Alþýðublaðið - 25.10.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 25. október 1969 3
Iðnnemar
halda þing
□ Reykjavík ÞG.
Á 27. þing'i Iðnemasambands
íslands, sem sett var í gær og
stendur fram á sunnudagskvöld
verSur m. a. rætt um Iðn-
fræðsluna, kaupgjaldsmál iðn-
nema og þjóðmálin almennt.
í drögum að ályktunum um
iðnfræðsluna segir m. a., að
þingið lýsi stuðningi sínum við
þá stefnu sem fræðsluyfirvöld
hafa tekið upp í verknáms-
kennslu við Iðnskólann í
Reykjavík. Gerir þingið kröf-
ur til þess að iðnfræðsluyfir-
völdin komi á raunhæfu iðn-
námseftirliti og leggi áherzlu
á að iðnnemar gangi ekki at-
vinnulausir eins og mikið bar
á s.l. vetur.
Ennig er lagt til að þingið
ÆskylfðsaSsHttð
P Reykjavík HEH
Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra fylgdi frumvarpi
til laga um opinberan stuðning
við æskulýðsstarfsemi úr hlaði
á Alþingi í gær. í frumvarpinu
er gert ráð fyrir stofnun Æsku
lýðsráðs ríkisins og sett verði
á stofn embætti æskulýðsfull-
trúa ríkisins, sem annist fram-
kvæmdastjórn Æsltulýðsráðs
ríkisins. Lögin skv. frumvarp-
inu miðast einkuin við æsku-
lýðsstarfsemi fyrir ungmenni á
aldrinum 12—20 ára. Áður
hefur verið skýrt frá meginefni
frumvarpsins liér í Alþýðu-
blaðinu. Frumvarpinu var í
gær vísað til annarrar umræðu
og menntamálanefndar þings-
ins.
krefjist endurskoðunar á
kjaramálum iðnnema, en for-
maður IN'SÍ, Sigurður Magnús
son, lét þess getið í skýrslu
sinni, að engir heildarsamning-
ar hafi raunverulega verið í
gildi síðan ákvæði um lág-
markskaup var fellt út úr iðn
fræðslulögunum með tilkomu
nýrra iðnfræðslulaga 1966. —
Liggur fyrir þinginu ítarleg til
laga um kjarasamningana, en
þess einnig getið, að framund-
an séu viðræður INSÍ og Al-
þýðusambands íslands annars
vegar en Vinnuveitendasam-
bands íslands hins vegar. —
SigurSur Magnússon setur Iðn.
nemaþingið.
Fær Jackie
90 milljóna
demant!
□ Demantur á stærð við plómu
kjarna var seldur á uppboði í
New Ýork í gær fyrir 1 millj-
ón og 50 þúsund dollara eða
rúmar 90 milljónir íslenzkra
króna. Þrálátur orðrómur gekk
um það í gær, að kaupandinn
Markið
hækkar
8,5%
□ Ríkisstjórn Vestur-Þýzka-
lands ákvað í gær að hækka
gengi marksins um 8,5 af
hundraði. Eftir gengisbreyting
una jafngilda 3 mörk og 66
pfenningar einum Bandaríkja-
dollar, en eldra gengi var 4
mörk á móti einum dollar. Hið
nýja gengi tekur gildi frá og
með miðnætti aðfaranótt mánu
dags. Þessi gengisbreyting þýð-
ir, að vestur-þýzka markið
hækkar í verði um 8,5% mið-
að við aðra gjaldmiðla, en þeir
lækka í verði um 9,29% miðað
við vestur-þýzkt mark. —
Athugasemd
□ í folaðinu í gær var skýrt
frá íatasýni-ngu á vegum Ála
foss á Hótel Söigu, sem halda
á í dag. Vegna misskilnings
máitti greina á fréttinni, að
hún væri almenningi opin,
e nsvo er ekki. Hún er ein-
ungis ætluð þeim, sem sér-
-stakt iboð fflá um að vera við-
sfaddir. Blaðið biðst velvirð.
inlgar á þessum mistcikum.
væri gríski útgerðarmaðurinn
Onassis, sem hafði keypt dem-
antinn fyrir konu sína, fyrrver
andi forsetafrú Jaqueline
Kennedy. Þessi orðrómur hafði
ekki fengizt staðfestur í gær-
kvöld, en svo mikið var víst
að það var ekki leikarinn Ric-
hard Burton, sem keypti dem-
antinn til að skreyta Eliza-
bethu Taylor með; umboðsrriað
ur hans hætti að bjóða, þegar
komið var upp í milljón doll-
ara. Demantur hefur aldrei
fyrr verið seldur á jafnháu
verði á uppboði og þessi. —
KENT
Með hinum þekkta
Micronite filter
er eftirspurðasta
ameríska filter sígarettan
Umsión: Hallur Símonarson
□ Þegar minnzt er á Majorka
kemur fyrst í hugann sól, bað
strandir, glaumur og gleði og
auðvitað eru það þessi atriði,
sem draga ferðamenn fyrst og
fremst til eyjunnar, en þeir
sem þar stjórna málum hafa
líka komizt að raun um, að
bridgespilið er einnig vænlegt
til árangurs á þessu sviði. Og
nú er svo komið að árlega er
háð á Majorka mikil bridge-
keppni, sem verður að teljast
ein hin merkasta í heimi, því
flestir beztu spilarar Evrópu
eru þar árlegir gestir — og
Bandaríkjamenn eru einnig
farnir að venja þangað komu
sína. í keppninni 1967 vakti
það athygli, að ítalski heims-
meistarinn Belladonna spilaði
niður slemmu, sem kostaði
hann og félága hans Avarelli
efsta sætið í tvímenningskeppn
inni þá. Spil Norðurs og Suð-
urs voru þannig:
S Á9
H D7
T DG10953
L KDG
S KD1063
H ÁlOá
T Á6
L Á82
Belladonna spilaði sex spaða
í Suður og Vestur spilaði út
hjarta. Drottning var látin úr
blindum, og hún átti slaginn.
Belladonna spilaði nú meira
hjarta á ásinn og trompaði
hjarta í blindum, Austur fylgdi
lit. En heimsmeistarinn var nú
búinn að tapa spilinu. Hver
voru mistök hans?
í spilinu hér á eftir náðu Hol-
lendingarnir Bob Slavenburg
og Boender skemmtilegri vörn
og hnekktu þremur gröndum á
sama móti.
S ÁK98
H Á10965
T Á6 —
L 93
S D1075
H D3
T 543
L ÁG104
S G42
H K42
T KG102
L K85
Lokasögnin var þrjú grönd
í Suður og Bonder í Vestur
spilaði út tígul 5, sem Suður
átti heima á tíuna. Hann spil-
aði nú hjarta kóng og Vest-
ur var fljótur að grípa tæki-
færið og kastaði drottningu.
Hjarta var spilað áfram og
Slavenburg komst inn á gos-
ann — og hann var ekki lengi
að finna út, að laufa drottning
var eina spilið til að hnekkja
sögninni. Auðvitað er einfalt
fyrir Suður að vinna spilið —
með því að láta Vestur vera
inni á hjarta D.
Og þá er það spilið hans
Belladonna. Spilin skiptust
þannig:
'
S Á9
H D7
T DG10953
L KDG
S G S 87542
H KG643 H 982
T K74 T 82
L 10953 L 764
S KD1063
H Á105 .1’
T Á6 .. ..
L Á82 »•(•
r‘^
S 63
H G87
T D987
L D762
Takið eftir, að ef hjarta kem
ur ekki út, hlýtur sagnhafi að
taka rétta afstöðu í spilinu. —
Hann tekur trompin og gefur
einn slag á tígul. Hjartaútspil-
ið var því bjarnargreiði. Bella-
donna fékk þarna ódýran slag
— og greip strax þann mögu-
leika að svína tígli, því ef
kóngurinn liggur rétt hefur
hann efni á að gefa einn slag á
tromp. Sem sagt, eftir að hpfa
trompað hjarta, spilaði hann
spaða ás, og svínaði tígli. Vest
ur fékk á kónginn og Austur
átti öruggan trompslag.
flpil iil i iii ^
Tókuð þið eftir öryggisspil-
inu sem heimsmeistarinn átti?
— Áður en hann trompaði
hj arta gat hann einfaldlega
lagt niður spaða ásinn. Þá kem
ur tromplegan í ljós — *ogi
hann telcur fimm sinnum
tromp, áður en tígulslagur er i
gefinn. Það var von, að Bella-j
donna segði eftir spilið, O,
mamma miaH ■ j j