Alþýðublaðið - 06.10.1969, Qupperneq 10
10 Alþýðublaðið 6. október 1969
T0BACC0 ROAD }
eftír Erskine Caldwell.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson. •;
Frumsýning miðvikudag kl. 20.30.
2. sýning laugardag.
IÐNÓ-REVÍAN
föstudag kl. 20.30.1
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá ki. 14, sími 1-31-91.
Tóeíabíé
Sími 33182
UTLI BRÓDIR í LEYNIÞJÓNUSTU
(Operation Kid Brother)
Hörkuspennandi og mjög vel gerð
ný ensk-ítölsk mynd í iitum og
techniscope.
Aðalhlutverk:
Neil Connery
(bróðir Sean Connery,
„James Bond")
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 eg 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Háskóiabíó
SlMI 22140
VANDLIFAÐ í WYOMING
Heiftarlega spennandi mynd í lit
um og Panavision, um baráttu við
bófa vestur á sléttum Bandaríkj
anna.
Aðalhlutverk:
Howard Keel
Jane Russelt
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Sími 16444
CHARADE
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 9. I rTí
ÉG SÁ, HVAÐ ÞÚ GERÐIR
Hörkuspennandi kvikmynd með
íslenzkum texta.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Laugarásbíó
Slml 38150
DULARFULLIR LEIKIR TJ
Ný, amerísk mynd í litum og Cine-
scope.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kópavogsbfó
Sími 41985
ELSKHUGINN — ÉG
Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk
gamanmynd af be'ztu gerð.
Jörgen Ryg
Dirch Passer
Epdursýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Stförnubíó
'3936
48 TÍMA FRESTUR
(Rage)
IIB
ím
íslenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðarík ný
amerísk úrvalskvikmynd i litum
með hinum vinsæla leikara Glenn
Fcrd ásamt Stella Stevens, David
Reynoso.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Hafnarflarðarbíó
Sími 30249
Á BARMI GLÖTUNAR
Spennantíi kvikmynd í litum
íslenzkum texta.
Susan Hayward
ePter Finch.
Sýnd kl. 9.
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
PÚNTILA OG MATTI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
BETUR MÁ, EF DUGA SKAL
eftir Peter Ustinov.
Þýðandi Ævar R. Kvaran.
Leikstjóri Klemenz Jónsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji að-
göngumiða fyrir miðvikudagskvöld.
Smurt brauð
Snittur
Brauðtertur
BRAUÐHUSIP
SNACK BAR
með
E3NANGRUN
FITflNGS,
KRANAR,
o.fl. tii hita- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
' Laugavegi 126
Sími 24631.
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl - - Gos
Opið frá kl. 9.i.okað kl. 23,R
Pantið tímanlega í veiz!u;'
Brauðstofan — iiA'jóikurbarhin
Laugavegi 162. Sími 16012.
Sfmi 38840.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstki'ðfú.
OUDM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
BanlfastraatT 12.,
OKUMENN
Mótorstillingar
Hjólastillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Látið stilla í tíma.
BílaskoÖun &
stilling
SfOí.ÓNí 7 - SjMí 20080
BÝR 'TIL STIMPLANA, FYRiR. YÐUR
FJÖLBREYTÍ ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
UTVARP
Mánudagur 6. október.
12.50 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Klassísk tónlist.
.17.00 Fréttir. — Tónleikar.
18,00 Danshljómsveitir leika.
19,00 Fréttir.
19.30 Um daginn og veginn.
Halldór Blöndal kennari.
19.50 Mánudagslögin.
20,20 Eldvarnir um borð í
skipum. Helgi Hallvarðsson
skipherra flytur erindi.
20.40 f hljómskálagarðinum.
21,00 Búnaðarþáttur. Sigurjón
Steinsson ráðunautur talar
um búskapinn í Lundi við
Eyjafjörð.
21.30 Útvarpssagan: Ólafur
helgi. Guðjón Guðjónsson les
þýðingu sína (7).
22.15 fþróttir. Örn Eiðsson
segir frá.
22.30 Kammertónleikar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur 7. okt.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
16.15 Óperutónlist.
17,00 Stofutónlist.
18,00 Þjóðlög.
19.30 Daglegt mál. Magnús
Finnbogason mag. talar.
19,35 Spurt og svarað. Ágúst
Guðmundsson leitar svara
við spurningum hlustenda
um öryrkjamál, fræðslumál,
framkvæmdir við Hallgríms-
ltirkju o. fl.
20,00 Lög unga fólksins.
20.50 Hafgúan, smásaga eftir
Ed. M. Forster. Málfríður
Einarsdóttir íslenzkaði. Sig-
rún Guðjónsdóttir les.
21.15 Einsöngur: Guðmunda
Elíasdóttir syngur íslenzk lög.
Magnús Blöndal Jóhannsson
leikur á píanó.
21.30 í sjónhending.
Sveinn Sæmundsson ræðir
við Þorlák Ottesen um hesta
og hestaferðir.
22,00 Nútímatónlist frá hol-
lenzka útvarpinu.
22,30 Á hljóðbergi. Ríkharður
konungur II. leikrit eftir W.
Shakespeare.
Síðari hluti,
23,40 Fréttir í stuttu máli.
sitjum. SJÓNVARP
Mánudagur 6. október 1969.
20.00 Fréttir.
20,30 Grín úr gömlum mynd-
um. Bob Monkhouse kynnir.
Ingibjörg Jónsd. þýðir.
20,55 Worse skipstjóri. Fram-
haldsmyndaflokkur í fimm
þáttum gerður af norska
sjónvarpinu eftir sögu Alex-
anders Kiellands.
Þýðandi: Jón Thor Haralds-
son. 1. þáttur. Heimkoman.
Tore Breda Thoresen færði
í leikform og er leikstjóri.
21,45 Hakakrossinn. — Þessi
mynd er ekki ný af nálinni,
en þótti á sínum tíma mjög
góð og mun hafa verið sýnd
oftar og víðar en nokkur
mynd önnur. sem gerð hefur.
verið um Adolf Hitler og þró-
un nazismans. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson.
22,35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 7. október 1969.
20,00 Fréttir.
20,30. Maður er nefndur ....
Indriði G. Þorsteinsson ræð-
ir við Helga Haraldsson,
bónda á Hrafnkelsstöðum.
21,00 Getum við ráðið veðr-
inu? Mynd úr flokknum 21.
öldin, um tilraunir manna íil
þess að hafa áhrif á veður-
lag og hemja óveður.
Þýðandi og þulur; Páll Berg-
þórsson.
21,25 Á flótta. Laganemar
setja á svið réttarhöld í máli
Richards Kimbles. Þýðandi;
Ingibjörg Jónsdóttir.
22,15 Leikið á celló. Litið inn
í kennslustund hjá Erling
Blöndal Bengtsson. (Nordvi-
sion — Danska sjónvarpið.
23,00 Dagskrárlok.