Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 15. nóvember 1969 3 BENEDIKT 6RÖNDAL 0 UM HELGINA í næs'tu viku vel’ða tíu ár síðan stjárnarstamsitarf Al- þýðuiflokksins og SjiáiMstæðis_ flokksins ihótfst. Verður þetta afimæli eins diæmi í íslenzikri stj'órnmólasögu, því að ríkis- stj'órnir hafa yfirlejtt ekíki lifað nema 3—4 ár hér á landi. Næst lengsta samfellda stjórnarsamstarf var á milli STJÓRNARSAM STARF 10 ÁRA Sjálfstæðisflöklksins og Fram sólknarflioiklksi’nis 1950'—1956. í kjöMar þesis var Vinstri stjórn in myndiuð, en samikomulag, innan hennar var svo stirt, að hún flosnaði upp eftir hálft þriðja ár. Var þá Ijóst, að reyna yrði nýjar leiðir, og Emil Jónason Imyindaði minnihlutastj'órn Alþýðui- flokksins, sem sat rúim- lega ár. Aðalhlutverk hennar var að halda efnahagsmáHum í slkefjiuim, mieðan kjiördæma. skipan la’ndsins var toreytt í núverandi horf. Efitir tvenn ar kosningar á árinu 1959 myndaði Ólafur Thors riáðu- neyti sitt 20. nlóvember um haustið. Sú samstaða hefur haldizt í áratiug, end'a þótt 'ráðuneyti hafi verið tvö, fyrst Ólafs og síðau Bjama Benediktssonar. Þetta stjórnarsamstarf hef ur verið óvenjulegt uimfleira en lanigiLí'fi. Áður fyrr mótti það heita regla, að flloklkar vænu með rýtinginn í erm- inni í hverju sfcjórnarsam- starfi og fram færu sífelld' hroissa'kaup. Það var einmitt þetta, sem gerði Vinstri stjórnina svo skammlifa, en það hefur hreytzt mj'öig und- anfarinn áratug. Á ráðherra- fundum f stjórnarráðinu við Lækjartorg' er að sjálísögðu togazt á og dteilt um margt mílli manna, ráðuneyta og floklka. En mál eru undan- tekningalítið leyst eitt og eitt eftir atvikum og í heild hef ur samstarfið verið mun b'etra en áður hefiur tíðkazt. Kann þetta að stafa að einhverju leyti af því, að menn hafi valizt vel saman og vaxaudi reynsla hafi haft sín áhrif. Vonandi reynist breytingin varanleg og vott ur um áukjnn þroska í ís- lenzkum stjómmáflium. Eftir áratugs samstjórn heyrist sú fullyrðing oft, að enginn munur sé lengur á A1 þýðuflokkuium og Sjá'Mstæðis floklknum. Þetta er að sjáM- sögðUi m'fciltl miisskilniínigiua’, er stafar fyrst og fremst af því, að stjiórnarflokkar verða að leggja til hliðar þau á- greiningsmál, sem þeir geta efklki leyst saman, ef þau ekki leiða 'til stj'órnarslita. Slík ágreiningsmál eru mörg milli stj'órnarfloikkanna, end'a þótt þeir hafi orðið sammála um víðtæ'ka stjórnarstefnu. Frá sjónarhól dagsins í tdag er hin upprunalega Viðreisn- aráætiLun senni'lega mertkasti þáttur stj órnars am's tarf si n s. Þá var brotið blað, haftafarg- an stríðsáranna og risavaxið uppbótakerfi afnumin og um leið gierðar víðtækar félags- ’legar umbiætur, aðallega á tryggingakerfinu. Þegar bin mikla uppbygging ibátaflot- ans bættist við, var þjóðin til búin að grípa tækifæri síldar áranna og lifði m&9ta blóma skeið sitt til þessa. Það er alrangt, að ríki.sstjórnin, hafi þá ek'ki safnað í (kornhlöð' ur til mögru áranna. Hlún kom upo miklum gjaldeýris- varasjóði og styrkti fram- leiðslumátt þjóðarinnar, en án þess hefði kreppan ’66—68 reynzt mun þungbærari en hún varð. SjáMstæðismenn telja vafa laust aulkið verzlunar- og at- Framhald á 9. síðu„ HVAÐ ER IMA VERZLANIR Verzlun: Heimilisfang: ÁSGEIR Langholtsvegi 174 BIRGISBÚÐ Ránargötu 15 BIÐSKÝLIÐ Kópavogsbraut 115 BORGARBÚÐIN Urðarbraut 20 BRÆÐRABORG Kleppsvegi 150 GARÐARKJÖR Lækjai’fit 7 GUNNARSKJÖR Melabraut 57 HOLTSKJÖR Langholtsvegi 89 HREINN BJARNASON Bræðraborgarstíg 5 INGÓLFSKJÖR Grettisgötu 86 ÍVAR S. GUÐMUNDSSON Njálsgötu 26 KJARTANSBÚÐ Efstasundi 27 KJÖT OG FISKUR Þórsgötu 17 KÓPAVOGUR Skjólbraut 6 LITAKJÖR Kaplaskjólsvegi 1 RÉTTARHOLT Réttarholtsvegi 1 SELÁS v/Rofabæ SÓLVER Fjölnisvegi 2 TEIGABÍTÐIN Kirkjuteigi 19 VESTURBÆR Fáltoagötu 2 UINGHOLT Grundarstíg 2 IMA-afsláttarkort gildir fyrir vöruúttekt í öllum IMA VERZLUNUM. Verðgildi kr. 1000,00 — Afsláttur 10% kr. 100,00 Gildir ekki fyrir smjöri, mjólk, dilkakjöti í heilum skrokkum. IMA ER INNKAUPASAMBAND MATVÖRUKAUPMANNA, SEM MEÐ | HAGRÆÐINGU OG HAGSTÆÐUM INNKAUPUM i GETUR BOÐIÐ YÐUR BEZTU KJÖR HÚSMÆÐUR! IMA VERZLUN ER ALLTAF NÁLÆG IMA-KAFFI 1 1 SJÓLAX er drýgst, hezt og frá Júpiter og Marz ódýrast. « fæst í IMA-kaffi fæst aðeins I IMA-VERZLUNUM í IMA VERZLUNUM 1 1 ■ ☆ ☆ ] Blandaður ÁVAXTASAFI ALI í dósum (1.36 1.) KJÖTVINNSLU- VÖRUR fást í Verð kr. 65.00. I ☆ IMA-VERZLUNUM 1 JÓLAEPLIN i koma í byrjun ☆ 1 1 desember. ■ Ennfremur KEA amerískir k j ötvinnsluvörur BLANDAÐIR fást í ÁVEXTIR IMA-VERZLUNUM á ótrúlega lágu verði. AFSLÁTTARKORTIN ERU SELD Á SKRIFSTOFU IMA AÐ SJÁVARBRAUT 2 KL. 10—12 ALLA VIRKA DAGA úsmæður - IMA er yðar verzlun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.