Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Qupperneq 16
i Gestirnir ánægðir i með flugsýninguna IU Reykjavík — ÞG. í fyrrakvöld höfðu 7500 gestir heimsótt flugsýning- Iuna á Reykjcvíkurflugvelli, en samkvæmt upplýsing um Agnars Guðnasonar, framkvæmdastjóra sýni igar innar, þarf minnst 9.000 gesti til viðbótar svó að sýn Iingin beri sig, þar sem kostnaður við uppsetningu herncr nam um IV2 milljón þrátt fyrir geysimikla „ sjálfboðavinnu, aðallega frá !hendi Flughj’f gunar- 9 sveitarinnar. Theódóra Þórðardóttir sýnir síða peysu úr odelon. Haustkaupslefnan befst á sunnudag Meira af íslenzku hráefni notað nú □ Sawtján íslenzkir fata- framleiðendur taka bátt í haustkaupstefnunni „íslenzk ur fatnaður“, sem hefst í Laugardalshöllinni n. k. sunnudag og stendur til mið vikudags. Fyrirtækin munu sýna þar ýmsar nýjungar í fataframleiðslu sinni og ýms an þann fatnað, sem á boð- stólum verður í haust og vet ur. A.thyglisvert er, að mik- ið af þeim fatnaði, sem á kaupstefnunni verður, verð- ur úr íslenzku liráefni, cn /fKlafijamleiðsla úr íslenzku hráefni fer nú vaxandi. Félag íslenzikra iðnrékend'a gengst fyrip haiustkaupstefn unni „íslenzikur fatnaður“, sieim nú er efnt til 'í þriðja sinn. Á vorkaupstefnu, sem efnt var t'l á síðastliðnu vori, seldust vörur fyrir 16 5 millj ión króna. í>á ikaupslefnu! sóttu 111 inmkaupastijórar álls staðar að of landinu. Á ihaustkaupstQÍnan í fyrra seMust vörur fyrir um 8 millj n ónir króna. 1 Kaupstefnan er eingöngu | ætluð til inrkaupa fyrir verzl | an'r og er hún því eklki op- | in almenningi. Kluikkan 15 á m'ánud'ag, | þrij'udag cg miðvilkudag 1 verða tízkusýningar á kaup- B stefnunni og sýna stúlfcur úr ■ saiöitclvi') m . sýnirioe.rsfc'i’P'Tra fl þar ýmsan fatnað, sem á 3 bo*'+ób>m Flugfélag ísla’nds os helztu 1 hótelin í Reykjavík veita ;nn 1 fcaimastiórum utan af landi 1 25% aifslátt á fargialdi og gistirými kaupstefnudagana | Aðalkostirnir vig lkiaupst°fn I .:urJS2icQ/ bessa eru að áliti I þe'rra aðila, sem að henni | standa, að þar fá innlkaupa- 1 stjórar tælkifæri tiil að ikvnna I sér ailar vörur, sem á boð- stóluim eru, á einum stað. I Þannig fá þeir glöggt yifirlit I og samanburð á verði og gæð I um. Þ'áfá framleiðendur tæfci ■ Framhalö af bls. 16 FT TTnnAOTIR FF VEÐUR LEYFIR í c’ng verður -flugdagur, ef vefur leyfir, og verður þar margt að sj(á>, m. >a. >sýnir ili^i/’ugcv'e't af Keflavfkur- flri-ryeirnum listir sýnar, og t erbotur Fjúga lágflug yfir flui'vel'linrim, Flugvélar ís- lenzi’nu flugfélaganna sýna hópflug, bæði stórra o>g lít llla véla, cg Elísar Jónr,son sýn- ir listflug á tékfcneskri liet- fuwél. Sýnt verður falllhlíf- arstcikfc og svifflug, mi. a. verður flogið eftirlikir.gu af fvrstu svifflugimni, >sem kom til landis'ns, 20. ágúst 1936. Við litumi inn á flugsýning una seinnipartinn í gær og (bittumi að mláli nokfcra sýning argesti tll að forvitnast um hverníg ifólki fyndiist Ihaifia tefcizt til Trlsð uppsetningu hennar og fraimlkvæmd. VANTAR ÞOTU Fvrst hittum við tvo pilta, Ólaf Kolbeinsson og Ólaf HaraTd, sem sagð'st vera norskur í aðra ættina. — Cklkur finnis't sýningin ágæt, en það vantar bara botu, bað eru bara þrýstllofts hreyflar 'hérna. Það æitti að vera þota hérna fyrir utan sem væri hægt að slkoða. Ekki vantaði þó áhugann hr'á piltunuim, þeir voru búnir að skoða sýninguna í tvo og hálfan tíma þegar við hittum þá. ' j ,r'f>*sT Næsía ifórnarlamlb oklkar var „íslenzkur Dani“ Jörgén Lange. — Mér finnst m'iöp’ garnan ag sýningunni, sagði hann. Þegar við spurðum Ihvað hon ium fyndist mieitki kgant af sýningarigripunum kom hifc á hann, en síðan sagði hann: Ég veit ek'ki, það hafa orð- ið mikllar framfarir síðan ég fccm hingað ifyrst. — Þú he'fur ka'nndki ver'ð viðstaddur fyrsta flugið í Vatnsmýrinni? „EINHVERNTÍMA VERÐ- UR FLOGIÐ TIL EVRÓPU“ — Nei, ég var ekki kominn þá, ég kom til landsins 1925. lég var niðri á Stein- brygsrju, þegar kom til lands ins Svíí, sem var á leiðinni fljúsrandi á Græ.nlandsjökul. Þá heyrði ég einbvern segja: Einhverntímann gefcurn við kannski flogið til Evrónu. Þá grunaði mig ekki, að það yrði á mínum dögum. „M.TÖG FRÓÐLEGT“ Að lokum spjölluðum vig lyið ungan rríann, Smára Snædial. — Þétla' er mjög tfróðíegt. Framhald á bls. 11. Smári Snædai. Jörgen Lange aó skoða sýninguna. Hann óraði ekki fyrir þessum fram förtim. Ólafarnir voru hinir ánægðustu. (Ljósm. Þorri) Alþýðu blaðið Afgreiðslusimi: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901. 14902 Auglýsingasimi: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.