Alþýðublaðið - 06.09.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 06.09.1969, Síða 15
Alþýðublað'ið 6. september 1969 15 20.00 Fréttir. 20,35 Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngra og verk hans. 21,05 Dýrlingurinn. Dauða- stundin. 21,55 Erlend málefni. 22,15 Enska knattspyrnan. W. W. gegn Nott. oFr. 23,05 Dagskrárlok. Eaugardagur 13. sept. 1969. 18,00 Endurtekið efni; Það er svo margt. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar um Grænland. 18,40 Hljómsveit Ingimars Ey- Ritarastaða Opinber stofnun vill ráða ritara strax. Stúd- ents- eða verzuuna'r'siitólamleninliluin aesikl'eg UmscT nir með upplýsingum um al'dur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. september n.'k. merktar „Opiinber stofnun sept'ember 1969.“ ÚTVARP SJONVARP Framhald bls. 6. útgerðarfélags á hendur sam- . tökum sjómanna vegna verk- fallsboðunar, sem það taldi ólöglega. Umsjón: Markús Örn Ant- onsson, 22,40 Dagskrárlok. Föstudaginn 12. sept. 1969. Frá Samvinnuskólanum Bitröst Sdnvininuakólinn Bifrcst byrjar s'tarfssmi sín'a 25. september. Nemiendur eiga'að mæta í slk'ó'lainum þann dag. Að venju mun Norð'ur- leið h.f. tryggja sérstaka- ferð frá Reykj avík. Vieirður lagt af stað frá Uimferðarmiðstöðinni kl, 14.00, kl. 2 e.'h. Skólastjóri. dals. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Æviritýr lífs míns. Ævi og starf danska skáldsins H. C. Andersens. 20,50 Lucy Ball. Lucy gerist lögfræðingur. 21,15 Heimili framtíðarinnar (21. öldin). Hætt er við að býsna margt kæmi okkur ein- kennilega fyrir sjónir, ef við 'litum inn á heimili kunn- ingja okkar árið 2001. Sumt af því forvitnilegasta sjáum við í þessari mynd. 21,40 Hótelið. (Hotel du _No,rd) Frönsk kvikmynd gerð árið 1938 og byggð á sögu eftir Eugéne Dabit. Myndin lýsir örlagaríkum atburðum í lífi nokkurra gesta á hótel í París. TAKMARKIÐ Framhald af bls. 13. velli, sem hefur fulla stærð. Þetta kom fram í samtali, sem við áttum við Gunnar Gunn- arsson, hinn nýja þjálfara Borgnesinganna, fyrir skömmu. Borgnesingar le ika í 2. deild í vetur, en stefna ákveðið að því að komast upp í 1. deild. Aragrúi æfingaleikja er fyrir- hugaður fram að íslandsmóti, og verður liðið á Sauðárkróki um helgina, en tekur síðan á móti Þór frá Akureyri um næstu helgi í Borgarnesi. Þá eru fyrir hugaðir æfingaleikir við Rvík- urfélögin, m. a. við KR, gamla félagið hans Gunnars. Gunnar hefur starfað hjá Kaupfélagi Borgfirðinga í sum- ar, en hefur ekki tekizt fyrr en alveg nýlega að tryggja sér hús- næði fyrir fjölskyldu sína, svo að 'eiginkona og dóttirin hafa orðið áð vera í Reykjavík í sumar. Nú hefur hins vegar vegar ræzt úr þessu, og flytur fjölskyldan í nýja húsnæðið um miðjan september. Er Gunnar mjög ánægður með veruna í Borgarnesi og hyggur gott til samstarfsins við hina vösku körfuknattleiksmenn á staðnum. Segir hann, að hann geti merkt greinilegar framfarir hjá leik- mönnunum, áhuginn er mikill, og hann hlakkar til að verða með í átökunum í vetur. - gþ. Haust- og vetrartízkan 1969 Tökum fram á mánudag glæsilega sendingu af hollenzkum MODELKÁPUM, DRÖGTUM OG BUXNADRÖGTUM í stærðum 36 — 38 og 40, Bernhard Laxdal Kjörgarði. Framtiðarstarf Rí'kisstofniun ósfcar eftir a;ð ráða bólfcara nú þegar. Nofcbur vélritu'nar- og bók'ha'ld'sfcunn- átta nauðsynleg. Laun samk'væmt úrsfcurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, m'enintun o'g fyrri st'örf sendist afgreiðsl'u Mað'sins fyrir 16. sept. 1969, merktar „Ríkds- stofnun—framtíð—1969.“ sáe EINA Stál- og jjárnbirgðastöð LANÐSINS ÍV-I':1'" ~ 'V - k-: Verfcs'við stálbirgðastöðvarinnar er að haifa áváJBl fyrirlligígja'ndi þúgundir tonna, samtals mörg hund'ruð tegundir, stærðir cig-^érðir'.áf járini og stáli og annarri efnisvöru handa járn-, má’Im- og byggingáf-íðnaðinum í Tandinu. Leitazt er við að gera járnkaupin í stórkaupum á lægs^ yerði, frá verk- smiðjum í þeim viðskiptalöndum, sem kaupa útfíi^tping'safurðir ckfcar. -'— -.n Járn-, rnálm- cg byggingariðnaðarmerm haifa áratuga reynslu af bagfcvæmuim viðskiptum og gæðulm. Tilboð - vörubíll Tilboð óskast í vörubíl-, Thames Trader, í því ástanidi, sem hann er nú í, eftir veltu. BilHiVm er sýndúr í ÁhaMaliúsi Hafn'arfjarðarbæjar. Tilboðium skal ski'la í: skrifstofu bæj'arverk- fræðings, Strandgötu 6, fyrir hádegi Iþriðju- daiginn 9. septemfoer n.k. Bæjarverkfræðingur. Óska eftir að kaupa NÓTABÁT ■ ; tré- eða stálbát. Upplýsingar veitir Þorleifur Jóhannesson, í síma 33337, eftir kl. 7 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.