Alþýðublaðið - 15.11.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Side 11
Alþýðublaðið 15. nóvember 1969 11 ’ ' JBÍLALEIGAX IAJRf RAUÐARARSTIG 31 Aðalfundur rafverklaka □ Aðallfundur Laudssa.m- bands íslenzkra rafverktalka v>ar haldin.n í Reyikjavík 25. og 26. sept. s. 1. Fundimi sóttU' uto sextiu rafveilkta’kar úr öllum landsfjórðungum. Mörg mál vor.u rædd' á fuindinjum' m. a. reglur usn raf lagnir í skip, siðareglur raf- verktaika, lö ggildingar og reglug'erð um raJforkuvirki, útboð verka, húshitun með ra.fmiagni o. fl. Saimþykkt var áskorun á ininfflutoingsyfjrvöld^ þess. efn is, að lækkaðir yrðu toliar á raÆmiagnsofnum, till samræm' is við tolla á venjiullegum mið stöðvarofnum með tiiliti til 'þess að notfcun raforku til 'húslhituniar hefur ií för með sér mikinn sparnað eiiends gjialdeyrls. Álkrveðið var að Stofna sjóð, er nota á til að feosta fram- hal'dsnánis’keið fyrir rafvetk- taka og efla sérþekkingu iLqibi 'an stéttarinnar. Fuindurinn taHdi mdkla þörf á að reglur ,um raiflaignir í skip yrðu telbnar till gaum- gæmillegr'ar emd u rskoðunar, einlkum að því er varðar efn isVal og framlkvæmd eftirlits. Á fundinum var Ikosin stj órn fyrir isamlbanidið og skipa hama nú: Gumnar Guð- miundsson, Rvík forrm., Aðáil isteinn Gíslason, ‘Sandgerði varaform.. Hamnes iSigurðs- son, Rvlk ritari, Þórður Fiminbogason, Rvfk gjaldkeri, Tryggvi Pálsson, Atoureyri meðstjórnandi. Tuttugu ára afmæil.'sins var minnizt í !hófi, sem haíldið var í Domiuls Mediea. T>ar ivoru isex menn Iheiðrað ir fyrir störf í þlágu samtak- anna og Voru þeir sæmdir igullmerfci, sem nú var aifhent f fyrsta ökipti. OÞessir (hlutu gulmerkið: Aðalsteinn Gíslaison Sand- gerði, Gísli Jóhann Sigurðssom ReykjavSk, Gissur Pálsson Reykjavik, Indriði Helgáson Áfeureiyri Jákob Gísl’asom orkuimála- stjóri Reyfcjavílk, og Jón Sveinsson Rvík. Að lofenum aðalfu-ndi ákoð uðu fundarmienn virfejiuhar- framfcvæmdir við Búufiell í boði Lamdsvirfejamar. ___ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJOLASTILtlNOAR NÍQTORSTILLING'.R LáTið stills t tíma. <fl Fljót og örugg þjónusta. I 1 3-10 0 FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. /* innuitjarspjou SJ.RS. MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Þegar Kalli kría hafði flogið með þá félagana í um það bil fclukkustund, áfcvað hann að hvíla sig smá- stund. Hann renndi sér í fallegum boga niður á við og þeir félagarnir voru fárnir að óttaist, að hann mundi lenda í sjónum með þessu áframhaldi, en ótti þeirra var ástæðulauS, því að Kalli vissi, hvað hann var að gera. r c c BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJöLASTILLINGAR ljosastillingab Látið stilla I tima. Fljót og örugg |ijónusta. 13-100 JÓN J. JAK0BSS0N auglýsir: Bjóðum þjónustu okkar í: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar, ryðbætur, plastvið- gerðir og allar smærri viðgerðir. , Bílamálun ■ ■ Stærri og smærri málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.