Alþýðublaðið - 22.11.1969, Page 6
6 Al'þýðublaðið 22. nóvember 1969
□ í haust bættist Leikfélagi Akureyrar nýr starfs-
kraftur, sem blásið hefur nýju lífi í leikhúsmál þeirra
Akureyringa. Ungur Reykvíkingur, Sigmundur Örn
Arngrímsson, sem margir kannast við fyrir starf
hans í Leiksmiðjunni frægu, LR og Grímu, réðst norð
ur sem framkvæmdastjóri LA. Sigmundur átti stutt
erindi í bæinn fyrir nokkru og Alþýðublaðinu tókst
að ná tali af honum mitt í öllum útréttingum hans
fyrir Leikfélag Akureyrar.
— Þú réðst norður núna í
haust. Hvernig kom það til?
— Ja, þeir höíðu samhand
vi5 mig og báðu utm mig. Þeir
höfðu lengi haft hug á því að
ráða til sín leiíklistarmennt-
aðan framikvæmdastjóra en
efkfki orðið úr þvá fyrr en
núna.
— Þú ert líka leikstjóri, er
það e'kki ?
— Já, ég hef sett upp eina
sýningu.
—• Brönugrasið?
— Já, Bröniugrasið rauða
eftir Jón Dan. Þetta leikrit
er upp'haflega skrifað um
1950. Það var elkiki tekið til
sýningiar þá, þó ákveðnir leik
húsmenn væru mjög hrifnir
af því og hefðu hug á því að
vinna það. Þetta leiikrit hef-
ur verið til umræðu fyrir
norðan áður. Svo las ég það,
þegar ég kom norður og mér
fannst tvímœlalauist eiga að
sýna það. Þetta leikrit hefur
engar pólitískar skoðanir,
sem kannski einhver mundi
álíta. Þetta er fantasía um
ástina o. fl., fjallar um ung-
an tónlistarmann, sem hefur
verið að berjast við að semtja
tónverk og gengið hálfilla
eins og listamönnum gengur
stundium. Svo kemur til hans
stúlka í draumi og færir hon
um þar stef, sem hann sem-
ur síðan tónverk út frá. Síð-
an hittir hann í vöiku umgan
blaðasölustrák, sem syngur
lagið og hann verður ákaf-
lega undrandi, því drengurinn
hafði ekiki heyrt lagið hjá
honurn. Það kemur í ljtós, að
stúllkan er þá til í verúleik-
anum og hann fer að leita
að henni. Hver endirinn er,
verður hver að finna út fyrir
sig.
— Ekki eru þetta allt pro_
fessional'leikarar hjá yiklkur?
— Nei, þeir fá að vísu ein_
hver lfrtil laun en það er varla
hægt að tala um, að það séu
nein laun. Menn gera þétta
í aukavinnu. Það eru kannski
húsmæður og kennarar, sem
eklki vinna allan daginn, þann
íg að það er hægt að æfa
part úr degi kannsiki, sumar
senur.
— Hvernig er að starfa
með svona fólki?
— Það er mjög gott, mj'ög
Sott.
— Þið eruð með vísi að
leiikskóla.
— Já, við erum með það.
Það eru svona 10—12 nem-
endur í honum á fyrsta ári.
— Hefurðu einhverja fyr-
irmynd að þessuim skóla?
— Nei, það er ekki nein
þein fyrirmynd, en auðvitað
herzlu á ýmis element, sem
ekki hefur verið gert svo
mikið í lei'kritinu sjálfu.
— ÚtSkýrðu nánar þessi
ýmis element.
— Við erum ekki farin
að æfa neitt enn, svo maður
veit öklkert í rauninni, hvaða
stefnu leikritið kann að taka
í sjálfu sér En eins og ég
hef hugsað það, þá verða
búningar ,.í .svipuðum stíl og
sömuleiðis leiksviðið.
— Þú verður leikstjórinn
en hverjir leika aðalhlutverk
in?
— Jóh lei'kur Jón Krist-
insson, sem er reyndar fað-
ir Arnars og Þórhalla Þor-
steinsdóttir leiikur kerling-
una, Hún er systir Halldórs
Þorsteinssonar, svo þetta er
allt saman víða . tengt leilk-
listinni' Nú og Arnar leikur
óvininu.
— Og þið notið samlkomu-
húsið fyrir allar sýningar?
— Nei, við byrjuðuim í
vetur samstarf við Sjálfstæð
ishúsið og sýnuim þar Rjúk-
andi ráð en höfum aðra starf
með Leikfélag Akureyrar?
— Ja, fyrst og fremst er
verið að gera tilraunir til
þess að þarna geti komið pro-
fessionalt leifchús. -Það er
númer eitt. Þarna getur með
tímanum ef til vill risið upp
þjóðleikhús eða leiklistarmið
Stöð fyrir Norðurland.
— Fáið þið noikkurn styrk
frá bænum?
— Það hefur verið styrk-
ur já, 200 þús. kr. á ári og
svo er það húsið. Bærmn á
það og útbú'naðinn í því, en
við borgurn leigu fyrir æf-
ingar og sýningar, þann;;,g að
mest af styrknum fer til
baka- Svo kaup leikaranna
og jafnframt mitt er bara á_
góðjnn, sem kemur inn af
sýningum.
— Hefur verið einhver á-
gcð.?
— Það er nú eklki komin
nein reynsla á það ennþá,
Það er bú n að vera ein sýn-
ing og önuur sýning var í
gær, sem ég veit ekki, hvern
ig var. Einhvern veginn er
það r.ú svo, að mér virðist,
MARKMIÐIÐ ER
AÐ UPP RÍSI
AIVINNULEIKHÚS
Sigmundur Örn Arngrímsson
í viðiali við blaðið:
höfum við orðið fyrir marg-
víglegum áhrifum víða að.
Ég mundi nú ekki segja,
að það væri hægt að rekja
nein bein áhriif í ákveðna átt
en það er ýmislegt, sem
Sveinn Einarsson hefur verið
að gera og ýmislegt, sem Ey
vindur Erlendsson hefur ver
ið að gera, ýmislegt, sem
Grotovski hefur verið að
gera og síðast en elkki sízt
Stanislavski. Við erum enn
þá með ýmis undirstöðuat-
riði í leiklistinni en ekki
neitt farnir að láta æfa leik-
rit eða senur. Fólk er m:s-
jafnlega langt á veg komið
og margt mjög áhugasamt
með ágætistalent.
— Eruð þið að starfa a£
einhivierju verkefni núna hjá
lefkfélaginu?
— Núna erum við að byrja
æifingar á Gullna hliðinu eft
ir Davu'ð Stefánsson. Þetta
er heljarmikið verk og má
segja upp runnið þarna á Ak
ureyri. Þetta verður allt
frekar í hefðbundnum stíl.
Ég hugsa, að við leggjum á-
semi í samkomuhúsinu, sem
er hið eiginlega leikhús.
— Þið takið fleiri verkefni
fyrir í vetur.
— Já, barnaleikri’t. Ég má
ekki segja neitt frá því opiu-
berlega, a. m. k. eklki hér
sunnanlands.
— Svo taklð þið líka leik
rit eftir Jónas Árnason.
— Já. Þið munið hann Jör
und. Magnús Jónsson „setur
leikritið upp hjá oikkur og
hann hefur verið að vinna
núna í háuist með Jónasi að
ýmsum breytingum. Sýning-
in verður kannski eitthvað
öðruv'si hjá okkur heldur
en hér í Reykjavfk, þann'.g
að það verður ekki nákvæm
kópía. Maffur á auðvitað ekiki
að setja upp eftjr einhverju
fyrirfram áfcveðnu plani,
— Hefurðu einhverjar á~
kveðnar hugmyndir um,
hvernjg leikhús eigi að vera?
— Það á auðvitað að hafa
áhrif á, umhverfið;. :
— Má ekfci segja, að þú
sért að gera einhverjar til-
raunir þarna fyrir norðan
að það sé mifclu meiri áihug
hjá Reyfcvíkingum á því, ssm
verið er að gera á Alkureyr
heiáur en hjá Akureyringun
sjálfum,
— Viltu segja mér eitt-
hvað merkilegt uim íslenzk'
leik'húslíf almsnmt?
— Þú mejnar, hvort „ís-
lenzlfc leikhús séu stein
dauð?“
— Ja, ég spyr bara í saik-
leysi mínu.
— Stoppaðu þá bandið .
— Hvað ferðu svo að geri
í vor?
— Ég hef huig á því ai
fara út að læra og sjá meira
Maður þarf að vera vakand
fyrjr þvú, sem er að garast
kringum mann.
— Á hvaffa, mið er áhuga
verðast að róa núna?
, — Það er n'átitúrlega mjö,
v'ffa. Það er ®Us staðar mjö',
miikjl hreyfing í lejjkíhúsiíf'
Ég t. d. fylgist.mjög v|3i mei
frá Bandaríkjunum. Það e
ákveðin alda, sem er þar
gangi.
— Hair?
— Nei, eklki Hair. Það hef
ur bara einhvern veginn hlot
ið meiri pressu, aif því að þar
er nakjð fóOlk og popmúsík.
Það hefur nú sitt að seigja.
En það eru heilmikil um-
brot og póiit'sikt leikhús er
t, d. alls staðar núna.
— Það fer eimmitt að
koma út bólk á Norðurlönd-
um um hið pólitíska leikhús
eftjr Piscator.
— Piscator er fyrirrennari
þessa pólitíska leikihúss, svo
að þetta er svo sem ekfcert
nýtt, en núna er meira af
því. Sjálfsagt á stúdientatoylt-
ingín í Frakklandi milkinn
þátt í því og yfirleiitt þassi
umtorot, sem alls staðar eru
í heimfnum.
— Hvað f nnst þér þá um
það, sem ís’lenzikir leifcrita-
höfundar hafa verið að fitja
upp á í þjóðfélagslýsingum
sínum?
—' Mér finnst það ósköp
máttlítið. Það eru einstaka
höfundar, en þeir eru efcki
svo mjög sýndir.
— Matthías?
— Ég veit ekki, hvort
Matthías hefur einhverjar
anarkistákar tdhneigingar,
þegar hann talar um „þá
þarna uppi.“ Annað hvort
hefði hann átt að stíga skref-
’ ið alveg eða þá . . .
— Láta það vera?
— Já, andsko'tinn. Ég held
það. Hins vegar er náttúru-
lega margt í leilkritinu, sem
er vel þess virði fyrir leik-
hús að sýma, en þarna er
bara verið að fara í kringum
hilutina.
— Hvarnig finnst þér þró_
unin f má'luim leiklistarskól-
anna?
— Það, sem þarf að koma
hér upp sem fyrst er ríkis-
styiktur leikilistarskóli, rí'kis-
leikskóli, þar sem nemendur
geta lærit allan daginn.
Hérna þyrft' líika að rísa upp
ríkisstyrkt leikhús, sem ferð
aðist með leiksýningar um
íandið.
— Hvað er leifclist á ís-
landi í dag?
— Hún er það, sem hún
er, en það eru unglr menn,
sem hafa álkveðnar meining-
ar um, að hún eigi ekki að
vera bara eins cg hún er.
— Ejns og?
— Ja, það þarf e'kki að
nefna nein nöfn, það vita það
all r.
— Leik'smiffjan? Litla leik.
félagið?
— T. d. Le Iksmiðjan og
Lrtla leikfélagið. Það er mjk
ið talað um það, að Leiksmiðj
an hafi bláisið sig út. En ef
allt hefði nú farig vel fvrir
Leiksmiðjunni, þá hefði eng-
um dottið í huig að liggja
henni á hálsi fyrir það. Og
þegar hún er komin undir
græna torfu í bili, þá er nú
kannski ékfci gott að vera að
níðast á föllnum andstæð-
ingi, ea þé!r munu upp rísa.
. Það er ekfci þar með sagt, að
maður eigi að vera í opposi-
tion gagnvart því, sem verlð
er að gera í hinum, leifchús-