Alþýðublaðið - 06.10.1969, Side 16

Alþýðublaðið - 06.10.1969, Side 16
Kerskálinn skoðaður. Fjölmenni skoðar álverið Reykjavík. — KB. Alþýðuflokksfélögin í Reykja- neskjördæmi efndu til skoðun- arferðar í álverksmiðjuna í Straumsvik á laugardaginn. — Þátttaka var góð og munu alls um 180 manns hafa tekið þátt í ferðinni og komu þeir alls staðar að úr kjördæminu, en oddviti hópsins var Jón Árm. Héðinsson alþingismaður. Er suður í Straumsvík kom var liðinu skipt niður í hópa og skoðuðu þeir verksmiðjuna undir leiðsögn kunnáttumanna ísal og ennfremur var þeim sýnd kvikmynd um álvinnslu. Þá var drukkið kaffi í boði verksmiðjunnar, en síðan var gengið niður að höfninni, þar Jón Árm. Héðinsson, alþihgismaður, og Gunnar Ágústsson, hafnarstjóri. sem Gunnar Agústsson hafnar- fólki bæði til gagns og gamans, stjóri í Hafnarfirði tók á móti en það skyggði þó nokkuð á, að hópnum, sýndi framkvæmdir veður versnaði er á daginn leið þar og skýrði í stuttu máli frá 'og meðan verið var á haínar- sögu hafnarinnar. Var það ein- svæðinu byrjaði að hellirigna. róma álit þátttakenda að för Myndirnar hér á síðunni eru frá þessi hefði tekizt vel og orðið heimsókninni. FeprSardrollning Kjósarsýslu □ Fegurðardrottning Kjós- arsýslu var kjörin í Hlégarði um s.l. helgi. Ungfrú Kjósarsýsla var kjörin Ásta Jónsdóttir frá Syðri-Reykjum í Mosfellssveit, 19 ára gömul. Ásta er 171,5 cm. á hæð, brjóstmál hennar er 92 cm., mittismál 62 cm. og mjaðmamál 96 cm. Hún er 62 kg. að þyngd, hefur blá augu og ljóst sítt hár. Ásta er gagn- fræðingur að mennt og er ný- lega byrjuð að læra hjúkrun. Áhugamál stúlkunnar eru hjúkr un, tónlist, ferðalög og mál- aralist. Foreldrar Ástu eru hjónin Jón Bjarnason, garð- yrkjubóndi og Margrét Bjarna- dóttir. Önnur í keppninni varð Helga Höskuldsdóttir, 22 ára, ljós- móðir. Falsararnir fundnir Reykjavík. — HEH. Á föstudagsmorguninn tókst rannsóknarlögreglunni að hafa upp á tveimur peyjum 16 og 17 ára, sem stálu nokkrum ávísanaheftum fyrir um það bil þremur vikum og voru búnir að gefa út ávísanir með stoln- um stimpli Korkiðjunnar að verðmæti milli 130 og 160 þús- und krónur. Þegar piltarnir voru hand- teknir á föstudag höfðu þeir enn þrjú ávísanahefti eftir. alþm. látinn □ Skúli Guðmundsson al- þingismaður lézt í gær, tæp- lega 69 ára að aldri. Skúli fæddist 10. október 1900, lauk prófi frá Verzlunarskóla ;ís- lands og stundaði síðan verzl- unar- og skrifstofustörf ásamt búskap, var meðal annars kaupfélagsstjóri á Hvamms- tanga 1934—37. Hann var þingmaður Vestur-Húnvetn- inga 1937—1959 en eftir það þingmaður Norðurlandskjör- dæmis vestra. Ráðherra var hann tvívegis, 1938—39 og um skeiö sumarið 1954. Hnns verð- ur nánar minnzt hér'.í blaðinu síðar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.