Alþýðublaðið - 06.10.1969, Síða 11
Aiþýðublaðið 6. obtóber 1969 11
BÚSKAPUR
Framhald úr opnu.
athöfninni. Til gamans fóru
þau eftir ýmsum gömlum gift-
ingarsiðum, m.a á brúðurin
að klæðast í „eitt blátt, eitt
gamalt, eitt lánað og eitt stolið
— ég stal reyndar engu. Svo
mátti ég ekki búa um brúðar-
sængina, það verður brúðgurn-
inn að gera. Og hann bar mig
yfir þröskuldinn á nýja heimil-
inu okkar. ]>egar við bruturn
kransakökuna, fengum við bara
einn hring — hann á að tákna
barnafjöldann — en við ætlum
nú að eignast fjögur. Á brúð-
kaupsnóttina dreymdi okkur
bæði það sama .... rifrildi.
En það reyndist boða gott. Og
það átti líka að vera heilla-
merki, að ég steig í faldinn
þegar ég kom inn í kirkjuna.
Ég var svo hrærð, að ég sá
ekkert út úr augunum — og
ég var ekki í rónni fyrr en ég
var komin við hliðina á
Ómari“.
Æðsti draumurinn þeirra er
að eignast eigin íbúð og helzt
þá í raðhúsi þar sem bílskúr
fylgir. Já, vitanlega langar þau
í bíl þegar hægt verður. En bau
eru róleg að bíða eftir þessum
heimsins gæðum. „Mest um
vert er, að fjölskyldulífið verði
farsælt", segir Ómar. „Að eiga
gott heimili, konu og börn —
það er ómetanlegt“.
(Og svo kemur niðurlag
greinarinnar í blaðinu á morg-
un þar sem spjallað er við Evu
og Gísla, Sigrúnu og Ólaf.
— SSB).
®Staða deildarstjóra
innlagnadeildar
22-24.
3-322 S2
!!!!! ERTU ÁÐ BYGGJA?
m VILTU BREYTA?
s ÞARFTU AÐ BÆTA?
i LÁGT SKAL LÆKKA
::||j Eflaust þekkja allir þessi slagcrS LITAVERS, og undanfarin 5 ár liefur viðskiptavinum verzlunarinnar;;
j”“veriff Ijóst, aS LITAVER vill, a3 þeir eigi hlut í hagkvæmari innkaupum en almennt 'gerist.
iliiMagninnkaup LITAVERS koma kaupandanum einum til ágóSa, og sívaxandi viSskipti sanna tvímælalaust, aðj;
j-jjsvo sé. Ennfremur hefur LITAVER farið inn á þá braut að kynna vörutegundir sem eru nýjungar í íe-:;
“"lenzkum byggingariðnaði. Þess vegna er ætíð eitthvað nýtt að sjá, þegar "
■■■■■
■ ■■■■■
lltið er inn í
er laus til umsóknar.
Uimsækjendur skulu vera rafmagnsverkfræð
ingar.
Umsóknareyð'ublöð fást í slkrifstoífu vorri,
Uafnanbúsi, 4. hæð.
Umscknir skulu hafa borizt eigi sfðar en 20.
b.m.
EAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
v-rblaðburðarbörn í eftirtalin hverfi:
Freyjugötu
Karfavogi.
ÖNNUMST L E I G J U M
KÖLD B O R Ð S A L
sriítur og brauð fyrir fyrir k
AFMÆLI, IÆRMÍNGAR FUNDAHÖLD
OG og
’ TTZLUHÖLD VEIZLUR.
HAFNARBÚMR
■ 'i 4182 — Tryggvagötu.
Auglýsingasíminn er 14906
Heimi
betri — hagkvæmari
Samvinnutryggingar hafa nýiega breytt skilmálum um
HEIMILISTRYGGINGAR og bætt inn I þá nokkrum nýjum atriðum,
sem gera trygginguna betri og hagkvæmari.
Þá hafa fastar tryggingarupphæðir hennar verið hækkaðar verulega til
samræmis við núverandi verðlag. T. d. er ábyrgðartrygging
nú Kr. 1.250.000,— í stað Kr. 500.000,— og örorkutrygging húsmóður og
barna (yngri en 20 ára) nú Kr. 300.000,— á hvern einstakling
í stað Kr. 100.000,— áður.
HEIMILISTRYGGING Samvinnutrygginga er sjálfsögð trygging fyrir öll heimili
og fjölskyldur. >i==—c
Með einu símtali getið þér breytt
innbústryggingu yðar í HEIMILIS-
TRYGGINGU. SÍMI 38500
SAMVIININFJT R\G GIINOAR