Alþýðublaðið - 15.11.1969, Síða 7

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Síða 7
Alþýðublaðið 15. nóvember 1969 7 Umsjón: Gústaf Skúlason ÍO iti eitt starfað við leikhús m. a. við -uppfærslu á leikriti eftir G. A. Traversi 1928. Skömmu eftir- að hann kom til Frakk- lands hitti hann Coco Chanel, sem kom hohum á réttan kjöl og hann réðst til Jean Renoir og varð aðstoðarmaður hans um fjögurra ára skeið, m. a. aðstoðarleikstjóri við gerð myndanna Les basfond, Une partie de campagne og La Tos- ca, sem Renoir lauk aldrei en eftirlét Visconti og Charles Koch. Áhrif þaðan má finna í mynd Viscontis Senso, sem hann gerði 14 árum seinna. f sjónvarpsviðtali fyrir nokkr- um árum lagði Visconti mikla áherzlu á það, hversu þessi r.eynsla hans hefði markað póli- „Weekcnd“. nni. tísk viðhorf sín, að flýja úr fas- istalandi og hverfa að starfi með vinstrisinnuðum mönnum. Visconti hefur sjálfur gert handrit að öllum myndum sín- um og oft með öðrum, t. d. nú í .Söndru með Suso Cecchi d’- ' Amico og Enrico Medioli. Upp- runalegur titill myndarinnar er Vaghe stelle dell’Orsa, 1 Ame- ríku' Sandra, en í Bretlandi Of a Thousand Delights. Titillinn Vaghe stelle dell’Orsa er feng- inn úr ljóði Leopardi Le Ric- ordanze, sama heiti og bróðir- Framhald á bls. 11. Godard í dag sýnir Kvikmyndaklúbb ur Menntaskólans hina um- deildu mynd Godards Weekend sem aldrei hefur verið sýnd hérlendis áður. í prógrammi klúbbsins um myndina er sagt m. a.: „Frumleiki er oftast mjög áberandi í myndum God- ards. Auk þess að vera frum- legastur kvikmyndahöfunda, er haiin einnig sá sem sækir efni- við sinn að öllu í nútímann. Hæfileikar hans ásamt áhuga hans á þátttöku í raunveruleg- um, stjórnmálalegum og þjóðfé- lagslegum atburðum hafa gert hann að mesta brautryðjanda yngri kvikmyndahöfunda. Hann notar kvikmyndir sínar á virk- an hátt til að fá áhorfendur til að íhúga skoðanir sínar, Godard hefur ætíð sett sig gegn andstæðum hagsmunum. Sá heimur, sem hann lýsir og hefur sagt stríð á hendur, er samfélag, sem einkennist af borgaralegum gæðum. Það hafa persónur í myndum Godards orðið að þola. Það ér engin til- viljun, að dauðinn er stöðugt nálægur í myndum Godards, bæði áþreifanlegur og ímynd- aður. Aðeins í þremur myndum hans er ekki um beina vald- beitingu að ræða. Weekend er skipulagslaus mynd um öngþveiti. Myndin sýnir útilokandi rannsókn, sem beint er gegn máttarstólpum borgaralegrar lífsmyndar. Hún er áskorun til allra skynsemis- trúarmanna og siðapostula. — Weekend fjallar um fólk, sem brýtur öll helztu boð siðmenn- ingarinnar og lætur frumstæð- ustu hvatirnar ná yfirhönd- inni.“ Weekend hefur oft verið köll- uð bölsýnasta mynd Godards, þar sem neyzluþjóðfélaginu er lýst sem allsherjarsorphaug í fánýti sínu. í vetur hafa verið sýndar 3 stórmerkar myndir: Matteusar- guðspjallið, Blái engillinn og Tími úlfsins, sem var aukasýn- ing um síðustu helgi, en í vet- . ur erú væntanieg verk ýmissa mg.rki;a: jeikstjóra eins og 'M Godards, FulferSj Burnels og Poianzki. Uppselt mun nú vera á síð- degissýningar hjá klúbbnum en enn er mökuleiki á að fá miða á sýningar fyrir hádegi. I 43 bátar vestra j með 354,3 lestir I af rækju í oklóber □ Frá Bíldudal voru gerðir út 9 bátar til rækjuveiða í Arnarfirði, og varð heildarafli þeirra í mánuðinum 73,8 lest- ir. Aflahæstir voru Vonin með 10.6 lestir, Jörundur Bjarna- son með 10,4 lestir og Vísir með 9,9 lestir. ‘" - \ Frá Hólmavík og Drangsnesi voru gerðir út 8 bátar til rækju veiða í Húnaflóa, og varð heild arafli þeirra 30,5 lestir í mánuð inum. Aflahæstir vorú' Sólrún með 6,2 lestir, Sigurfari með 4,7 lestir og Kópur með 4,7 lestir. við Djúp hafa fengið leyfi til rækjuveiða í ísafjarðardjúpi, og voru þeir allir byrjaðir veiðar. Fengu þeir yfirleitt góð an afla í októbér, og varð heild .araflamagnið 250 lestir. Afla- hæstu bátarnir voru Örn, Svan ur, Farsæll, Dynjandi og Ein- ar, allir frá ísafirði. Voru þeir allir með röskar 12 lestir í mánuðinum, en það er leyfi- legur hámarksafli. — 26 "hsssít; bátar frá verstöðvunum BAKKAFOSS fer frá Reykjavfk um miðj'a næstu viku til vestur- og norðurlands. Vörumóttaka í AJskála til: ^ ísafjarðar •jc Akureyrar tAj- Húsavíkur á mónudag og þriðjudag. H.F. Eimskipa- félag íslands áwfe. Hí ‘JL / 1 S\ .5 1 -.U.,,7 iLui PATREKSFJÖHÐUR OG NAGRENNI Tryggingaskrifstofa okkar á Patreksfirði, sem rekin er í samvinnu við Samvinnubanka íslands, hefur annazt öll almenn tryggingaviðskipti frá opnun hennar. Nú hefur sú breyting verið gerð, að skrifstofan mun jafnframt sinna umboðsstörfum á Sveinseyri, Bíldudal og nágrenni og mun forstöðumaður hennar verða til viðtals á þeim stöðum, sem hérsegir: SVEINSEYRI: Föstudagar kl. 10.00-11.30 á skrifstofu Kaupfélags Táiknafjarðar. BÍLDUDAL: Föstudagar kl. 13.30-16.00 á skrifstofu Kaupfélags Arnfirðinga. Á öðrum tímum munu skrifstofur kaupfélaganna annast fyrirgreiðslu fyrir við- skiptamenn. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða tryggingar fyrir sann- virði og greiða tjón yðar bæði fijótt og vel. SAMVINNUTRYGGINGAR AÐALSTRÆTI 52, PATREKSFIRÐI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.