Alþýðublaðið - 22.11.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 22.11.1969, Side 7
Alþýðublaðið 22 nóvemb'er 1969 7 imutm eða þaS, sem verið er að gera í lei'khúsum yfirleitt. Mér finnst m'jc'g virðingar- vert það, sem verið er að gera, t. d. Sveinn hefur blás- ið alveg ný>a lífi í leiikbúsið á íslandi. Etóki þar fyrir, ég held, að það eigi eftir að va'lda heilm kium breyting- um, það s'im ungir menn vilja í dag svo og þessar hreyfingar, sem alls staðar eru t. d. það, sem Leiksmiðj-. an var að le’ta eftir: aðrar túlkunaraðferðir, — Af hverju tíó Leifccmiðj_ an? Var það bara fjárhags- skortur? — Ég mundi nú öklki segia, að það væri bara fjárhags- skortur. Það hsfur alltaf s tt að segja, þegar maður verð- ur var við áhugaleysi hjó al menningi. Að vísu var viss hópur, ssm hafði mikjivn á-/ huga á þv', ssm við vorum að gei’a og fyigdi þvj eftir. — Þið sýnið eingöngu ís- lenzík le krjt í vetur. Hvers vegna? — M. a. til að minna á, að vig eigum ekki að vantreysta oklkur sjáifum, því msð því að hlúa að leikritaskáldum, okkar og leikritum, þá get- um við e:gnazt jafngóða leik ritahcfunda og leikara c-g þá bezt-u, sem frem ko-ma á le.k- sviðurn hins stóra heims. T. d. Brönugrasjð, þétta er leik rit, sem var skrifað fyrir 20 áru-m og við höf-um reynt að færa það til okkar tima. — Nú vitum v'ð hér í Reykjavik afskapiega lítið um það, sem er að gerast í leikli-starlífi útj á landi, þó-tt það sé í sjóífu sér a-lveg jafn merkilegt og það, sem gsrist hér. Er ehki erfiðara að vinna við aðstæður ú-ti á landi, vera fcurt-u frá m-enn- yingunni hér? Hvar bitnar þstta niður? — í fyr . ta la-gi eru þstta 'áhugamenn, sem eru að leika og það bitnar á vinnunni í leilkhúsinu. Menn eru k-ann- ski bundnari og breyttir, þe-g ar þeir koma á æfingar. Svo kemur það kannski niður á aðsókn, ég skal elkki segja um það. Hérna í Reykjavík Framhald á bls. 11. I I I i f FARARTÆKi OG UIVBFERÐ Umsjón: Þorri Renault 1 Nýlega send-u Renaultverk smiðjurnar -í Fraikklandi á markaðinn b'l, sem beðið hefur verið eftir mieð talsverð u-m spanningi. Er það Ren- ault 12, og hafa vérlksmiðj- urnar bundið ta-lsverðar von- ir við hann. Eftirfarandi lýs'ng gefur bílafré-ttaritari AP, Knu-t Jag land eftir 500 km. ök-uferð á Hægt er að velja u-m skipt og heil framsæti, og þau eru á sleða, þannig að hægt er að st lla fjarlægð'ina frá stýr inu. Sætisbökin eru stillan- leg, og með því að legg-ja þau niður myndast ágæ-tt svefn- plás-s. Á þeim b-ílum, sem ha-fa skipt fram-sæti er arm púði, sem hægt er að leg-gja Renault 12: Faílegar iitlínur, góSir aksturseiginleikar. msrgskonar vegum í Fraklk- landi, allt frá mjcum o-g hlyikkjóttum sveitave-gum upp í hrað'bra-utir. SNÖGGUR OG STÖÐUGUR Renau-lt 12 er afbragðsbíll, snöggur, stöðugur og þægileg ur fjölslkiyídiubíll í miðlungs- fldkkj. L'n-urnar í honum eru fa-llegar og bremsur fyrsta flokiks og sömuleiðis allur ljósaútbúnaður. Renault 12 er ekki ætlað að k-oma í staðinn fyr r Rsn- ault 4, 16 og 6, heldur kem- ur hann -ssm viðtóit í b-íla- flo-ta Renault. Framhjóiladrif er á þessu-m eins o-g hinum eldri, en fimimtu dyrnar (að aftan), sem- eru á þeim, er-u horfnar. Renaultverksmiðjurnar á- líta, að bílar í »sama flokki og Renault 12, þ. e. fimm sæta með 1300 rúmsenti- mstra vél, verði allsráðandi á Evrópumarkaðnum innan fárra ára. En það fer ekki s'zt e-ftir verðinu, hvort Renaulit'tekst að 1-áta þennan sp-ádcim rætast. Renau-It 12 er, eins og fyrr er nefnt, fjögurra dyra, með framlhjóladrif, og þvf m-á bæta við, að vélin er fjög- urra strokka línuvél. um 55 h'stöfl, með toppvent-la og vatn-kæld.ur. Gínkassinn er fiórskjptur, allir gírar sam- h^fðir og stöngin f gólfinu. Óbiö fiöðrun er á hv-oru frambióli, jafnvægisstenvur "ó pftan c-t framan, diska- hsmlar að fra.ma-n en borða- hemrir að aftan, bún r jö-fn- unarlcka. F/iT.í.FGAR og MJÚKAR LÍNUR Útlínur Renau-lt ncikr-"jð óvanálégar. eru faP.egar, og jns hefur þann kost, -að hún veitU’ litla lo-ftmótstöðu og enginn hvinur heyris-t, ’jafn- vel efltiki í mi'kilum hraða. Út- sýni er gott. bæði fram og aftur. niður og þá myndar hann lok á mjög rúmgott geymsl-u-hólf á milli sætanna. Á öllum bíl unum eru öryggisbelti. FLÓKINN - AUKAÚTBÚNAÐUR Mælaborðið er bólstrað með mjúku p-lastefni o-g efsti hluti þess er til að taka við höggi ef till, árelksturs kem- ur. Inni j fc-ílnu-m er mjög m:kið af ým’sskonar aulka- hlutum, en Fralkkar legaja mic-g mikla áherzlu á að búa b la sína hlutum eins og ljósi í hanzkahó-lfinu, ljós umhverf is sígarettukveikjarann, b-1 'kkbós, nsrturspegli. aðvör unarb'ós, sem logar þegar h-andbrem-san er á, ljós í far- a'ngursgeyms'iu og fj-öídanum öllum af aðvörunarliósum. Þetta er allt gott os blessað á m-eðan ljó-sin eru í lagi, en á það ber að líta, að það get ur verið dýrt að hald-a öllu þessu við. Hyrdbremsan er c’lvlítið jlla ctað'stt, þar sem bílstjór inn verður að halla sér áfr.’m til að taka í hana (ssrstak- l°ga ef um er að ræða hand- leggjastiutta menn). Mælamir í mæl.aborðinu eru í brennu lagi og hring- iaga. í miðjunni er hraða- mæbr nn og kílómetrateljar- ,liö'3 og hitaljós. Lengst tjl. hægi'i er svo hleðsluiljió's og aðvörunarlj'ós fyrir ljósikast- ara og handibremsu. Undir stýrinu er fcveilkjulásinn (svissinn), tengdur við stýr- islæsingu. Kveikjulásinn er þannjg útbúinn, að ekki er hægt að starta ef vélin er í gangi. Miðstöð os loftræst'ng virð ist vera fullnægiandi, en þó fæst efcki reynzla á það fyrr en tæfcifæri býðst til að reyna það í kaldara loft-slagi, Þó virtjst loftræstjngin vera góð, enda er loftinntakið ó- vpnalega stórt, það er fremst á- bílnum jafn lan-gt o-g fram rúðan. Renault 12 er búinn hrevf- anlegum framljósum, svo e-kki er hætta á að fcílstiór- ar sem koma á mió-ti blindist þó hann sé þungt hlaðinn að aftan. FRAMHJÓLADRIF S'T'ENDUR FYRIR . SÍNU Og sv-o k'mur hér að lofc- um lvsíno- á sjálfum reynslu al7l'trinum. i Vesurinn lá uop í um bað b:l 900 metra hæð og var sum-staðar háll, og mjór, og víða b-lindhæðjr. Sökum f.rrm hióladrifsins liggur hann miög vel á vegi, ekki sizt á mi'killi ferð í kröorum bevyj um. Hann rásar lítið o-g bíl- stjórjnn er 'rel skórðaður í ' sætj sínu.' Stýringin er mjög ná-kvæm. Renauit 12 er viðbragðs- fljótur og náði auðva-ldlega 150 km. hámarkshraða, sem var haldið 30 km. vega- lengd. Iiann þoíir vel 120—• 130 km. hraða í þriðja gír. Fjöðrunin er vel viðun- andi, en þó er e-kki hægt að segja náikvæmlega urn hve góð hún er á holóttum veg- um, þar sem að þessu sinni var eingöngu keyrt á mal- bi-ki. Gírstöng er stutt og lip-ur, en þó var eins og efcki væri hægt að fá „tilfinningu“ við hraða skiptingu fyrir því að hann renni verulega miúk- lega á m lli gíranna. Þetta er kanns-ki vegna þsss, að sök Uim framhiól.adrifsin'= er teng ingin í gírkassann löng. MJÖG ÖRUGGUR Á MIKLUM HRAÐA Að lofcum: Þsgar allt er tekið til athiagunar he-fiur bíll inn mjög góða aksturseigin- lei-ka, hann er viðbragðsfljót ur, stýrjngin náfcvæm, sætin þæg leg, útsýni gott og b'U- inn mjög öruggur, jafnvel á mifclum hraða o-g bremsurn- ai’ eru fyrsta flofcks. Renault hefur lagt mifcið fé í markaðsrannsóiknir í sam bandi við þennan nýja bíl. Hánn hefur verið reyndur við allar hu-gsanlegar að-stæð ur, bæði hvað snertir veðr- á’ttu og vegi. Það verður spennandi að fy'lgjas-t með þvi hvernig fólk tekur hon- urn, en lífclega verður bið á að Renau'lt 12 sjáist á ís- lenzkum vegum í bráðina. —< 12 eru en þær lögun bi’Ts-, inpk t'l vinstri er benzínmæl. ir, ljó'3. sem sýna að stefnu- I’ósin bli'klka, olíuþrýstings-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.