Alþýðublaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 10
10 AlþýðublaSið 25. október 1069 [A6 REYKJAYÍKUR1 IÐNO-KEVÍAN f kvöld — Uppselt. i næst miSvikudag. T0BACC0 ROAD j ! : sunnudag. "![' þriðjudag. Aðgöngumiffasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sfmi 1-31-91. Stjörnubid Slmi 18936 SÍMI TIL HINS MYRTA (The Deadly Affair) íslenzkur texti. Tónabíó Sími 31182 —- íslenzkur texti — FYRIR NOKKRA DOLLARA (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk-ítölsk mynd í litum cg Techniscope. Tom Hunter — Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó SiMI 22140 LOFAÐ ÖLLU FÖGRU (Promise Her Anything) Leikandi létt og skemmtileg am- trisk litmynd. Aðalhlutverk: Warren Beatty Leslie Caron ifsienzkur texti. Sýnd kl. 5. ! Tónleikar kl. 9. Hafnarbíó Sfmi 16444 NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og fb Mossen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geysi spennandi ný ensk-amcrísk sakamálamynd í Technicolour. — Byggð á metsölubók eftir iohn le Carré: ,,The Deadly Affair." („Mað urinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason, Harriet Anderscn, Simone Signoret, Harriy Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarasbíó Slml 38150 EINVÍGI í SÓLINNI (Duel in the Sun) Ein af mestu stórmyndum allra tíma í litum og með íslenzku tali. Myndin var sýnd hér á landi fyrir mörgum árum. Gregory Peck ;g Jennifer Jones Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Képavogsbíó Sími 41985 MED LÖGGUNA Á HÆLUNUM ÍSL. TEXTI Óvenju skenrmtileg amerísk gam- anmynd í litum með .Bob Hope og Phyllis Diller Endursýnd kl. 5.15 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 GRÍPID ÞJÓFINN Spennandi amerísk mynd í litum, gerð af Alfred Hitchcock. Gary Grant Grace Kelly Sýnd kl. 5 og 9. TROLOFUNARHRINGAR Riót afgreiBsla ! Sendum gegn póstkr'Sfö. GUDM, ÞORSTEINSSON guílsmlSur BanftastrætT 12., {■) I ÞJÓÐUEIKHÚSID | Yíðkmtt | I I I I I I I I I I I I f kvöld kl. 20. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . . ■— , - ii — .—. , i — Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.tukað kl. 231L Pantið tímaniega f veizlur Brauðstofan — MjðHcurbarhin Laugavegi 167. Sími 16012. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ EIRRÖR EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, u.fl. ttl hita- og vatnslagnal Byggingavöruverzlun, Burstafell Sfmi 38840. UTVARP Laugardagur 25. október. Fyrsti vetrardagur. 12.00 Hádegisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,00. Háskólahátíðin 1969: Útvarp frá Háskólabíói. Háskólarektor, Magnús Már Lárusson prófessor flytur ræðu og ávarpar nýstúdenta. Stúdentakórinn' syngur. 15.30 Á mörkum sumars og vetrar. íslenzkir einsöngvarar og hljóðfæraleikarar flytja al- þýðulög'. 16.15 Veðurfregnir. —- Á nót- um æskunnar. Dóra Ingva- dóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægurlög- in. 17,00 Fréttir. — Lög leikin á gítar og mandólín. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefáns son landkönnuð og ferðir hans. 17,55 Söngvar í léttum tón. Ray Conniff kórinn syngur ^ívinsæl lög og The Swingle Singers syngja lög eftir Moz- •art. 18,20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Daglegt líf. — Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson stjórna þættin- um. 20,00 Vetrarvaka. a. Rímnadansar eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Hugleiðing við missira- skiptin. — Séra Jón Auðuns dómprófastur flytur. c. Kórsöngur; Kammerkór- inn syngur íslenzk lög. Söngstjóri; Ruth Magnússon 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti í útvarpssal. Spurningakeppni, gaman- þættir, almennur söngur gesta og hlustenda. Heiðurs- gestur þáttarins: Guðrún Á. Símonar óperusöngkona. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Dans- skemmtun útvarpsins í vetr- arþyrjun. Meðal dægurlaga- flutnings af plötum verður úrval íslenzkra danslaga frá 1961, og ennfremur syngur Ragnar Bjarnason með hljómsveit sinni í hálfa klst. (01,00 Veðurfr. frá V eðurstofunni). 02,00 Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 25. október 1969 16.00 Endurtekið efni. Réttardagur í Árnesþingi. 16.20 „Eitt rif úr mannsins síðu. ...” Spænskur skemmtiþáttur. 17.40 Skemmdir í fiski Meðal annars viðureign sýna ýmis afþrigði fisk- skemmda, orsakir þeirra og ráð við þeim. Þýðandi og þulur Óskar Ingi marsson. 17-00 Þýzka í sjónvarpi 3. kennslustund endurtekin. 4. kennslustund- frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs- son. 18.00 íþróttir Aston Villa og Birmingham knattspyrnunnar. Tvær myndir, sem á gaman- saman og greinargóðan hátt City í annarri deild ensku Finnska sjónvarpið.) 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Eyðimerkurgangan — Þýð- andi Júlíus Magnússon 20.50 Þeir glaðværu glúntar Dagskrá um Gunnar Wennerberg og sænsku stúdentasöngvana, glúntana. Séra Garðar Þorsteinsson flytur inngangsorð og skýringar. (Nordvision — 21.35 Armur laganna (Quai des Orfévres) Frönsk kvikmynd, gerð árið 1947 af H. C. Clouzot. Lögreglan rannsakar morð á ilimenni nokkru. Örlög ungra hjóna ráðast af því, hvort upp kemst um morðið. 23.20 Dagskrárlok. i VORUSKEMMAN hi. GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. TÖKUM UPP í DAG: Bamaskór — Kvenskór — Bomsoir — Vinnu- bomsur — Kventöflur — Ballerinaskór — Stígvél — Strigaskor — NÝKOMIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.