Alþýðublaðið - 06.09.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Page 9
A'lþýðubiaðið 6. september 1969 9 : V s í:"0 'K ,V V'K -í ' s J 'XK '■•K' , 1 iá*|i!!i lipiilpiipá . • ■ ■:■■ j \ f \ jp \ m \ K \ R t \ m ■ : ' s V.s iipfcill ííi§||p||^| '■ÍV / ■ / S-''!:. ..v/ ' / ** 'í- »■ - \' i - "# '' / Jý-' * , s ,/- v / i . .:; ÍVwíivÍ : ■■ ■ I®; \-vl ■ :•..■■■ :;i: leiðslu sína, og það er sú fram- leiðsla sem kemur í verzlanir með vori komanda. ; Ekkert bendir þó til að al- mennt ver.ði gengið í „Maxi“ næsta sumar, St. Laurent, er auðsjáanlega aðlandi hippie-tízkunnar. Hann gerir lítið sem ekkert til að lífga upp á kvenklæðn- aðinn og notar frekar líflausa liti á föt sín, eins og svart, dökkblátt, brúnt og grátt, nokkrum sinnum lífgað upp með rauðbrúnu eða áþrykkt- um mynztrum, ættuðum frá Indlandi. Næstum allar kápur er St. Laurent sýndi, voru „Maxi“, mjóar og langar, en einstaka voru í „new-loo(ik“ stíl. Cardin — Courrege — Un- garo og Rabanne, sýndu klæðn- að sem í einu gat valdið bæði taugaáfalli og andúð. Þrátt fyr- ir það voru inn á milli mjög góð föt, ætluð með það fyrir augum að hægt væri að hreyfa sig í þeim. Litirnir voru sterkir og hreinir. Mikið bar á gróf- prjónuðum peysum, sem varia var hægt að átta sig á hvort átti heldur að skíra peysur eða mini-prjónakjóla. Utan yfir þeim var annað hvort langur jakki, eða mini-kápa. Öll höfðu tízkuhúsin sýningu á „maxi“- kápum, utan yfir. „mini“-pils- um. Möguleikarnir fyrir að geta fengið keypta flík, sem hægt er að breyta á ýmsa vegu með skartgripum, slæðum, eða þess háttar, eru nú sífellt að verða betri. Einfaldar línur einfalds kjóls, leyfa næstum ótakmark- aðar hugmyndir um slíkt. í París eru fjölmargir sér- fræðingar í fataskreytingum og einnig eru slíkar hugmyndir keyptar að, frá Ítalíu og Spáni, Þess vegna eru sumar konur tilbúnar til að greiða. meira fyrir næluna eða hálsklútinn, sem fer vel við kjólinn og kápuná, en flíkina sjálfá. Hausf- tízkan í hnot- skurn Þær sem reynt hafa að fylgj- ast með tízkufréttum frá Par- ís þetta misserið, hafa eflaust fengið sínar grunsemdir um að þar ríki talsverð ringulreið og tízkukóngar þar í borg séu nú heldur á undanhaldi hvað vin- sældir snertir. Þrátt fyrir það er fróðlegt að vita hvaða nýjungar voru á prjónunum á nýafstaðinni haustsýningu. Það sem sameiginlegt má telja með klæðnaði hinna ýmsu tízkufrömuða, er eftirfarandi: . Prjónaðar húfur, svokallað- ar hjálmhúfur,. þar sem þær falla þétt að höfðihu. Barðastórir linir hattar, eða litlar kollur með skyggni. Langir treflar, hnýttir um höfuð, háls eða mjaðmir. Peys- ur með langri mittislínu, og síðan látnar víkka fyrir neðan mjaðmirnar,- Alla vega belti um mjaðm- ir. Tunika og poncokjólar, síð- ir jakkar, eða mini kápur, ut- an yfir síðbuxum og grófprjón- uðum rúllukragapeysum, með brugðnu prjóni. Þá koma sokkar og sokka- buxur, með mynztri á hliðum. Breiðir skór með sterklegum hæl, og virðast þeir ekki hafa breytt neitt verulega um svip síðustu mánuði. Talsvert bar á bryddingum á fötum, úr plasti eða leðri. — Grófgerð hálsmen í löngum keðjum, vírtust mjög éiga upp á pallborðið, söniuleiðis árm- bönd og ennisspangir. Kögur, dúskar og langhærð- ir pelsár. Vinsælustu efnin eru: Tweed — Jersey — Flann- el — Flauel — Crepé. Efnin eru yfirleitt mynztr- uð, allt frá barnateikningum til klassiskra ofinna mynztra. Ennfremur allavega köflótt, og stækkuð herrafáta-mynztur. í dag finnst enginn einvald- ur tízkukóngur í París, en það er í sannleika sagt, margt fal- legt um að velja, og'framleið- endur keppast þessa dagana við að selja smásölunum fram-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.