Alþýðublaðið - 22.11.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1969, Síða 4
4 Alþýðublaðið 22. nóveortber 1969 MINNIS- BLAÐ SKIP HAFSKIP HF. Laugardagur 22. nóv. 1969. ' Ms. Langá fór frá Gautaborg 20. þ.m. áleiðis til Gdynia. Ms. Laxá fór frá Louis Du Rhone 12. þ.m. til íslands. Ms. Rangá eþ í Antwerpen. Ms. Selá er á Ákureyri. Ms. Marco lestar á yestfjarðahöfnum. — Skipa- fréttir fyrir sunnudaginn 23. rlóv. 1969. Ms. Langá fór frá Gautaborg 20. þ.m. til Gdynia. ?ÍIs. Laxá fór frá Louis Du Rhone 12. þ.m. til íslands. Ms. Langá er í Antwerpen. Ms. Ejelá er á Akureyri. Ms. Marco lestar á Norðurlandshöfnum. SKIPADEILD SÍS. 22. nóv. 1969. Ms. Arnarfell fer í dag frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Ms. Jökulfell væntanlegt til Philadelphia 25. þ. m. Ms. Dísarfell er í Svendborg, fer þaðan 25. þ. m. til íslands. Ms. Litlafeil fór í gær frá Cuxhav- en til Karlshamn. Ms. Helga- fell er í Klaipede, fer þaðan til Rostock og Svendborgar. Ms. Stapafell fer í dag frá Hafnar- firði til Norðurlandshafna. Ms. Mælifell er í Setubal, fer það- an 24. þ. m. til Napoli. — Ms. Borgund er á Akureyri. Flug flugfélag íslands hf. (laugard. 22. 11. 1969). 1 Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Kaup mannahafnar kl. 9:00 í morg- un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 19:00 annað kvöld (sunnudag). Innanlanðsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Flugfélag íslands hf. FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. (sunnudaginn 22. 11. 1969). \ t i Millilandaflug; Gullfaxi er væntanlegur til Keflavíkur kl. 19:00 í kvöid frá Kaupmannahöfn og Oslo. Vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9 á mánudag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Flugfélag íslands hf. ÝMISLEGT Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjöm, Sel- tjarnarnesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur bazar að Hallveigar- stöðum 23. nóv. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum til Fjólu, sími 38411, Ágústu, sími 24846 eða á fund- inum 20. nóvember. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Fundur í kvöld kl. 9 á veg- um Rieykjavíkurstúkunnar. •— Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi er hann nefnir; „Hug- leiðingar á „þakinu“ 1 Adyar.” Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í fcvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Basar Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður haldinn laugardaginn 22. nóv. í félagsheimili kirkj- unnar. Opnað verður kl. 2. Fé- lagskonur eru beðnar að koma sem flestar til aðstoðar. Margt eigulegra muna. MINNIN GARSP J ÖLD Menningar- og minningar- sjóðs fcvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túugötu 14, í bólkabúð Braga Brynjólfs- sonar, Háfnarstræti 22, hjá Önnu Þorsteinsdlóttur, Safa- mýri 56, Vailgerði Gísladótt- ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Hlégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 —22.00, þriðjudaga kí 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkum ætlaður bömum og unglingum. Bókavörður Minningarspjöld minningar. sjóðs Maríu Jónsdóttur, flug freyju, fást á eftirtöadum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reykjavík. Verzlunin Lýtsing, Hveris- götu 64. Reyikjavík. Snyrtistofan Valhöll, Lauga. vegi 25, Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. * Það á ifyrir lungu reiðu mönnunum að liggja að verða gamlir og reiðir — við ungu mennina, ' M.S. Reykjafoss fer frá Reykjaví'k síðari hluta næstu viku til Vestur- og Norðurlands. 'V i ð k o ,m u is t a ð i r : ísafjörður — Sighifjörður —.Akureyri — 'Húsavík. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag í A-skála. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. FUHÖKSSTAKffl® FBÆÐSLUFERÐ: Fræðsluferð verður fárin laugardaginn 22. nóvem- ber n.k. á Keflavíkurflugvöll. Skoðuð verður ýmis starfsemi þar. Frá Hafnarfirði verður farið kl. 14.30 stundvílsega. Aðrir geta mætt kl. 15.15 við flugvall- arhliðið. Upplýsingar gefa Jón Ármann 'Héðinsson, sími 42078, Yngvi Baldvinsson, sími 50762 og Páll H. Ásgeirsson, sími 42872. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir föstudagskvöid. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiöarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. Munið bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sunnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið að Marargötu 2. Það er tóm vitleysa að vera ao þræla við að ná sér í peninga. Maður eyðir þeim alltaf hvort eð er aftur. íslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Kvöld- og helgidagsvarzla lækna ■ Aitna órabelgur Viltu fá fimm krónu skoðun eða 10 krónu skoðun? hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugar- degi til kl. 8 á mánudags- morgni, sími 2 12 30. — í neyð- artilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8-13. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.