Alþýðublaðið - 07.10.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1969, Síða 1
Þriðjudaginn 7. október 1969 — 50. árg. 217. tbl. Hörmulegt dauðaslys ' O Ke^líjávBi — ÞG. :: " Hroðalegt slys várð á Keflavíkurveginum, skammt frá afleggjaranum að Innri Njarðvík í nótt. Volks- wagenbifreið lenti út af veginum og fór margar velt- ur. Stúlka, sem sat í framsæíinu við hlið bílstjórans, lét lífið, bíístjórinn og stúlka, sem sat í aftursætinu, slösuðust, en einn piltur slapp ómeiddur. Bíllinn er talinn "erónýtur. S'kyggni og aksturskilyrði • malartkam'bi utan við veg nn. voriu rnjiög slæim í nótl vegna Pór !hann langa leið stjórn- hvassviðris og úrhellilisrign- fflans eftir mölinni (þar til ingar. Að sögn lögreglunnar á hann endastalklkst út af veg- Keflaviikurflugvelli, var bif- inum um 300 metra friá aif- reiðinni ek ð í áttina til KeifíHa . Jeggjarar.'um. Pór 'hann marg ví'kiur með miiklum hraða, ar veltur í hrauninu og tallit of miklum miðað við skemmdist mjög mikið. Það alkistunssikilyrði, og þó skyigígni . tvennt sem slasaðis't skarst helfði verið betra. Skammit ,-;á hölfði. Piltarnir eru úr frá afleggjaranum að Innri- ¥afnarfirði en stúlkurnar frá ÍNjarðyiík lenti bíliinn -ú't í- Reykjavík. — Verkfail sorphreinsunarmanna Lumtúna heldur áfram: Sorpið hrannast upp á götunurn □ Lridon — ntb-reuter. Tveggja vikna langt verkfall sorpbifreiðastjóra í Lundúnum hefur greinilega hleypt af stað skriðu. Raddir um hærri laun hljóma nú daglega úr röðum láglaunaðra ríkisstarfsmanna um þvert og endilangt Breíland. Verkfall sorpbifreiðastjóranna hefur haft þær afleiðingar í Lundúnum, að heil f jöll af rotnandi sorpi liggja bar á götum. í gær h.'fu gtarfsmenn við opirtber sallarni götusóparar og umsjónamenn í slkemmti- görðuim verkfall, sem byggt er á sömu kröfum og kröfur sorph'ifreiðaistijóra: 20 pundla ilúgmarlksílaiun í stað 15. í Lamheth-hverfi'nu í Lund únum, en þar býr 300.000 manns, M Mltnir eMd hvíiu í viigðri mold, því 40 grafarar hverfisins eriu í ver'kfalli. Verikall eorpbifre ðastj ór_ Frh. á 15. síðu. Tébabmállð enn í sfrandi: BEÐIÐ EFTIR BANDA- RÍSKUM FRAMLEIÐANDA Reýkjavik — ÞG □ „Orðalaginu verður ekki breytt nema með samþykki Alþingis, og við leggjum það elklki til“, sagði Jón Kjartans son, forstjóri Áfenig's- og tóbakseinkasölu rfkisins, er Alþýðulblaðiö iraniti hann eft ir gangi mála í tóbaksmál.nu Framhald bls. 13. Emil Jénsson í Sfrassborg: Aukin verndun - frjálsari viöskipti □.„Ég mundi telja, að vandamál fiskiðnaðarins væru í dag aðallega tvennskonar. í fyrsta lagi verndun fiskistofrianna og að koma í veg fyrir ofveiði. í öðru lagi að verzlun með fisk og fiskafurðir gæti verið sem allra mest frjáls, bæði í Evrópu og raunar einnig í öðrum löndum.“ hrífum nýjustiu tælkni í fiisk Á þessa leið mælt’i Emil Jónsson, utanriíkisráðherra í ræðu á ráð'gjafarþingi Evr- ópuráðsins í Strassborg 2. ðkt. ,s.l. í ræðu sinni fjiaOllaði Emil Jónsson fyrst uim séristöðu ís ‘lansdis sem fisfcvteiðiþjóðar og gerði gOiögga igrein ifyrir því, hVe fisíkiutr- og fiðkafurðir væri mólkilvægur þáttur í at- vinnu- og efnahagsl'ífi ís- lenzfcu þjóðarinnar. Benti Emi'l í því samlbandi á, Ihve afkomu íslen'dinga væri milk- il hættia húm ef 'afli á Norð- lur-A'tlaintshalfi hðldi áfraimi að dragast saman enda værui fiskveiðarnar líftaugin í is- lenzlkri tilveru. í ræðu sinni gerði Eímil grein fyrir geigvænlegum á- veiðium ef stofn nytjaiflska é Norður-Atlanitshafi nyti tíkfci frekari verndar. Vegmia örra tækniframfara hefðu sí Vaxandi iEotar veið ókipa sóp að upp mMjónum tonna af fidki umfram það, sem áður var, . eg al'lir sérfræðingar, sem fyCgzt hafa með fiski- gengd á Norður-AtlantShaifi vær.u \á e nu máli um það, að nauðsynilegt væri að itafc- miárfca þ(á rányrlkju á ein- hVern. hátt, ef eklki ætti illa að fara. Þýðingarmestu og árang- ursrikustu aðgerðirnar í þeim efnum væru að sjálf- sögðu verndun hrygninga- Emil Jónsson, ráðherra. stöffva og uppeldisstöðva ung f Skjar og talkimöfkun á möskvastærðum væri hvergi nærri nóg til þess að veita þá vernd, sem með þyrfti. Til þess að 'ná einhverjium' árangri væri því óklki um að ræða aninað en áð strandþjóð ir fengju rétt tU að vernda a. m Ik. aflffit llandgnunnið <og jalfnvel að verndansvæðin næðu út fyrir þau taikmörlk. „Þó þetta Ikunni áð virðast harðir Ikóistir fyrir þær þjóðiri1 Framh. á bls. 4 i ! i i Nýr ritsíjéri Reykjavík. — KB. XJm þessi mánaðamót var Sighvatur Rjörgvinsson ráðinn stjórnmálaritstjóri Alþýðu- blaðsins og verður hann jafn- framt ábyrgðarmaður þess. — Kristján Bersi Ólafsson sem verið hefur ábyrgðarmaður tæp tvö síðustu árin verður áfram ritstjóri og fjallar hann um þau efni, sem ekki heyra til stjómmála. Sighvatur Björgvinsson er 27 ára gamall, sonur Björgvins Sighvatssonar skólastjóra á ísafirði og Jóhönnu Sæmunds- dóttur. Hann lauk stúdents- prófi á Abureyri og hefur síð- an stundað nám við viðskipta- deild Háskóla islands og er nú langt kominn á síðari hluta þess. Hann hefur gegnt ýms- um trúnaðarstörfum fyrir Al- þýðuflokkinn, á sæti í mið- stjóm, stjóm fulltrúaráðs Al- þýðuflokksfélaganna í Reykja- vík og stjóm SUJ. Alþýðublaðið býður Sighvat velkominn til starfa. Nýr fréltasijéri Reykjavík. — KB. Um þessi mánaðamót varð einnig sú breyting á ritstjóm blaðsins, að Vilhelm G. Krist- insson tekur við starfi frétta- stjóra af Sigurjóni Jóhanns- syni, en hann tekur við öðru starfi á blaðinu og gerist rit- stjórnarfulltrúi. ViUielm er 22 ára gamall Reykvíkingur, út- skrifaður1 úr Verzlunarskóla íslands og hefur starfað við AI- þýðúblaðið undanfarin tvö ár sem blaðamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.