Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 15. nóvember 1969 BARNASÍÐAN Umsjón Rannveig Jóhannsdóítir Reyndu nú að hjálpa honum Tomma að finna leiðina, sem hann verður að fara til þess að ná í boltann sinn. 1 11fr-ft »<•»> > > fr i.w.f**' >- |mm. ,'rl »>»!!»>>>■■;■: . ' ■ ■ ,v •• ■ Okkar á milli sagt KRAKKAR! í dag rennur fresturinn út tii að senda lausnir við Verðlauna- krossgátuna og þrautinni Hver á Hvað7 En skrýtlukeppnina skulum við LENGiA um eina viku, svo nú er nægur tími fyrir ykkur sem eruð ekki enn búin að senda. Á síðunni ykkar næsta laugar- dag verða birtar lausnirnar við krossgátuna og þrautina auk nöfn verðlaunahafanna. Ykkar Rannveig. 1. Benni fer með allan þvott inn sinn niður að ánni til þess að þvo hann. Þar hitti hann frú Kanínu. Hún hafði komið snemma um morguninn, og var nú nærri búin að þvo. 2. Hún býðst til þess að þvo þvottinn hans Benna líka. Fann er hinn ánægðasti, og tekur sér bara hvíld, en læt- ur hana gera allt aleina. Let inginn hann Benni. 3. Seinna þegar Benni er að taka þvottinn sinn af snúr- unum sér hann frvi Kanínu koma. Hann undrast hvers vegna. 2. Nú er það frú Kanína, seui hvílir sig. Hún þvoði allan þvottinn og nú er komið að Benna að sírauja hann. inni. !■ ( I I [ f ! ;■ j i ! j » | I i ! j. Myndasaga eftir átta ára dreng □ Átta ára gamall piitur Anton Reynir Gunnarsson, Grandavegi 39b, isendi Barna síðunni þessar skemmtilegu myndir, Ég þakka þér Ikær- lega fyrir Anton, og þegar þú !hefur. tsekifæri skaltu ikoma og taka við Molaveifu sem þú átt hjá cklkur. Um myndirn- ar hans Antons má hæglega búa til svolitla sögu. 1. mynd: Hér stendur ihann Anton fyr ir framan húsið heima hjá sér. Ef til vill er hann að athitga veðrið. 2. mynd: Ekki er annað að sjá en veðr ið sé hið bezta. Því hér er hann kominn út með faiiegu 'húfuna sína í glampandi sól_ skinið. 3. mynd: Þetta er hdiuiti af götunni hans Antons. Krak'karnir ,sem eiga heima í þesau- húsi msga nú gæta sín að hlaiupa ekki beint út á götuna oig fyrir bílana. 4. mynd: Hérna er hinn htuiti götunn- ar Og þar er sanmrlega nóg að gera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.