Alþýðublaðið - 07.10.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 07.10.1969, Page 15
Alþýðtibl'aðið 7. október 1969 15 Minning Frh. 12. síðiL honum snjal'lari í klettaferö- u,n. Henvin giftist h'nn 14. maí 1927, Sigríði Þórðardéttur frá Láigafeill'l í MMaholtslhreppi. Þau bjuggu fyrst í Mýrarhús um, en 'byggðu sér síðan nýtt hús, sem þau nefndu Staðar- fell, en stendar við Skáilholt nr. 4. Sigríður var myndiar húsmlóðir og bar hfnn gamli bær, Mýrarhús, greinilega vott um það á meðan þau ’bjuggu þar. Þá var umgengni um hið nýja hús með þeirn hætti, að það og umhiverfi þess var jafnan til fyrínmynd ar og mikillar prýði í byggð inni. Þá var gestrisni þeirra hjána við brugðið og var hin um fyrri sveitungum húsfreyj unnar sérlega vel' tdkið á he'imfli þeirra hjóna. Hervin var greiðviíkinn mað ur með afbrigðum, iglaður og léttur í dund og hinn ágætasti félagi. Þau S'gríður átfeu eina dótt ur Ibarna, Herdísi, sem gift er Viglfúsi Vigfússyni, tré- smáðameistara hér í Ólafsvík. Við hjón’n þöklkiuim Hervin samfýlgd og vináttu og send um aldraðri móöur hans, konu og fjöls'kyldu samúðar- 'kveðjiur. Ottó Árnason. Mjólkurhyrnur Framh. öls. 2 þess háttar, sem aftur staf- aði af einhverjum mistök- um hjá fóllkinu, sem við þetta slarfar. Hinsvegar væri lögð áherzla á að kom'a í veg fyrir þetta, það væri vigt við hverja vél og hyrnumar vlgt aðar á tíu til fimmtán min- útna fresti. Eklki væri hægt að vigta hverja einstaka 'hyrnu, þetta væri svo mikið mágn eða um 70 þús. hymur á daig, En þessi mistök væri ekki hægt að skriifa beint á vélamar, heldur hjá þetm sem við þær ynnu, „en við gerum allt sem hægt er til að, koma í veg fyrir þei'lta11, sagði Oddur að lokium. Þar með er máli'ð upplýst, og þarf þiví enginn að fara í grafgötur um, hvemjg á jþví stendur, að fyrir getur kóm ið, að mj ólkurhymurnar, sem við fáum í hendumar, stand ist ekki vigt. — slátrið er alltaf selt daginn eftir að slátrað er, og slátrarar halda ætíð hvíldardaginn heil- agan. ÞORRI. KJÖI Framhald af bls. 16. þeir eru flegnir, síðan er farið innaní þá og loks skolað af þeim blóðið og þeir sendir inn í annan sal þar sem slopp- klæddar stúlkur skrúbba kjöt- skrokkana að innan og utan — og senda þá í hendurnar á tveimur piltum, sem hafa þann starfa að færa skrokkana í poka og hengja þá upp. — Þegar við höfðum virt fyrir okkur snör handtök þessa röska fólks, sem leggur svo hart að sér svo við hin getum haft lambakjöt á borðum á sunnudaginn, leit- uðum við uppi yfirverkstjór- ann í sláturhúsinu. — 7000 FALLA Á DAG Hann heitir Högni Jónsson og hefur aðsetur í lítilli kompu þar sem hann hefur samband við umheiminn í gegnum síma og kallkerfi. Högni sagði, að ómögulegt sé að segja á þessu stigi máls- ins, hvað miklu sé búið að slátra, menn hafi um annað að hugsa þessa stundina en að reikna það út. Einnig er það, að fyrirkomulaginu er breytt, þannig að slátrað er nú í átta sláturhúsum; Sláturfélags Suð- urlands á Suðurlandi, þ.e. Kjrkj ubæj arklaustri, Djúpadal, Hellu, Selfossi, Laugarási, Lax- á og Reykjavík. Hann hélt, að dagslátrun á þessu svæði væri samanlagt um 7000 á dag, en hér í Reykjavík, þar sem slátr- að er fé af Kjalarnesi, Kjós, Þingvallasveit-'og iReýkj avík, hélt hann að dagslátrun væri enn sem komið er 17-lSOO á dag. Um meðal dilkaþunga get ur hann ekki sagt enn, en í fljótu bragði virðist hann vera afskaplega misjafn hér á Reykja víkursvæðinu. Og þar með yfirgefum við blóðvöllinn, að vísu án þess að geta forvitnast um slátursöl- una, þar sem ekkert slátur er selt á mánudögum. Ástæðan fyrir því er einfaldlega sú, að Flugfélag íslands vill ráða reglusaman mann á aldrmuiTi 25— 40 ára til 'að gegna starfi starfsmannastjóra. Umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum um menntun og fyrri störf, stendiát aðalskrif- stofu félagsins í Bændáhöllinn, merktar ,,Starfsmannalháld, fyrir 15. okóber. SORP Framhald af bls. ,1. anna, sem eru um 3-500 tals ins, veld'ur því, að um 8 millj. manns í 30 af 32 borgarhllut- um Lundúna getur elkkl los- að sig við sorp, og heiHbrigð iseftirlitið heffur swt út að- varanir um sótttkveikjur i sorplhauguiniuim á götunum. Heiitrigðiisyfirvöldin óttast að matarei'tnun og aðrar sótt kve 'kj ur kunni að blossa upp áður en minnst varir, en með an sorpbifreiðastjórarnir enu í verkfalli hrannast upp 10 þúsund lestir af sorpi á degi hverjum á g'ötuim Lunidúna- borgar. f síðustu fréttum frá Bret- landi segir, að sorpbifreiða- stjórar í ndkkrum borgtum í Norðuir-Englandi hafi fylgt fordæmi starfsbræðra sinna í Lundúr.ium og hafið verkfall. Rjúpnaveiðar Framhald af bls. 16. bæði hér í höfuðborginni og 'annars'staðar á landinu. í til efni aif því hringdum við í Kjöfcverzliun Tómasar Jóns- sonar, Laugavegi 2, sem jaífn an hefur rjúpur á boðstólum, og sporðumist fyrir um veiði- dkap.nn og verðdagshorfuT á þessu hausti. Verzlu'narstj'ór inn sagði, að í fyrra hefði útsöluverð á rjiúpum verið 90 krónur stýkkið og allt selzt upp, mundu engar rjúpur vera fyrirliggjandi í verzlun. um í Reyikijavfk, enda hetfiði vterið heldur léleg rjúpnaver fcíð í tfyrravetiur. Þar sem lægð er nú í rjúpnastofninum', taldi hann ekíri líkur fyrir neinni uppgripave ði, en rjúpnaverðið færi mest eftir veiðinni, síður eftir verði á öðrum kjöfcvörum. Yrði það að öllum llikindium ekki 'lægra en í fyrra, jafnvel hærra, ef lítið veiddfst, en uim það væri ekki hægt að segja að svo stöddu. Hinsvegar hefði hann heyrt, að lítið hefði sézt af henni í haust. Verzlunarstjórinn Icvaðst aðalega fá rjúpu að norðan, sérstaklega úr Þingeyjar- sýslu, en einnig ndkkuð héð an úr Reyíkjavíik og nágrenn inu. Hann sagði, að Reylkvík- ingar væru mi'klar rjúppaæt- ur, borðuðu m'Mð rjúpu, þeg ar hún væri fáanleg, eintouim þó á" jólunum, þetta væri hlá- tíðarmaturinn hjlá afarmörg- um. Annars væri sala í henni aEt árið. Og nú er að sjá, hvað feng sællar rjúpnásikytfcurnar verða í haust, á því veltur, hvort Reykvíkingar geta háld ð ; þéirri venjíu að hafa rjúpu í ~ jélamatinn eða ékki. — Byggingarfélag Alþýðu, Reykjavík. TIL SÖLU 2ja berbergja íbúð í 1. byggingarflokki til sölu. Umsóknum sé ski'lað til sl^rifstofu fé- lagsins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 12 á (hádegi, miðvikudaginn 15. þ.m. Stjórnin. Kvöldnámskeið fyrir framreiðslus'túlkur, 'hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum mánudaginn 13. október. Kennt verður 3 kvöld í viku. Innritun og námari upplýsingar í síma 19675 kl. 13.30 til 15. Skólastjóri. Tilkynning um notkun brunahana í Reykjavík Að 'gefnu tiléfni skal vakin latihygli á því, að notkjun brunahana til annarra nota en bruna- varoa er óheknil án leyfis Vatnsveitu Reykja vikur. Ueir aðilar, sem óska eftir að fá leyfi til notk unar á brunahönum til vatnstöku, skulu snúa sér til 'eftirlitsmanns með brun'ahönum, að Auísturhlið við Reykjaveg, sími 35122. Vatnsveita Reykjavíkur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vin- áttu við 'andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður oi^kar, GUÐMUNDAR KR. H. JÓSEPSSONAR, Hofsvallagötu 22. Kærar þakkir færum við öRuim þeim, er að- stoðuðu við Meðalfellsvatn og þá sérstaklega Kristjáni bó’nda á Grjóteyri. Ennfremur kærar þakkir færum við Ruth Magnússon og Kammerkórnum fyrir þá miklu hlúittelkn- ingu, er þau sýndu. Guðmunda Vilhjálmsdóttir, böm og tengdabörn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.