Alþýðublaðið - 06.10.1969, Page 13

Alþýðublaðið - 06.10.1969, Page 13
Ritstjéri: Öm Eiðsson éköci mjög áberandi í sófen- inni, en þvi betri í vörn nni, skorar mað' þnumuákoti yfir vörn úrvalðlns áttundla mark Hal'las. Viðar oig Geir breyta markatöluin.ni í 11—8 fyrir úrval ð, en Lennaxtt Eriksson Skorar tvö mörlk í röð, annað úr víti, og Dan Eriksso'n jafn ar sitöðuna nbkkru seinraa, 11—11. Ólafur Jónsson skorar 12. markið fyrir úrvalið, og Er- I I I Akureyrí sigraSi □ Úrvalslið HSÍ gerði jafntefli við sænsku meistar- anu Hellas í síðasta leik jgestanna, sem fram fór í Laugardakhöllinni í gærkvöldi. Hin lóga markatala, 14 mörk gegn 14, gefur nolfeuð sanna mynd af gangi leiksins, því að bæði lið máttu beriast gegn geysisterk um varnarmúr, og markvarzlan hj á báðum liðum var með snilídarbrag. Sænska stórskyttan Lennart Eriksson skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaléasti, en nokkru seinna jafnaði Geir Hallsteinsson fyrir úrvalið með laglegu geg iumbroti. Einar Magnússon, hin hávaxna lang- sÚ./tta Víkmgs, skoraði næstu þrjú mörk í leiknum, og kom úrvalinu í g'ang með þrumuskotum sínum fyr- ir utan vamarvegg Svíanna, cg staðan var 4 mörk gegn 1, úrvalinu í hag. Vörnin o.g marlkvarzlan hjá báðum. liðaiim vor.u mjög ti] ifyrirmyndiar, eins og áður seg ir, og voru' liðnar rúmar 20 mínútur a*f leilknum, þegar hár var kamið sögu, Annar beztu manna Svíanrnia< Dan Erikrjson, var m'kið út af á þessu tLmabili vegna maiðsla á hné, en virtist jaifna sig, og reynd'ist Hellas dýrimætur. — Lennart Eriksson skoraði annað m'arlk Svícmn a úr víta k-st', og strax á eftir ukorað.i Geir Halllsteinsson fimmta mark úrvalsins. Björn Danell ingu friá Viðari Símonarsyni, sem kom inn í liðið fyrir Ingólif Óskarsson, sem var meiddur. Þannig var staðan í hálflfefc, úrvalið hafði skior að 6 miárk, en Hel'las 3. Fyrstu mínútumar í síð- ari háilfleik reyndust úrvial- inu erfiðar, en þá náðiu Hell- aiv-menn að jafna mietin. Flj'órða mark þeirra skoraði Björn Wedielin mjag iaigl'ega aif lír.iu, og Dan Erikssbn bæt'.i tvieim mörkuim við, eft ir að Geir hatfði m isteikizt víta kast. Einar Magnússon skor- □ Á Akureyri léku í gær- dag ÍBA og Breiðablik um það, hvort liðið skyldi hljóta rétt- inn til aukasætisins í 1. deild á næsta ári. Breiðabliksmenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálf- leik, en Akureyringar eitt, en í seinni hálfleik bættu norðan- menn tveimur mörkum við, og sigruðu því með 3 mörkum gegn 2, sem veitir þeim sæti í 1. deild á komandi sumri. Tveir leikir í bikarkeppni KSÍ fóru fram í gærdag. Á Melavellinum í Reykjavík mættust fyrst KR og FH b, og fóru þeir fyrrnefndu með léttan sigur út úr þeirri viður- eign, 4—0, og strax á eftir íéku 1. deildar liðin Akranes og Fpam. Akranes skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik, og þannig lauk leiknum, 3—0, en ekki getur það talizt gefa rétta mynd af leiknum, því hann var allan tímann mjög jafn. Fram tókst hins vegar ekki frekar en fyrri daginn að skora mark, og það eru víst mörkin sem gilda. Á Selfossi sigraði Selfoss Fram (b) í framlengdum leik, 4:2. Reykjanesmól í handbolta Myndirnar á síðunni tók Gunnar Heiðdal á leiknum á laugardag. sfcorar fyrir Hellas, og Björg vin Björgvinsson skorar af linu, eftir mjög laglega send ar fjórða rnark sitt í leiknum úr víti, en Björn Wedlel'n jafnar, 7—7. EJnar skorar enn úr víti, og Viðar Simonar- son sfcorar 9. mark úrvalsins, en Bengt Jo'hansson, sem er iksson jaf nar. Geir skiorar, | en Johan S'tröim jafmar enn. | Tvær mí'nútur eru eftir, og “ Svíar hefja scfcn eftir m s- | tclk úrvalsins, en Sigurh'ergur | hleypur inn í sendingu, og jjj Geir skorar 14. mailkið fyrir 2 úrvalið. Rétt fyrir le fcslbk 1 jafnaði nýliðinn í sæmska lið | inu, Po Nord, og þannig lauk sfcermm'tileguim lejk, 14 mörik t gegn 14. Iljait EinarsJon í marki ’ úrvalsins á sérstakt hrós skii | ið fyrir frarmimistöðu sína í t þessum leik, og á hann elkki ' minnstan bátt í ag úrsiitin ' urðu ek'ki óihagstæðari. ÓTaií- ur Jónsson var bezti maður úrvalsins ú ti á vellinium, bæði I í sckn og vörn, og einnig áttu Stefán Jónsson og Einar Magnússon góðan sék’narle k Einar Sigurðsson var mjög góður í vörninni, og scmu- leiðis Sigurbargur Sigsteins- □ iHandknattleiksráð Hafn- arfjarðar, UM3SK og ÍBK hafa ákveðið að efna árlega til hand knattleikskeppni, sem þeir nefna Reykjanesmót. Mótið mun fara fram á haustin, um svipað leyti og Reykjavíkur- mótið. Fimm lið taka þátt í mótinu að þessu sinni, en mótið er op- ið öllum liðum innan Reykja- nesumdæmis. Flokkarnir sem verða með nú eru: Grótta, Breiðablik, ÍBK, FH og Haukar. Grótta hefur aldrei tekið þátt í keppni í meistaraflokki fyrr, en mótið verður einmitt háð í umdæmi Gróttu, í hinu ógæta íþróttahúsi á Seltjarnarnesi. Fyrstu leikirnir fara fram á sunnudag 5. okt. Þá leikur FH við ÍBK og Haukar við Gróttu. Leikirnir hefjast kl. 17. Mótinu lýkur 2. nóvember. Keppt er um verðlaunagrip, sem Fjarðar prent í Hafnarfirði hefur gef- ið. Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.