og örlög- um þeirra. -*r □ Eins og kunnugt er af fréttum, varð Gina Lolo- brigida fyrir því óhappi nýlega lenda í bilslysi. Til að komá í veg fyrir að sálarlíf leikkonunnar bíði skaða af, hefur læknir hennar eindregið ráðlagt henni að hafa nóg fyrir stafni á næstunni og benti henni þess vegna á að læra að dansa „f- tdango . Það fannst Ginu góð hugmynd og hér sést hún æfa sig ásamt kennara sínum, en saknar að vcnum undirletksins og kastaniettama. Menntun ekki lokið með háskólaprófinu - segir Þórir Einarsson, formaður Banda- lags háskólamanna í viðlaii við bíaðið „Launakjör íslenzkra háskólamanna eru í öllu til- liti miklu íélegri en annars staðar þekkist,'* segir í skýrslu, sem unnið er að á vegum Nordisk Akadem- ikerrád, e i það hélt fund í Reykjavík dagana 28.—30. ágúst s.l. Áðurgreind skýrsla er unnin með s man- burði á launum háskólamenntaðra á Norðurlöndum, hæði við aðrar stéttir og önnur lönd og innbyrð’s. Skýrsíunni er ekki fulllokið ennþá og verður hún ekki birt fyrr en að afloknum næsta fundi Nordisk Alca- demikerrád að ári. Bandalags háskólamanna hér á landi. Sagði hann, að í erindi Jónasar H. Haralz hafi komið fram, að mikilvægt væri, að fólk, sem leggur stund á há- skólanám, - eigi þess kost, að leggja stund á fjölþættara nám en nú er til að dreifa við Há- skóla íslands, þannig, að mennt- un þeirra komi að gagni á miklu fleiri sviðum atvinnulífsins en nú. Þórir kvað það hættulega þróun, ef menn líti svo á, að menntun þeirra sé lokið, er þeir hafa lokið einhverju loka- prófi úr háskóla, enda stuðlaði slíkt að stöðnun i þjóðféiaginu. í ‘rauninni ætti menntunin að vera aflgjafi hagvaxtar og því þyrftu háskólamenntaðir menn að vera virkir á miklu fleiri sviðum atvinnulífsins. Þá ættu háskólamenntaðir menn ætíð að hafa tækifæri til að auka þekk- ingu sína og geta setzt inn í háskóla með nokkurra ára millibili til að tileinka sér nýja þekkingu miðað við þau störf, Á fundinum í Reykjavík urðu miklar umræður um menntun háskólamanna og eink um um framhaldsmenntun þeirra, en bandalög háskóla- manna á Norðurlöndum hafa unnið mikið að skipulagningu hennar. í framhaldi af þessum umræðum flutti Jónas H. Har- alz, formaður háskólanefndar, erindi um þróun háskólans og fjölgun háskólamanna á næstu árum. Alþýðublaðið hafði samband við - Þóri Einarsson, formann sem þeir ynnu úti í þjóðfé- laginu. Þórir Einarsson kvað fulltrúa allra Norðurlandanna hafa ver- ið sammála urn þessi grund- vallaratriði og benti á, 'i vandamál háskólanv'.nna á Norðurlöndunum ölhrn ---• \ svipaðs eðlis, ef laun- ’ i' r : - 1 lenzkra háskólamanna v:ru undanskilin. hBestaréttarlögmaður. Sö’Þhólsgata 4 (Sámbands- húsi, 3. hæð). Símar: 23338 - 12343.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.