Alþýðublaðið - 15.11.1969, Síða 5
Alþýðublaðið 15. nóveanber 1969 5
Alþyð
u
Útgefándi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvr.tur Björgvinsson (áh.)
Ritstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
PrcntsmiOja Alþýðuhlaðsins
Fl okkssfjómarfundur
Alþýóuflokksins
í icteg mun hefjast flok’ksstjórn'arfundur Alþýðu- I
flokksins, en fldktestjórn hans kemur saman til fund- I
ar annað hvort ár, — það ár, sem reglulegt flokks- I
þing er ekki háð.
Flokbsistjórnarfundurinn er að þeissu sinni haldinn I
þegar augljós bata er farið að gæta í efnahags- og |
atvinnuimálum á íslandi og þjóðin farin að rétta I
nokkuð við eftir eitt það mesta éfnahagsáfall, sem I
yfir nokkurt ríki í hinum vestræna heimi hiefur dun-
ið um langan aldur. Er því full ástæða til þess að I
líta bjartari augum til framtíðarinnar, enda þótt enn |
bíði mörg vandamál úrlausnar, — og þá ef til vill I
ekki sízt sakir þess, að vilji virðist vera fyrir hendi
um áframhald á þeirri ágætu samvinnu, sem tekizt
hefur um skipulegar aðgerðir til úrbóta í atvinnu-
málum milli ríkisstjómarinnar, verkalýðshreyfingar |
innar og atvinnurekenda. ■
Hefur samstarf þetta gefið mjög góða raun og er J
íþað von allrá Alþýðuflokksimanna, að grundvöllur sé 1
fyrir því, að þeirri samvinnu verði fram haldið.
Þrátt fyrir þá hagstæðu þróun, sem orðið hefur í |
efnahags- og atvinnumálum á síðasta misseri og full I
ástæða er til þess að fagna, þá eru engu að sfður ýmis
vandamál, sem floikksstjórnarfundur Alþýðuflokksins
þarf að taka afstöðu til.
Auk umræðna um ýmis tímabundin vand'kvæði á |
félags-, efnahags- og atvinnumálum mun hugsanleg
aðild íslands að EFTA örugglega verða eitt af meg-
inmálum fundarins, — enda eitt af þýðingarimestu
verkefnum f 1 okksstjórnarfundarins að móta afstöðu
Alþýðuflokksins til þess mikilvæga máls.
Væntanlegar bæjar- og syeitarstjórnako'sninigar
munu jafnframt setja svipmót sitt á fund flcklks-
stjórnar Alþýðuflokksius. Alþýðuflokkurinn hefur
verið í sókn á íslandi undanfarin ár og honum vaxið
mjög fylgi meðal þjóðarinnar. Þeiim árangri hefur
flokkurinn náð sakir þtess að hann hefur ætíð horfzt
í augu við vandamál líðandi stundar af fyllstu ábyrgð
og með athöfnum sínum á Alþingi, í ríkisstjórn svo
og í bæjar- og sveitarstjórnum tekizt að fá framgáng't
ýmsum af brýnustu hagsmunamá'lum íslenzkrar al-
þýðu.
AliþýðufIokkurinn er í dag ótvíræður forystuflokk-
ur vinstri -manna á íslandi. Alþýðuflckiks'menn
, mitímm ^
stað sínum brautargengi
.ar .cg.skora á ,a}la ísle^dinga að.taka
an urp baráituna fyrir þjóð^élagi. jafp^ðar:?te:fnunnar
á íslandi, taka höndum saman við Alþýðuflökkinn —
fiokk íslenzkra jafnaðarmanna.
BRIDGE
Umsión: Hallur Símonarson
T KDG5 T enginn
L KG852 L Á1076
S K
H 8653
T Á109874
L D3
□ íslenzka sveitin sem spil-
aði á Evrópumeistaramótinu í
bridge í Osló í sumar, mætti
þeirri dönsku í 14. umferð og
bar sigur úr býtum með 61
stigi gegn 56 — eða 5:3. Að
vísu ekki stór sigur — en sig-
ur þó, og það má teljast til
hreinna undantekninga, ef
Danir sigra okkur í bridge. í
fyrri hálfleiknum var sáralítið
um sveiflur og hálfleikurinn
yfirleitt vel spilaður af báðum
sveitum. ísland náði þá 12 stiga
forskoti, 23 stig gegn 11 —
og unnu Danir aðeins á tveim-
ur spilum. Þau voru ekki stór
spilin í þessum háifleik, en við
kvæm og mesta sveiflan var 9
stig. Það var spil nr. 5, sem
var þannig:
S ÁK32
H KDG
T KD6
L D43
S 4 S 8765
H Á97 H 54
T ÁG752 T 98
L ÁG108 L K9762
■ S DG109
H 108632
T 1043
L 5
Á borði eitt, þar sem Danir
sátu Norður-Suður, gengu sagn
fékk nú 10 slagi — eða 170 til
íslands á þessu boi’ði eða 370
samtals. Eins og sést á game
í hjarta aidrei að standa. Ein-
falt er fyrir Austur að spila
þriðja tigiinum, sem Vestur
trompar — eða spila spaða-
fjarka eftir að hafa upphaflega
tekið á tígulásinn. Austur veit
jú, að Suður á ekkert háspil,
og því er einfalt að spila Vestri
inn á laufakóng, þegar tekið er
á hjartaásinn, og fá síðan
stungu í spaða. Sem sagt, það
gaf íslandi 9 stig, að fara ekki
of hátt í þessu spili.
Síðari hálfleikurinn var
miklu sveiflukenndari og þá
komu fyrir nokkrar slemmur.
ísland bætti stöðu sína ' veru-
lega framanaf leiknum, en um
hann miðjan fengu Danir með-
al annars tvær gamesveiflur,
og unnu hálfleikinn með 45
stigum gegn 38 — en það nægði
þeim þó ekki til að ná jöfnu.
Spil nr. 22 var þannig:
S DG1074
H G92
T 632
L 94
S 863 S Á952
H K H ÁD1074
A borði eitt gengu sagnir
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
Asmund. Peders. Hjalti Möller
1 H pass 2 T pass
2 H pass 3 L pass
3 S pass 4 L pass
6 L pass pass pass
Ágætar sagnir hjá Hjalta El-
íassyni og Ásmundi Pálssyni
og slemman einföld í úrspili
fyrir Hjalta. Norður spilaði út
spaðagosa, en Hjalti tók á iás-
inn i blindum. Hann spilaði nú
trompi tvívegis og þegar hjiarta
gosi féll þriðji hjá Norður átti
Hjalti alla þrettán slagina. :
Á borði 2 gengu sagnir þann
ig:
Austur Suður Vestur NorÖur
Trelde Þorgeir Sörensen Stefán
1 H 2 T 2 GR pass
3 T pass 3 GR pass
pass pass
Tveggja tígla sögn Þorgéirs
gerir Dönunum erfitt fyrir og
þeir „lykta“ ekki einu sinni
slemmuna. Stefán Guðjohnsen
spilaði út spaða drottningu og
Bögh-Sörensen fékk 10 slagi,
fimm á lauf og fimm á hjarta
og spaða ás. ísland vann þvi
660 á spilinu, sem var á hættu,
eða 12 stig. — hsím.
ír-panmg.
Norður Austur .Suður Vestur
Möller Stefán Pedersen Þorgeir
2 GR pass 3 T dobl
3 H pass 3 S pass
4 S pass pass pass
Mjög harðar sagnir, enda
hefndi það sin. Þorgeir Sigurðs
son spilaði ut tígulás gegn fjór
um spöðum Pedersen og blind-
ur er ekki beint árennilegur.
En Þorgeir var fljótur að finna
beztu vörnina, spilaði laufa ás
og síðan laufa gosa, sem Ped-
ersen varð að trompa heima.
Útilokað er nú að vinna spilið,
þar sem trompin skiptast fjög-
ur-eitt hjá Austur/Vestur, enda
hrundi nú spilið hjá Dananum
og hann fékk aðeins átta slagi.
Spilið var á hættu, þannig, að
ísland fékk 200 á borði 1.
Á borði 2 gengu sagnir þann
ig, en íslenzku spilararnir eru
þar auðvitað með spil Norðurs
Suðurs.
KENT
Með hinum þekkta
Micronife filier
Norður Austur Suður Veslur
Hallur Trelde Þórir Sörensen
1 L pass 1 T pas^
1 GR pass 2 H pass
pass pass
Við Þórir Sigurðsson spiluð-
um Napoli-laufið italska og
mér leizt ekki á að game væri
í spilinu, þar sem Þórir átti
engann ás eða kóng, og sagði
því pass við tveimur hjörtum.
Prófessor Trelde spilaði út tíg-
ulásnum og Bögh-Sörensan jjall
| aði með ,-níunni. Austur þé'lí-a'- .
1 fvam Vrifib ti^jil,.Vsem Þórír
og—hann-spiteái - hí-
trompinu. Prófessorinn tók á
ásinn, en af einhvei'jum ástæð-
'um spilaði Vmnn nu'ekki tigli,
heldur laufás og meira laufi,
sem Þórir trompaði og hann