Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 1
 Tveir einþátiungar eftir Nínu Björfc fruimýndir í kvöld □ f kvöld fruinsýnir Litla leikfélagið tvo nýja einþátt- unga eftir Nínu Björlc Árna- dóttur í Tjarnarbæ. Eru j)að leikþættirnir Hælið og Geim ið, en sambeiti þeirra er f súpunni. Leikstjóri beggja ein þáttunganna er Pétur lEinars son. Saknar einhver snurpuhringa! } □ f gærmorgun ibandtók lög- reglan í Reykjavík drukkinn mann, er hafði £ eftirdragi snurpuliringa, sem hann gat ekki (gert grein fyrir. livar hann hefði fengið. Útgerðar. menn, i sem hafa spknað snurpuhringa úr bát sínum, í gær, eru Iheðnir að vitja þeirra hjá rannsóknarlögregl unni, Bogartúni 7. Stúlkan á imymiinni er Ragnheiður Pétursdóttir, fulltrúi íslands í fegurðarsamkeppni alheims, sem fram fer í Royal Albert HalJ í Lundúnum 27. þ.m.. Myndina tóku fréttamenn UPI á Lundúnaflu'pelli 18. þ.m., er Ragn. heiffur kom til Englands. Ragnheiður virðist alls óhr ædd vi9 Ijósmyndarana af jnyndinni að dæma og án efa er hún verðugur fulitrúi íslands innan um hinar fegur ðardísirnar. . > FjölmeflnurEFTA- fundur í Skiphól Alþýðuflokksfélag Hafnar- fjarðar hélt hádegisfund í Skip- hól í Hafnarfirði sl. laugardag um EFTA-málið, og vnr hann fjölsóttur. Þórhallur Ásgeirssoit ráðuneytisstjóri og Axel Kristj- ánsson forstjóri ræddu þar um væntanlega aðild íslands að EF- TA, en síðan svöruðu þeir fyr- irspurnum frá fundarr: n, sænsku i komnar •JW Mánudagur 24. nóvémber 1969 — 50. árg. 258. tbl. 40-50 skip á miöuflum: SlLDIN ER OF DJÚPT □ Reylkj'aviík — YGK. 40—50 síkip voi’u á síldar- tniðum út af Jöfeli og Skagan 'um í nótt, en efefkert þeirra fé'fek síld, svo að oro sé á ger- andi.í gær fundust stórar sild artorfur út af Jökli, en þær stóðu mjög djúpt, á 70—80 föðmum, og ógerandi að ná ti'l þeirra. 50—60 m!ílur út af | Stoaga fundu bátar síld í nótt i en húm stóð djúpt einn;ig. Sairikvæmt uppfýsingum, er blaðið aflaði sér í morgun var lítið kastað í nótt, en bátarn I ir snerust um á miðunum í leit að torfu, sem hægt væri | að kasta á , □ Reykjavík — GS. I gærkvöldi komu iþær Ann Margret Patterson leikstjóri og Karin Langeho söngkona til landsins, en þær inunu báðar starfa við uppsetningu Þjóðleikhússins á óperu Moz arts, Brúðkaup IFígarós, sein frumsýnd verður annan í jól um. Patterson verður leik- stjóri óperunnar len iLangeho mun fara með hlutverk Sús- önnu, þjónustustúlku greifa- frúarinnar. Aðspurðar sögð- ust þær hlakka til að hefja starf á íslandi, sem hvorugar hafa ikomið til áður. Ann Margret Patterson og Karin Langebo eru báðar sænskar og ,hefur Patterson unnið að itippsetningu fjölda ópera, in.a. Drottningunni af Golkonda eftir Verdi, (Manon Við komuna í gær talið frá vinstri: Ann Margret Patterson leikstjóri, Sig- urlaug Rósinkrans og Karin Langebo, sem syngja tvö aðalhlutverkanna. eftir Mascagne og Brúðkaupi Fígarós hjá Konpnglegu sænsku óperunni í Stokk- liólmi, sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir um 730 sinnum. Er þetta í fyrsta sinn sem hún setur upp óperu ut- an heimalandsins. Karin Langebo lauk námi í Framh. á bls. 4 3 SMÁBÖRNf | BIFREIÐASLYSI | I □ Reykjavík — I>G. 'Þrjú smábörn og unglings- drengur slösuðust í árekstri á mótuim Hringbraultar og Sól eyjargötu skörnmu eftir M. Frh. á 15. síðu. 23 þúsund seðlar - Álþýðuhlaðið hafði 8 rétta! 23 þúsund getraunaseðlar seldust í 17. leikviku knatt- spyrnugetraunarinnar, en það ér mesta þátttaka frá upphafi. Vinningsupphæð vikunnar er því hvorki meira né minna en 275 þúsund , krónur. . Úrslit leikjanna á seðlinum lágu fyrir á laugardag og er röðin að þessu sinni nokkuð óyenjuleg, eða x 1 1, 1 x 1, x x x, 1 1 x. Al- þýðublaðið spáði um úrslit á í- þróttasíðunni í vikunni sem leið og samkvæmt áðurnefndri röð hefur blaðið 8 leiki rétta. Úrslit einstakra leikja í 17, leikviku urðu á þessa leið: Ar- senal-Manchester City 1:1, — Coventry-Newcastle 1:0, Cristal Palace-Wolves 2:1, Evertorv- Burnley 2:1, Leeds-Liverpool I gegn 1, Manchester United- Tottenham 3:1, Nottingham For est-Chelsea 1:1, Stoke-IpswicIÍ 3:3, Sunderland-Southampton 2 gegn 2, West Bromwich Albion Sheffield Wed. 3:0. West Ham,- Derby 3:0, Q.P.R. Lesteer 1:1,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.