Alþýðublaðið - 06.10.1969, Side 3

Alþýðublaðið - 06.10.1969, Side 3
Al'þýðublaðið 6. október 1969 3 Béndi í Holium vegna heybrunans: ÆTLAR AÐ S USTOFNINN □ Reykiavík — VGK. „Eg hef ekki náð inn tuggu í sumar og hef ekki pen- inga til að kaupa hey. Ég sé því miður ekki fram á annað sem stendur en ég verði að skera niður bú- stofn minn allan í haust.“ Þetta sagði Magnús Gísla- son, bóndi á Akbraut í Holtahreppi, í viðtali við blað- ið á laugardag, en því miður er hann ekki einn bænda um bessa sögu. A SLYS Framhalda af 1 síðu mennirnir fimm hefðu allir hlotið brunasár. Hefðu þeir strax verið fluttir á sjúkrahús í sjúkrabifreið verksmiðjunnar og öðrum bifreiðum hennar. 2 mannanna hefðu hlotið alvar- leg brunasár og lægju þeir báðir enn á sjúkrahúsi, annar hefði hlotið brunasár á andliti en hinn á mjöðm. Þrír mannanna hefðu fengið að fara heim að aflokinni að- gerð. Blaðið spui’ði Ragnar Hall- dórsson, forstjóra álverksmiðj- unnar, hvernig stæði á því, að lögreglunni væri ekki tilkynnt um alvarieg vinnuslys sem þetta í verksmiðjunni. Kvað hann hér hafa verið um einhver mistök að ræða. .Verksmiðjan hefði ákveðin fyrirmæli um að tilkynna lögreglunni um alvar- leg slys í verksmiðjunni og væri verksmiðjan nú að kanna,- hver tilkynningaskylda hennar væri, ef slys bæri að höndum. Sænskl olíusklp □ Sænskt olíuskip sökk í gær austur af Singapore eftir að sprenging kom upp í Skipinu. Skipið var 93 þúsund rúmlest- ir að stærð. 32 af áhöfn skips- ins voru í morgun fluttir á sjúkrahús í Singapore, margir illa særðir. Námskeið í finnsku □ Finnski sendikennarinn við Háskóla íslands, hum. kand. Juha K. Peura, hefur námskeið í finnsku fyrir almenning í vetur. Þeir sem vilja taka þátt í því (byrjendur og framhalds nemendur) komi til viðtals í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. okt. kl. 20,15. 180 þús. í potti » / - □ Um 180 þúsund krónur eru í potti knattspyrnugetraun- arinnar í 10. leikviku. Úrslit leikja seðilsins urðu sem hér segir: Arsenal-Coventry 0-1, Crystal P.-Newcastle 0-2, Der- by-Manch. Utd. 2-0, Ipswich- Sheff. Wed. 1-0, Leeds-Stoke 2 -1, Liverpool Nott’m For. 1-1, Manch. City-W. Brom. 2-1, Southampton-Tottenham 2-2, Sunderland-Chelsea 0-0. West Ham-Burnley 3-1, Wolves-Ev- | erton 2-3 og Aston-Preston 0- 0. Röðin á . getraunaseðlinum samkvæmt þessu er því; 2-2-1, 1-1-x, 1-x-x, 1-2-x. Ungir innbrolsþjófar Reykjavík — HEH □ Rannsóknarlcgreglan hafði á laugardaig upp á þjóf ivnum, sem fyrir slkömmu stéilb gufil- og silfurmunum að verð>mæi': um 100.000 krón ur úr sýningarkassa Kjartans Á imund'ssonar. Reyndust þjióf arnir verao þrír ungir dreng- ir, 15 og 16 ára. Höfðu þeir falið þýfið. Rannsólknarlög- reglan hefur nú fundið alla hina sto|1nu muni nema e na ’keðju, sem hefur liklega glat azt. Á Isugard'ag hafði rann- scknarlögreglan einnig hend- ur í hári þeirra, sem stiádu og skemmdu verðmæti fyrir um 100 þúsund krónur í Tóm stu'ndisibúðinni fyrir nokkr-u. Reyndust það einnig vera ungl’ingar og skiluðu þeir þýfinu. — „Hér á túnunum hjá mér er hey í hrúgum,“ sagði Magnús. „Á þurrkdegi í sumar náði ég því saman í hrúgurnar, en sið- an hefur þær fennt í kaf, bá kom rok og nú loks rigning aftur, svo vel má gera sér í hugarlund gildi heysins nú.“ Magnús er með 9 mjólkandi kýr á búi sínu og um 60 fjár. Hann sagðist enn skulda fyrir áburð og fóðurbæti síðan i fyrra og því ekki björgulegt að taka lán fyrir heyi, pví seinna kæmi að skuldadögum, fyrir utan það, að erfitt væri að fá lán. Á túnum hans ligg- ur ónýtt hey og hann býr sig nú undir að skera allan sinn bústofn í haust og leggja niður búskap. VELJUM (SLENZKT- ^B,!\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Norræna húsið og Fræðslu - og menningarsjóður ASÍ Bjartmar Gjerde, forstöðumaður AOF, fræðslustofnunar norsku verkalýðs- samtakanna, mun flytja fyrirlestra í Norræna húsinu um fræðslumál norsku verkalýðshreyfingarinnar þann 6., 7. og 8. október og hefjast þeir kl. 9 öll kvöldin. Hann mun einnig svara fyrirspurnum. MOSKVITCH FÓLKSBIFREIÐ M-408. Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — FYRIRLIGGJANDI Moskvitch fólksbifreiðar, verð kr. 221.100,00. Moskvitch stationbifreiðar, verð kr. 242.326,00. Frá þessum verðum dragast kr. 70.000,00, /sé um örorkuleyfi að ræða. Innifalið í verðiiu er ryðvörn, öryggisbelti, Ijésastilling, aurhlífar og þjónustueftirlit eftir 500 lcm. og 2.000 km. Hagstæðir greiðsluskil- málar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.