Alþýðublaðið - 06.10.1969, Qupperneq 15
Alþýðublaðið 6. o'któber 1969 15
FASTEIGNASALAN,
'ÓSinsg’ötu 4 — Sími 15605.
Kvöldsími 84417.
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Skildu jöfn
Frh. 13. síðu
son og Auðunn Óskarsson.
Geir var uppbyggj ar rrn í leik
liffivins, en var óvenjiutega ó-
heppinn með skot sín, seítn
sæns'ki markvörðurinn varð'i
hvert af öðru. Vörn úrvalis-
ins var mjög hreyfanteg og
vii'k, e-n li'ð ð var óþarfiega
hi&anöi við að Skjóta í sólkn-
inni. Til dæimis nýttust l;ang
skot Einars Magnússonar og
Viðars Síimonarssonar rnjög
vcl, og eiklki úr vegi að reyna
meira af slííku. Möifein sikior-
u.ðu: Geir og Einar 5 hvor,.
Viðar 2, og Björgvin og Ólaf
ur 1 hvor.
Svíarnir beittu sem fyrr
geysilegiuim hrað'a sínum í
sókninni. ásamt vel útfærð-
uim gegnumíbrotum inn á
línu. Vör.n þeirra er mjög
gióð, þar s;em hver maður
TIL SÖLU
2ja herbergja íbúð
við Ásbraut, útb. 250 þús.
2ja herb. mjög vönduð
íbúð á jarðhæð við Stóra-
gerði, verð 700 þús., útborg-
un 500 þús.
2ja herb.
góð kjallaraíbúð í tvíbýlis-
húsi í Vogunum, verð 700
þús., útb. 3-350 þús.
3 herb. íbúð
á 4ðu hæð í sambýlishúsi í
Vesturborginni; óinnréttað 1-
búðarris fylgir; verð 1250, út
6-650 þús.
3ja herb. góð
kjallaraíbúð í þríbýlishúsi á
Melunum, verð 1050 þús. útb.
600 þús.
3ja lierbergja i
sérhæð í timburhúsi nálægt
miðborginni, útb. 300 þús.
4ra herb.
efsta hæð í þríbýlishúsi við
Brekkulæk, verð 1000 þús.
4ra herb.
falleg íbúð við Stóragerði,
verð 1500 þús.
4ra herbergja
endaíbúð á 1. hæð í samb,-
húsi við Kleppsveg; sér
þvottahús á hæðinni; verð
1400 þús.; út 700 þús.
4—5 herb.
120 ferm. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg; verð 1350 þús.;
út 600 _þús.
<
IIÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ FLEST-
UM STÆRÐUM OG GERÐ-
UM ÍBÚÐA OG EINBÝLIS-
HÚSA. VINSAMLEGAST
LÁTIÐ SKRÁ ÍBÚÐINA
HJÁ OKKUR OG VIÐ
MUNUM FINNA RÉTTA
KAUPANDANN iFYRIR
YÐUR.
þefckir sitit hlutvertk til hins
ítrasta. Dan Erilksson var
biaztur Sviíanna í þessum lleik,
mijög álkveðinn og snjialil leiik-
miaður. Minna bar á Lennart
Eriiksson e.n fyrr, en Bengt
Jiohansson og Björn Daniell
áttiu báðir ágætan leílk. Mörk
Hellas skonuðu: Lennart Er-
ilkijson 5, Dan Erilksson 3,
Björn Wedelin 2 og Björn
Danell, Biengt Johansson,
Jdhan Fisdhier Ströim og Po
Nord 1 hver.
Leilkinn daomidu Karl Jó-
harmsson og Óli Olteen, og
sikiluðu því hlutverlkl mjög
þokkalega. — gþ
BENZÍN
Frh. á 15. síðu.
lóðar'nnar, sem bensínstöð
BP á Lyngiholti stendur á,
hefur fraimlengt leigusamn-
inginn um tvö ár, en áður
vissu rmenn efklki betur en bú
ið væri að segja samningnum
upp fyrir fui’flt og alllt. Sagði
V Ibiergiur Júiliíusson, slkólla-
stióri, Albýð'uHa'ðinu í morg
un, að þs-tta væri þeim miun
undariiegra, að allir hilutað-
eiqiamdii aðilar, nema íbúar
Si’furtúns, vissu um fram-
leng'ngu samningisins er deil1
uirnar hófust. Sagði hann, að
sér virtist ótrúlegt, áð BP
ætfáð'i fér að hafa tvær bens
í'nistöðvar með svo stuttu millli
bili.
Albýðuhláðið sneri sér 11
flonstj'óm BP, Önundar Ás-
geir.ssonar, og spurði hamn,
hvort þarma ættu að vera
tvær benisínsitöðvar um> lemgri
eða "skemimiri tíma. Sagði
hann, að svo væri ekiki, á-
stæðan fyrir því, að ná'ð'zt
var í byiggingu be’nsínsiöðvar
á bessum umdeilda stað væri
sú, að stöðin á Lynighol'ti
fari umdir fyrinhugaða hrað-
braut, sem getur orðið t Ibúin
innan tveggja ára. Um vaMð
á staðnum undir bensímsiböð-
jna sagði Önundlur, að ann-
ar hafi eklki komið til gre na,
nemia þá rétt við barnaislklóll-
ann, og eklki er það betri
staðiur Sagði hiann, að BP
hefði aíDað sér allra nauð-
synleigra leyfa til b'ensín-
stððviarbi'igZj mgarimmar, og
boriff .máliff undir réttan að-
ila. þ. e. hreppsnefndina, sem
sambyklkti ulaðinn. Eklki sagð
tet Öniuimflur sjá ástæðoi til aff
hætta v ð byggingu stöðvar-
innar. þar sem engim tiilaga
ha.fi komið fram um annam
staff. —
EASTEIGNASALA,
fasteignakaup, eignaskipti.
Baldvin Jónsson, hrl.,
Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6,
15545—14965, kvöldsími 20023,
Hurdír & póstar • Síntí 23347
Fyrir .1500 krónur gefum við gert útihurðina eins og nýja útlits eða jafnvel fallegri. Gestir yðar
- munu dóst að hurðinni á meðan þeir bíða eftir að lokið sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað,
'fatleg hurð að verzluninní eykur ánœgju viðskiptavina og eykur söluna. Mörg fyrirtœki og ein-
staklingar hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber öllum saman um ágœti okkar vinnu og al-
menna ánœgju þeirra er hurðina sjá. Hringið strax í dag og fáið nánari upplýsingar. Sími 23347.