Alþýðublaðið - 06.10.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1969, Síða 4
4 Alþýðublaðið 6. október 1969 Nýir sjónvarpsþætt- ir í þessari viku GUSTUR, WORSE, FROST og DÍSA — allt eru þetta framandi nöfn, . sem koma fram á sjónarsviðið í dagskrá sjónvarpsins í þessari viku. Þó eru eflaust margir, sem muna eftir fekemmtiþætti Davids Frost, sem sjónvarpið sýndi á sínum tíma. Hyggja þeir vafalaust gott til frekari kynna af glensi hans . og gamni annan livern sunnu ' dag í vetur. Hundurinn Lassí fær nú skæðan keppinaut um hylli barnanna, þar sem er hestur- inn Gustur. Á miðvikudaginn hefst nýr myndaflokkur, sem fjallar um ævintýri hans og Jóa litla, sem er óaðskiljanleg- ur vinur hans. Worse skipstjóri nefnist fram haldsmyndaflokkur, sem hefur göngu sína á mánudag, þegar fyrsti þátturinn af fimm verður sýndur. Norsksj jsjónvarpið gerði þessa þætti eftir sögu A1 exanders Kiellands. Dísa — hver er nú það? Á laugardaginn hefst nýr mynda flokkur um þetta furðulega fyr irbrigði, hana Dísu, sem er svo eitthvað eða ekkert, er erfitt ingunni um það, hvort hún sé eitthvað eða ekekrt, er erfitt að svara. Þar verður sjón sögu ríkari. MINNIS- BLAÐ S^inaslaður Crcnsáspreffakalls Sóknarmörk Grensáspresta- kaljs eru nú sem hér segir: . Miklabraut frá mörkum henn- ar : og Suðurlandsbrautar, að gatnamótum Mikíubrautar og Grensásvegar, þá um Grensás- vegi í Bústaðaveg, um Bústaða- vegí í Kringlumýrarbraut, síð- an Sum þá braut í Miklubraut, þá um Miklubraut að Háaleit- isbijaut og í Safamýri, þá um Safámýri og Ármúla í Hallar- múla, þá um þann múla í Suð- urljindsbraut og loks um þá brabt í mörk hennar og Miklu- braUtar. Sóknin hefur tekið á leigu húsfiæði að Háaleitisbraut 58 (Miðbæ) til að bæta úr brýn- um húsnæðisskort, I FLOKKSSTABFIP Fundur verður hsldinn í trúnaðarmannaráði Alþýðu- flrMcsfélagi Reykjavíkur annað kvöld, þriðjudag, í Ingólfscafé kl. 8.30. Trúnaðarráðsmenn, mætið vel og stundvíslega. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. í KVENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS í REYKJAVÍK heldur saumafund mánudag- inn 6. október kl. 8,30 á sknf- stofu Alþýðuflokksins. — Kon- ur, fjölmennið. — Bazarnefndin. & SKIPAtlTGCB© RIKSSiNS M/S BALDUR fer 7. þ. m. vestur um land til ísafjarðar. Vörumóttaka dag- lega til 6/10 til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr-' ar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. M/S HERJÓLFUR fer 8. þ. m. til Vestmannaeyja Hornafjarðar og Djúpavogs. — Vörumóttaka daglega til 7/10. M/S HERÐUBREIÐ fer 13. þ. m. austur um land til Akureyrar.. Vörumóttaka daglega til 11/10 til Djúpa- vogs, Breiðdalsvikur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjarðar og Siglufj arðar. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Cfámvcpifímfa BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. — Nú Iiggur ekki annað fyr- ir í Hafnarfirði en að lialda nýjar kosningar til þess að úr- skurða um lögmæti þeirra fyrri . . . — Gamall er maður orð- inn sagði kallinn í gær. Maður kemur heim nýklipptur og kellingin tekur ekki eftir því. Asma érabelgur — Hvað þýðir að eiga falleg lítil börn og hanga /svo í rúminu langt fram á dag? hann sér, hvernig mér reiðir af. Líf hans er líka í yeði. . — Það varðar mig ekkert um. .......... — Grimimdarseggur! ihrópaði álfurin'n. — Ætlarðu að láta imig lausan, ef ég segi þér það? Björn Ijjnkaði kolli. — Ég verð að hætta á það, sagði álfurinn. — Klukk- an 12 á jólanóttina missa verndargripir okkar töfra- mátt sinn og fá hann aldrei aftur, nema móðir okk- ar blessi þá. Þess vegna fara allir álfar á hverjum jólum heim í höll álfakóngsin's, til þess að móðir þeirra, sem á þar heima, blessi gripi þeirra og þá sjálfa, því að við lifum ekki jólin út, án þéss að móðir dkkar blessi okkur.. Og hún blessar alla góða álfa og gripi þeirra á jólunum, en hún bl'essar e'l^ki nema góða og hlýðna álfa. Þess vegna verðum við að vera góðir og hlýðnir allt árið, svo að hún móðir okkar blessi clkkur og við fáum að lifa. En það er eklki bægt að gabba hana, því á jólunum er henni1 ekkert húlið, og þá segir hún okfjur allt sem við þurfum að vita. Við verðum iað kömast inn til hennar áður en kliíkk- an slær tólf, því að þá missir töfrasprotinn m'átt sinn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.