Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 13
Hiistjéri: Örn Eiésson deild er narkið segir Gunnar Gunnarsson, þjálfari Borgnesinga. Þegar aðstæðurnar til íþrótta æfinga eru erfiðar, kemur það sér vel að vera úrræðagóður. Nú eru Borgnesingar að setja upp körfu á hliðarvegg leik- fimisalarins í Borgarnesi, — og ætla að' nota allan salinn sem hálfan völl, til þess að þeir geti æft leikaðferðir sínar með 5 leikmönnum í stað fjögurra, eins og þeir hafa orðið að gera fram til þessa. Allir salir íþróttahúsa utan Reykjavíkur eru með þeim annmörkum, að vera ekki nægi- lega stórir fyrir boltaíþróttir, eins og körfubolta og hand- bolta. Það þýðir, að leika verð- ur með ófullkomnu liði, t. d. f 4 leikmönnum í körfubolta, og þegar svo lið þessara staða . koma til keppni hingað til Reykjavíkur, og eiga að fara að leika með fimm mönnum, þá eru þeir hreinlega ekki tilbún- ir til þess. Því hafa Borgnesingar nú gripið til þess ráðs, og getur þetta orðið öðrum, sem við lík- ar aðstæður búa, til eftirbreytni. Þá skapast möguleikar fyrir lið- in úti á landi til þess að æfa leikaðferðir með fullu liði, og þurfa þá ekki lengur að koma af fjöllum, þótt þau leiki á Framhald á bls. lf — Fyrir nokkru fór fram all sérkennileg knattspyrnuki ppni í Þýzkaiandi. Þar kepptu lið lögreglumanna og síff- hærffra knefaleikamanna. Myndin er tekin aff leik loknum. Ágóffinn rennur til Ólympíuleikanha, sem haldnir verffa í Vestur-Þýzkalandi en Þjóffverjar hafa nú hafiff úndirbúninginn af fullum krafti. Valur ÍA í dag í DAG og á morgun heldur keppnin í 1. deild áfram. í dag leika á Laugardalsvellinum Val- ur og Akranes, og á morgun leika KR og Akurey-ri, og fer sá leikur eínnig fram á Laugar dalsvellinum. Leikurinn í dag hefst kl. 16, en ekki hefur enn verið ákveðið nákvæmlega, hve nær leikurinn á sunnudaginn verður, en hann verður annað hvort kl. 16 eða 18,30. Staðan í 1. deild er nú þessi: Keflavík 10 6 1 3 17:10 13 Akranes 9 4 2 3 18:14 10 Valur 10 3 4 3 15:17 10 KR Vestm. Akureyri Fram 10 3 3 4 22:20 9 9 2 5 2 17:17 9 10 2 5 3 11:14 9 ,10 2 4 4 8:16 8 Eins og staðan er nú, verða leikirnir um helgina sérstak- lega þýðingarmiklir, og breyt- ist líklega staðan mjög, þegar þeim er lokið. Akranes og Val- ur bítast um tækifærið til að reyna að hrifsa toppsætið úr höndum Keflvíkinga, en það lið, sem tapar á sunnudaginn má fara að vara sig á botnsæt- inu. I ! Leikmenn bera vinnutapið i i i I □ Þaff er dýrt spaug fyrir leikmann í knattspyrnu að verffa aff taka sér frí frá störfum heila og hálfa daga til þess eins aff bíffa eftir því að fá aff vita, hvort flogið verður á þennan eða hinn staffinn, og sú mun hafa veriff ástæffan fyrir hinni margumtöluffu frestun á leik KR og Vestmannaeyinga, sem fram átti aff fara í Eyjum á miðvikudag- inn. Leikmenn KR voru allir komn. ir aftur að sinni vinnu, og varla hægt aff ætlast til þess, að þeir hlypu frá á ný, jafnvel þótt svo batnaði í veffri í augnablikinu, aff fært væri til Eyja. í þessu sambandi vaknaffi sú spurning, hvort vinnutap leikmanna í knattspyrnu væri bætt aff ein- hverju leyti, effa hvort þeir bæru allan skaffa af slíku sjálfir. Sagði Albert Guðmundsson, þegar við inntum hann eftir þessu, aff þaff hefffi aldrei þekkzt, að leikmönn- um væri bætt vinnutap, enda ekk- ert fjármagn til þess fyrir hendi. eVnjulega lenti þetta svokallaffa Venjulega lenti þetta svokallaffa 'Sem oftast gæfu starfsmönnum fri til aff taka þátt í keppni, nema hjá þeim, sem væru í tímavinnu, þeir misstu auðvitað sína tíma bóta- laust. Vaisdrengir sáróánægðir eftir Eyjaför DOMARINN A FUNDI MEÐ LEIKMÖNNUM n Fimmti flokkur Vals fór til Vcstmannaieyja um síð- ustu helgi t«l ag leika úrslita leikinn í A-riðli 5. flokks gegn liði Vestmannaeyja. Segja drengirnir sínar farir ckki sléttar við heimkomuna, og eru mjög sárir yfir mála- lokum þar úti. Val tóksL að skora mark í fyrri tóffleik. Voru Vajsdreng frn r að vonum glaðir yfir að halfa bétri istögíu þegar ibl'ásið var til hlós, en það runnu hins vegar á <þá ‘tvær gríimur, þegar þeir 'horfðu á eftir dóimaraniutn itm í bún- ingisklefa VesStmannaseyjaliðs ins, en það iþaitf varla að taka það ifraim. að dómlarmn var Véstmannaeyingur. iSegir fátt alf því. 'hvað þeim fór á milli þarna inni f 'búninigsklefan- um í hlá'Jfieik, en all undar- legt þótti Valsmönnuim það, að dómarinn væri að þinga við „sína msnn“ í hálifleik. Þegar leikurinn var nýibyrjað ur eftir hlé, dæmd'i d'ómar- inn, öllum viðstöddum til milkillar furðu, vítaspyrnu, sem a'lgerkga virtist úr laiusu lofti gripin. Jdfnuðuj kL/ja- drengirnir úr vítaspyrmunni, og geikik eftir það hvorfci né rask fyrir hvorugt liðið, þrátt fyriir að htoiir Ikornumgu dreng ir 'begigrja Uða neyndlu allt hvað þeir igátu til ag sfcora mank. VAR LEIKTÍMANUM HAGRÆTT? Skyndilega tóikst Eyjapiltun" •um að skora mark. Skipti það engum toguim<, að léifctur inn var flautaður af í hvelli, cg "'aiku'r Valsmönnium grun ur á, að leilktíminn í seinni háíilleiik hafi eitthvað farið úr ékorðum 'hjá d'ómara'num. Þar með höfðu Vestmannaeyj ar sigrað í úrslitaleilknum, og eru því ikomnir í úirsUt í 5. floklki. ■Ef hér er rétt með ffarið, meg vtaspyrnuna og leiiktina ann, er það að vonum, að hinum ungu Valismönnuimi 'hafi hitnað í hamsi eftir þiessa héimsókn til Vestmannaeyj a. Hins vegar eru venjulega tvær hliðar á hverjiu mlálli, og því viljum við Ifara þess á lell við dómarann í Eyjum, hann geri hreint ífyrir sínum dyrum, því i'llt pr að liggíja undir slíkium igruTi, og þess héldur, sem 'börn eiga í hlut. LÉLEGAR MÓTTÖKUR Þetta er út af ifyrir sig ber'uí ástæða til þess að Vafhsdreng- Framhald í. bls. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.