Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 15. nóvember 1969
Iðnó-Revían, í kvöid, uppselt.
Tobacco Road, sunnudag
Fóturinn, þriðjudag.
ASgöngumiffasalan í Iðnó er opln
frá kl. 14, sími 13191.
Tonahíó
Sími 31182
fSLENZKUR TEXTI
ÞAÐ ER MAÐUR f RÚMINU HENNAR
MÖMMU...
(With six you get Eggroll)
Víðfræg og óvenju vel gerð, ný,
amerísk gamanmynd í litum og
fanavision. Gamanmynd af snjöll-
listu gerð.
Doris Day
Brian Keith ,
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
i SfMI 22140
ÁST f ÓBYGGÐUM
(The Trap)
Hin víðfræga mynd frá Rank
f litum og Panavision
tekin í stórfenglegu landslagi
Kanada. . g
fsienzkur texti !
AðalWutverk:
Rita Tushingham
Oliver Reed
fingin sýning U. 5.
Sýndkl. 9. I —\\rm
; Ath.: Aðeins sýnd í örfá skipti þar
eð myndin verður send úr landi
ieftir nokkra daga.
Stjörnuhíó
Simi 18936
SANDRA
ÍSLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil ný ítölsk-amerísk stór-
mynd, sem hlaut 1. verðlaun Gullna
IjóniS á kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum. Höfundur og leikstjór.i:
Luchino Visconti og Jean Sorel.
Affalhlutverk: !
Michael Craig
Jean Sore V vTf!) Wii
Marie Bell_ jjy*
Sýnd kl. -7 og 9.
Bönnuff innan 12 ára _ , ,
HETJAN ' ' r:
Hörkuspennandi litkvikmynd
Sýnd kl. 5. 7 ' j
Bönnuff innan 12 ára.
Hafnarfjarðarbíó 1
Slml 50249 |
DOCTOR ZHIVAGOV
Hin heimsfræga litkvikmynd 'með
Julie Christie og
Omar Sharif
Sýnd kl. 5 og 8,30
Laugarásbíó
Slml 38150
HÖRKUNÓTT f JERICHO
Sérlega spennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinemascope meff
(slenzkum texta.
Affalhlutverk:
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuff börnum.
Kópavogsbíó
Simi 41985
fslenzkur texti.
VÍTISENGLAR
(Ðevil's Angels)
Hrikaleg, ný amerísk mynd I lifum
og Panavision, er lýsir hegffun og
háttum villimanna, sem þróast
víffa í nútíma þjóðféiögum og nefn
ast einu nafni „Vítisenglar."
Jchn Cassavetes
Beverley Adams
Bönnuff innan 16 ára.
Sýnd kl. 9. J ^
QVNQI NVHZN31SJ
-i>izn3tsj wnnaA
TROLOFUNARHRlNGAR
. Fljót afgreiSsla
í Sendum gegn póstki'Sftl.
OUÐM ÞORSTEíNSSpH
guílsmlSur
Ban&astrætT 12.,
ie
V
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÚTVARP
SJÓNVARP
Tíotfarihft á^akjnu
í kvöld kl. 20.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Hafnarbíó
Sfml 16444
SKUGGAR ÞESS LIDNA
Hrífandi og efnismikil litmynd með
Hayley Mills cg
Deborah Kerr.
íslenzkur texti.1
Endursýnd kl. 7 og 9.
EYJAN f HIMINGEIMNUM
Spennandi litmynd um geimferðir
Sýnd kl. 5.
Fimmtudagur 13. nóvember.
12,50 Á frívaktinni.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Á bókamarkaðinum;
Lesið úr nýjum bókum.
17.15 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartími barnanna.
19,30 Bókavaka.
Umsjónarmenn: Indriði G.
Þorsteinsson og Jóhann
Hjálmarsson.
20,00 Leikrit: Hundrað sinnum
gift, eftir Vilhelm Moberg.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
21.15 Píanóleikur í útvarpssal:
Jónas Ingimundarson leikur.
21.45 Ljóð eftir Grím Thom-
sen. — Guðrún Ámundadóttir
les.
22.15 Spurt og svarað. Ágúst
Guðmundsson leitar svara
yið spurningum hlustenda.
22.45 Létt tónUst á síðkvöldi.
ingur stýrir umræðum.
21,05 Á óperettukvöldi: Lög úr
söbgleikjum eftir R. Stolz.
21.30 Útvarpssagan: Ólafur
helgi. ]
22.15 Kvöldsagan: Borgir.
22.35 íslenzk tónlist: Verk
eftir Fjölni Stefánsson.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur 14. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.35 Munir og minjar. Grip-
irnir frá Jóni Vídalín. Þór
Magnússon, þjóðminjavörður
sýnir og ræðir um nokkra
gamla og dýrmæta muni,
sem hjónin Helga og Jón
Vídalín konsúll, gáfu Þjóð-
minjasafninu á sínum tíma
og varðveittir eru í svo-
nefndu Vídalínssafni.
21.00 Pragballettinn. Frá sýn-
ingu iballettflokks Pragborg-
ar í Björgvin í vor.
21.30 Fræknir feðgar.
22.20 Erlend málefni. Umsjón-
armaður Ásgeir Ingólfsson.
22.40 Dagskrárlok.
teaMaKg HHí' !
Braufftertur
BRAUDHUSIÐ
SNACK BÁR
Laugavegi 126
Simi 24631.
EIRROR
E1NANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- cg vatnslagna I
Byggingaviiruverzlun, í
M&n tílWJr & SfcF'
Sfmi 38840.
\
I
I Auglýsingasíminn er 14906
Leifcfélag Kópavogs
LÍNA LANGSOKKUR
Sýning í dag kl. 5
Sunnudag kl. 3
Affgöngumiffasalan í Kópavcgsbíói
í dag frá kl. 3 8.30, sunnudag
frá kl. 1. Sími 41985.
Smurt brauff
Snittur
SJÓNVARP
Föstudagur 14. nóvember.
12,00 Hádegisútvarp.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Við, sem, heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16,15 Á bókamarkaðinum;
Lesið úr nýjum bókum.
17,00 íslenzk tónlist.
17.40 Útvarpssagan: Óli og
Maggi.
19.30 Daglegt mál.
Magnús Finnbogason mag-
ister flytur þáttinn.
19,35 Efst á baugi. Tómas
Karlsson og Magnús Þórðar-
son fjalla um erlend málefni.
20,20 Á rökstólum. Björgvin
Guðmundsson viðskiptafræð-
I-kaxaux
Lagerstserðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eítir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220