Alþýðublaðið - 07.10.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 07.10.1969, Side 13
Ritstjóri: Örn Eiðsson Milan og Estudiantes leika á miðvikudaginn □ Á miðvikudag leika Mil- an, Ítalíu og Estudiantes frá Argentínu fyrri leik sinn í keppninni um heimsbikarinn í knattspyrnu. Estudiantes er nú- verandi meistari, sigraði Man- chester Utd. í fyrra með einu marki gegn engu í Buones Air- es, en jafntefli varð í Man- chester 1 mark gegn 1. Keppnin, sem nú er að hefj- FH-Hcnved □ FH tekur þátt í Evrópu- keppni í handknattleik. FH- ingar sluppu við 1. umferð, en nú hefur verið dregið um það, hvaða lið' leika saman í 2. um- □ Sovétmenn hafa hafið undirbúning fyrir heimsmeist- arakeppnina í ísknattleik, sem fram fer í Montreal í Kanada 12. til 29. marz 1970. Á nsest- unni fer fram keppni í Moskva með þátttöku Svía, Austur- Þjóðverja, Finna, Kanada- manna og A. og B.-liða heima- ast er sú 10. í röðinni og fyrhi leikurinn milli áðurnefndra liða verður á Son Siro leikvang inum í Milano. Árið 1963 tap- aði Milan fyrir Santos, en In- ter Milan hefur tvívegis orðið heimsmeistari og Real Madrid einu sinni. í hin sjö skiptin hef ur suður-amerískt lið sigrað í keppninni. ferð. Andstæðingur FH verður hið fræga lið Honved, Ung- verjalandi. Honved er frægara sem knattspyrnufélag, en hand knattleiksliðið er einnig frá- bært, þannig að þetta verður erfiður róður fyrir FH. manna. Að þessari keppni lok- inni fer sovézka landsliðið til Kanada og leikur þar 8 leiki. Alls á sovézka landsliðið að leika fjóra landsleiki við Svía og Finna áður en HM fer fram. í Sovétríkjunum eru iðkendur ísknattleiks 664 þúsund, — en liðin eru 45 þúsund. Lyftingar eru íþrótt hinna sterku. Ekki aðeins þurfa lyftingamenn að hafa krafta í kögglum, heldur þarf einnig að fara saman gífurleg einbeiting og vilja- kraftur, ásamt cbilandi trú á eigin mætti. Allt þetta má lesa út úr svip lyftinga- mannsins á myndinni. Billy Bremner, fyrirliði Leeds. Það' eru karlar í □ Á laugardag léku LEEDS og Coventry í sjónvarpinu. Leeds er Englandsmeistari og með flokknum leika margar frægar stjörnur, margir þeirra hafa Icikið með enska landsliðinu Jadkiie Charlton, miðtfram- vörður hefur le.kig 500 leilki með Leeds og 30 landsleiki. Háivaxinn og sterCkiur leilkmað ur. Terry Co.oper, vinstri ba’k- vörður lé'k fyrst mieð la'nds- liðinu í fyrra, en Paul Reaney h.bakvörðiur varð að láta sér næ'gja að veiigja varamanns- b'eikkina. Markvörðurinn Gerry Sprake leikur í manki welskia landsliðsins'. Normann Hiunter hefur leilkið 12 landÁei'ki og félagi hairjs Billy Bremner er fastur íei'kmaður í skoziká landslið- inu. Allan Cvaik'e, 'undralbarn’ð í enslkri Iknatlepyrnu, dýrasti leik".naður Englands var keyptur af Leicester í vor fyrir tæpar 40 millj. kró’na. Mike O’Grad'y lék fyrs't með landslið 1062, en aðeiins 1 hörku- Leeds l'eik. Síðan héfur hann verið nólægt landsliðinu. Eddy Gray lék með slkozika lands- liðinu 'í fyrra og er talinn eiran efnilegasti ileikmaður Bretilands. Miðlherj'inn Mike Jonies var ikeyptur fyrir 25 millj. í fyrra og hefur mótað landsliðís'búninginn. Já', ,það vantar ekki 'stjörniurnar í Leed'S. Billy Bremnter er fyrirliði Leeds. Hann er oft í fyrir- sö'gnum dagblaðanna, ódiæll' og d'ómarar eiga oft í vand- ræðum með hann. Honurn hefur oft verið vísað af leik vel'i og fengið fleiri aðvaran ir í lieilk en nolkikur ainnar í Englandi og það segiir sína sögu. Hann „tatóklar11 harika- lega oig brúkar fcjaft við dóim arann, ef homum finnst dómi arnir rangir. Hann er fram'- línumaður. en fer oft í vörn. Hann sfcorar þó mörlk annað vefið. Hann hefur leitkið 1-8 landslei'ki. Leeds ætlar gér að ná langt í E'vrópuikeppninni í ár og tekst það vafalaust — E fóbakið 1 I I Frh. af 1. síðu. í morgu'n. — Sagði hann, að éklkert nýtt héfði komið fram í miáliniui, 'beðið sé eftir bamda ríslkium t ób alkisfr aml e iða nda, kunnuigt, .aðteins orðalag, og sem von er á til landsins. Það sem deilt er um í þessu mláli er, eins og ölluim mun kunnugt, að'eins orðaiag, og 1 I ifinnst biandarií'skium tóbafcs- framHeJðiendumi íslendjingar talka of sterlkt til orða á vlið- vörunni, en 'þar stendiur: Við vör-un! Vindlingareylkingar geta valdið Ikralbbameini í lunig'uim o.g hjaritasjiúkdlóimum. Á bandarístku vliðvöruniuin- uim stendur aftur á móti: Viðvörun! Vindlingareyiking- ar geta verið ihætJtulegar heJIsu yðar. — SÍLD Framhald 2. síðu. I I I tali við blaðið í morgun, að hann væri vongóður um að samningafundir nefndanna bæru góðan árangur og vildi hann sem minnst úr ummælum sænska síldarkaupmannsins gera. Sagði Birgir að nú væri slegizt um hverja síldar.tunnu sem fengist og því ólíklegt að Svíar sneru við okkur baki í þeim efnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.