Alþýðublaðið - 22.11.1969, Page 11

Alþýðublaðið - 22.11.1969, Page 11
Alþýðublaðið 22 nóvemb'er 1969 11 Orðsending frá vélaverksfæði SIG. SVEINBJÖRNSSONAR HF. ARNARVOGI — GARÐAHREPPI SÍMI 52850. | .FRAMLEIÐUM: , ; Togvindur — Bómuvindur — Línu- og Netavindur. Auk þes tökuim við að okkur tevfets konar við gerðir. bæði á vindum og öðrum 'vélum og ttækjum. Dag* viku- og mána&argjald o I 99 I Markmiðið Framhald úr opnu. -er allt önnur stemninig í raiun inni fyrir leiMiúsi heidur e« t. d. þar, sem maður þeirkir leí'karana; þeir vinna kann- 'ski í mjölkurbúðinni eða eitt hvað svdLeiðis. Það 'kám'ur einhver vantrú á, að þetta fúi'k geti verið góðir leikar- ar, kannski jafngóðir og er- lendir leikarar. T. d. huigsaðu þer Arnar. Nú er Arnar að ih'Örgu leýti leibari á heims- mæ-likvarða en það er eins og það há-fi farið fram hjé ýmsum í heimabæ lians. Ég iief orðið var við mikla for- dcrn'a, vegna pólitískra steoð- a«a hahs, sem koma leitelist- inni ekfeert víð. — Og að loteum ein Mass- ísk spurning: Hvernig fannst þér Óðihsleilkhúisið? — Það er ágsett, að þú 'kemur inn á það. Þetta er igrefnilega Leikihús, sem hef- ur farið að gera eitthvað, fara einhverjar nýjar leiðir, sem t. d. Leiksmiðjan var að leita að. Og það út af fyrir sig, að fólk keiwur hér og kaiúpir sig inn fyrir 250 kr. miðann fyrir klukkutíma, það sýnir bara, að við trú- um einhvem veginn miklu m'eira á það, sem er erlént og er viðurkennt. Við van- treysltum dkfcur. — Sýningin hafði miki'l áhrif á miig á viss an hiáitt. Ég hreifst ekfci af henni, þegar ég sá hana, en hún fór einihvern velginn í undirmeðvitundina. Ég varð var við það nokkru seinna. Við vorum á þessu námskeiði •hjá þeim, en það var í raun- inni ósköp Mtið, sem féHdkst út úr því nema maður fékfc inrasýn í þessar starfsaðferð- ir.^ Ég verð að segja það, að mér fannst sýningin ekki vera alveg í samræmi við það, sem maður hafði búizt við eftir kenningum þeirra. Það sannast oft, að það tekst dkki öllum að lifa upp til sinna kenninga. 4 Gústaf. MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Afermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aferma Sími 1&619 Rl. 10—12 daglega. Og nú hófst mikill loftbardagi milli þeirra Kalla kriu og Svartbaks gamla. Kalli var miklu sneggri 1 snún- ingum 'heMur en Svartbakur. Það /var 'engu líkara en áð Kal'li hefði steingleymt farþegunum sem sátu á bakhra á honum. Þeir Mo'li litli og Jói járnsmiður máttu haf a sig 'alla við að halda sér í bandið sem þieir höfðu verið svo heppnir að binda um hálsinn á Kalla. UTRYMT Frh. 12. síðu. TRÚBOÐARNIR HAFA EKKI VALIÐ RÉTT FÓLK TIL AÐ KRISTNA Ef trúboðarnir eru að reyna að útrýma synd og glæpum, hafa þeir ekki valið rétta íbúa Suð- ur-Ameríku, segir Persson. Slömm, hungur, neyð, atvinnu leysi, glæpir og vændi er ekki til hjá frjálsum indíánum, jafn vel ekki hjá hinum fátækustu. Hvers vegna eru trúboðarnir svona ákafir í að snúa þeim „frá villu síns vegar“ og inn- leiða „menningu“? Starf trúboðanna er ekkert annað en hámark hinna tillits- lausn og grimmilegu slátrana. Óvíst er hvaða afstöðu Sam- einuðu þjóðirnar taka í þegsu máli, segir Persson. í 35000 orða skýrslu, sem nýlega kom frá OAS, mannréttindastofnun inni, er aðeins 191 orð um indí ánavandamálið. Og þar er því haldið fram, að slíkt vandamál sé alls ekki til í Suður-Ame- ríku. — j JON J. JAKOBSSON auglýsir; Bjóðum þjónustu okkar í: ViSgerðir: Bílamálun: TÍMAVINNA Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla Og fleira. Réttingar, ryðbætingar, plastviðgerðir ag allar smærri viðgerðir. Stærri og Smærri málun. - VERÐTILBOÐ JÓN % JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Reilir). - Sími 31040 Heiraa: Jón 82407 — Kristján 30134.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.