Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 21. október 1969 Sovézku geimfararnir Georgy Shonin (til vinstri) og Valery Kubasov, sem stjórnuðu Sojus 6. sjást hér komnir heilu og höldnu til jarðar, en Sojus 6. lenti einhversstaðar í Mið-Asíu. I MINNIS- BLAÐ Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Blégarði □ Bólkasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga íd. 20.30 —22 00, þriðjudaga kl 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- tíminn er einlkum ætlaður böi'num og unglingum. Bókavörður Bazar þriðjudaginn 4. nóv- émber kl. 2 í Iðnó. Félagskon- Úr og aðrir velunnarar Frí- Uirkjunnar, sem gefa vilja á Bazarinn eru vinsamlega beðn- il að koma gjöfum til Bryn- tjísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarð- grhaga 19. Kristjönu Árnadótt- Úr, Laugavegi 39, Mafgrétar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, Blízabet Helgadóttir, Bfsta- sundi 68 og Elínar Þorkelsdótt- ur, Freyjugötu 46. ar, Viestimanaeyj’a, ísafjarð- I ar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Egilsstaða. Flugféiaig Ísíands. TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara. Á miðvikudaginn verður „opið hús“, frá kl. 1,30—5.30. Auk venjulegra dagskrárliða verður framhald umefrðar- öryggisþáttarins. Athugið að endurskinsmerki verða látin á yfirhafnir þeirra sem þess óska. íslðndingar dæma leik í Bergen Á laugardag munu Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson dæma í Bergen leik í Evrópu- meistarakeppni bikarliða í handknattleik. Eigast þar við BSÍ, lið frá Bergen, og SSC Dynamo frá Au.-Berlín. Forsætisráðherra til Bandaríkjanna Dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, fór í dag til Bandaríkjanna, þar sem hann mun dveljast til mánaðamóta í opinberum erindum. Þaðan heldur hann til Sví- þjóðar, þar sem hann mun sitja fund forsætisráðherra Norður- landa og stjórnarnefndar Norð- urlandaráðs o. fl. 3. og 4. nóv. næstkomandi. Forsætisráðherra er væntan- legur heim 5. nóvember. Bridge á laugar- dögum Bridge-starf Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur á þessum vetri er nú að hefjast. Eins og áður verður spilað í Ingólfs- café annan hvem laugardag kl. 14 stundvíslega, í fyrsta skipti á laugardaginn kemur, 25. októ- ber. Guðmundur Kr. Sigurðs- son verður stjórnandi, en allir er velkomnir til spilamennsku, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. VELJUM ÍSLENZKT-/WV ÍSLENZKAN IÐNAÐ aa FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545_149B5, kvöldsími 20023. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Nemendasamband Húsmæðra skóla Löngumýrar heldur aðalfund í Lindarbæ, miðvilkudaginn 22. dkt. 1969 kl. 8.30. Séra Bemharð Guð mundsson flytur erindi um uppeldismál. Kvenfélag Langlioltssóknar. Sníða og saumanámskeið hefst um næstk. mánaðamót, ef næg þátttaka fæst. — Upplýs- ingar í símum 32-228 og 38-011 til 27. þessa mánaðar. BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. Kvenréttindafélag íslands heldur fund á miðvikudags- kvöld 22. október kl. 8,30 að Hallveigarstöðum. — Guð- múndur Jóhannesson fæðing- arlæknir við Landsspítalann flytur erindi um nýjungar og framfarir í fæðingarhjálp. All- ar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. j Flug M:i1;landaif]'Ug: Gullfaxi fer til 'London kil. P8.00 í dag. Vélin er væntan- T'-'j aftur 11 Rvíkiur kl. 14.15 í dag. Fl'ugvélin fer til Glas gow cg Kaupmannahafr.ar !kl 8.00 í fyrramálið. ínnanlandsflug: ; í dag er áætiað að fljúga *K Alkuireyrar (2 ferðir), Hús'aví'ku'r, Vesbmannaeyja, ŒTornafjarðar Tsafjarðar, Patrelksfjlari^ar, EgiTsetaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Rau'farlhafnar, Þórdhafn- Kaliinn er búinn að strengja þess heit að verða ekki búinn með áramótabruggið fyrir áramót. Æskan er ekkert verri nú en áður. Það eru bara þeir gömlu, sem hafa gleymt því, þegar þeir voru sjálfir ungir. Anna órabelgur — Ég féKk hræðilega martröð — mig dreymdi, að ég væri að deyja úr hungri . . . Tveir bergrisar stóðu si'nn hvorum m'egin við dyrnar. Þeir voru ógurlegir ásýndum. Birni sýndist eldur brenna úr augum þeirra. Þeir höfðu Skálmar í faönd- um. Tvíhentu þeir meðalkaflann og reidd'u vopnin faátt til höggs, svo að oddarnir námu saman yfir miðj- um dyrum. Sýndist Bimi eitur drjúpa úr eggjunum. En brandarnir ljómuðu svo albjart varg um göngin. Og brann þar ekki annað ljós. — Þetta eru dyraverðir vorir. Verja þeir óboðnum inngöngu, mælti álfurinn og hló að felmtri Bjarnar. — En ekki vinna þeir okkur mein, því að þeir sjá okkur ekki vegna húfanna, oig á þeim vinnur eitrið ekki. Gakk þú nú inn, félagi og vert öruggur. Varð þá Björn smeykur í fyrsta sinn á ævi sinni, er faann gekk undir vopn risanna. En það fór erns og álfurinn faafði sagt, að risarnir unnu þeim ekkert mein. Komu þeir nú í veizlusal konungs. Albjart var inni, svo að hvergi bar þar skugga á. Gimsteinar voru greiptir í vegginn og vörpuðu þeir ljósi yfir salinn með ýmsum blæbrigðum. Höliin 'var alskipuð álfurn, 'en eniginn Var þar mennskur maður inni nema Björn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.