Alþýðublaðið - 15.11.1969, Síða 4
4 Alþýðublaðið 15. nóvember 1969
MINNIS-
BLAÐ
ÝMISLEGT
Fríkirkjan í Ilafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11. Sr.
Bragi Benediktsson.
Óháði söfnuðurinn
Kvenfélag og bræðrafélag
safnaðarins. Munið félagsvist-
ina næstkomandi þriðjudags-
llvöld 18. nóv. kl. 8,30 í kirkju-
bæ. Góð verðlaun. Kaffiveiting
ár.
;
; i
Bazar Dýrfirðingafélagsins
verður mánudaginn 17. nóv.
kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverf
isgötu.
Islenzk—Arabískafélagið
heldur skemmti- og aðalfund
að Hótel Loftleiðum (Snorra-
búð) sunnudaginn 16. nóvem-
tíer kl. 20.30. Doktor med .Árni
Árnason segir ferðasögur og
sýnir litskuggamyndir frá araba
löndunum. Gestir velkomnir.
I
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
heldur skemmtifund þriðju-
daginn 18. nóv. kl. 8,30 e.h. í
Alþýðuhúsinu. Til skemmtunar
verður upplestur, myndasýning
bingó, kaffidrykkja. Stjórnin
Mér er alveg hætt að lítast á
blikuna. Fyrst kemur sumar án
súlar, síðan kemur vetur án
hausts, og núna er síldavertíð-
in að byrja — rétt fyrir jól!
Hvað kemur næst? Sennilega
koma Færeyingar af stað heims
styrjöld!
Það var ekkert fútt í því þegar
sjónvarpið sagði frá kláminu í
búðunum um daginn, — það
var engin mynd sýnd!
Merkjasöludagur Styrktarfélags
vangefinna
er á morgun sunnudaginn 16.
nóv. og verða þá merki félags-
ins seld út um allt land. — í
Reykjavík verða merkin af-
hent sölubörnum í flestum
barnaskólunum en í Kópavogi
og Hgýnarfirði munu framhalds
skólanemendur sjá að öllu leyti
um sölu merkjana.
FUNDUR
Frh. af 1. síðu.
inB verður að fjalla iuim stöðu
Alþýðufi'okikBÍns í íslenzkum
stjórnmálium í dag og fyxir
hvaða málefnuim íslenzkir
jafnaðarmenn eiga fyrst og
fremst að beita sér nú og
framivegis, — í ríkisstjórn,
á Alþingi og í bæjar- og sveit
arstjórnum.
Atvi'nnumál, kjaramál, fé-
lagamiál og menntamál hljóta
að sjláilfsögðu að koma til um
ræðu en jafnframt verða
bæjar- og sveitastjíórnamál
telkin sérstaklega til meðferð
ar með hliðsj'ón af ikomandi
kosningum.
Þ-á má jafnframt benda á,
að fyrir dyrum stendur að
Alþi’ngi taki álkvörðun í ein-
hverju því mesta stórmáii,
sem' það hefur 'um fjallað, —
spurningin um aðild íslands
að EFTA.
Tel ég eðlilegt og sjálf-
sagt, að flokíksstjórnarfund-
urinn marki átefnu Alþýíu-
fiokfcsins í þeim efnum, sagði
Gylfi Þ. G.slason að lokum.
I
Þeir, sem nú gerast óskrifendur að tímaritinu „Skák"
öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en greiða fyrir næsta
ár. „Skák" hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin
fáanleg enn.
Tímaritið „Skák" — Pósthólf 1179 — Reykjavík.
Áskriftarsími 15899 (á kvöldin).
• KlippiSt hér
Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast áskrifandi að
tímaritinu „Skák".
□ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs. kr 50Q 00
□ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu.
Nafn ......................................................
Heimilisfang..............................................
Þökkum innilega auðsýnda samúð ag vin-
áttu vegna fráfalls og jarðarfarar eiigmmann's
míns og föður okkar,
GUÐJÓNS MAGNÚSSONAR
Ölduslóð 8, Hafnarfirði.
Guðrún Einarsdóttir
og börn.
FLOKKSSTAKFID
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík
iheldur félagsfund þriðjudaginn 18. nóv. n.k. kl. 8.30
í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu.
Fundarefni:
I Venjuleg félagsfundarstörf.
II. Kristinn Björnssom, sálfræðingur, ræðir uppeldis-
mál.
Félagskonur hvattar til að fjölmenna.
t Stjórnin.
HAFNARFJÖRÐUR
Aðalfundur F.U.J. í Hafnarfirði
verður haldinn sunnudaginn 23. nóv. kl. 2 e.h. í AI-
þýðuhúsinu í Hafnarfirði .
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagabreytingar.
3. Kosning stjórnar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
BARNASAGAN
ÁLFAGULL
BJARNI M. JÓNSSON.
— Á ég kannski að lána bér vikulaunin mín einu
sinni enn?
— Gefðu mér bita, stúlka mín, sagði krummi.
Og öll hafði hann hin sömu orð og við Bjöm.
— Vesalings krummi, bara að ég hefði nú eitthvað
gott handa þér, sagði Guðrún og komst mjög við af
sögu hans.
Svo leitaði hún í álfamalnum og fann þar feitan
hringukoll. Hún s'kipti honum jafnt á milli stn og
hrafnsins, því að sjálf var hún svöng. Datt henni I
hug, að krummi hlyti áð geta vísað sér á lífsins lirid,
því að hann væri fróður fugl og hefði víða farið.
-— Getur þú vísað mér á lífsins lind, krummi minn,
isagði hún og bitaði niður ketið handa honum.
— Ónei, því er nú ver og miður, sagði hrafninn.
Auigu hennar fylltust tárum.
En krummi fór að kroppa ketið.
— Ég skal gráta með þér, ég skal hlæja m'eð þér,
sagði hann við hvern bita. ,
Guðrún hélt áfram l'eit sínni. Hún hljóp um hjarnið
allan tíáginn og fram á nótt. En hvergi var ófrosinn
dropa að finna. , r r
1