Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 13
Þrottur vann □ Þróttur og BreiðabliSk lékiu í 2. deild í hairdlbolta í gær. Þróttur vann öruiggan sigur yfir annars nokfkuð góðu liði Breiðabliks 24:17. i □ KR-ingar hafa sýnt lélega leiki það, sem af er I. deildar 'keppninni, en í gærlkvöldi kom liðið allanikið á ó\rart, tapaði fyrir Íslandlsmeistur- um PH með þrjggja marka mun, 21:24, sem telja verður ágæta útikomu. í hlléi var stuð an 14:9 FH í vil. Um miðjian fyrri há’Ifleik var staðan jöfn 7:7, en þá tók FH forystu og hélt henni eft ir það. Annars mlá segj'a það, að sigur pH hafi raunar aldr ei verið í alvarlegri hættu og liðið lék ótrúlega illla á köfl- urn. j | ; |.j^ (Hjá KR var áberandi bezt- ur nýliðinn Bjlörn Ottesen, sem skoraði ein 11 mörfc, sum á rnjög skemmtilegan hlátt. Þar er mifcið efni á ferð. Dómarar voru Eysteinn Guðmundlsson og Ósfcar Ein. arsson; þeir virtust báðir vera úti á þekju. □ Leifciur Haulka og Vals í I. deild ís'landamóhsins í hand- bolta var æsispennandi, svo að efclki sé meira sagt. Leikn um lauk með jafntefli 14:14 og í hléi var einniig jafnt 6:6. Það munaði aldrei meiru en einu til þremur möilfcum, þegar tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik vai staðán 5:3 Val í hag, en Hauk ar jöfnuðu metin á síðustu m'ínútunni. Töluverðar sveiflur voru í síðari hálfleifc, Valgm'enn byrj uðu ágæ'tlega, ná þriggja marfca mun 10:7. en þá tafca Valsmenn geysilegan sprett og skora fimm möilk án þess að Iiaukar svari fyrir sig. Haulkar jafna enn metin 13: 13 og komast eitt mark yfir. En á síðuistu mínútunni jafn ar Bergur fyrir Val og þann ig laulk þessuim ákamimitiile'ga leifc með jafntefli, 14.T4. Máttarstólpar Valsliðsins eru Ólafur H. Jónsson, sem skoraði 4 mörk, Bjarni Jóns son 5, og Bergur Quðnason 3. Annars má segja um Valslið- ið, að það sé nú eitt af oklkar inu o'g til alls líklegt. Fleiri geta skorað í Hauka sterkustu liðum í augnabl'.k- liðinu en hjá Val. Þórður Sig urðsson áltti sérlega góðan leik og s'fcoraði 4 mörlk. Stef. án Jónsson 3 og aðrir færri. Dómarar voru Hannes Þ. Sigurðsson og Sveinn Kristj- ánsson. Þarna setja FH-menn mark hjá KR-mönnum. Valur og Haukar sfóðu í slröngu A vann sætan yfir KR □ Akurnesingar unnu KR í undanúrslitaleik Bik- arkeppni KSÍ á laugardaginn, með fjórum mörkum gegn einu. Sigur Akurnesinga var vissulega verð- skuldaður, því þeir kunnu að notfæra sér svifasein viðbrögð KR-varnarinnar, en hin^, vegar hefði það ekki verið undarlegt, þótt mörk KR hefðu orðið fleiri í leiknum. KR-ingar voru meira með bo'ltann í fyrri hálfleik, en sóknarlotur Akurnesingairna, þóitt fáar væru reyndust mujn skæðári og betur upp byggð- ar. Enda fór svo eftjr 13 m'ín útna lieilk, að Afcuruesingar sboruðu fyrsta mailkið. Björn Lárusson féklk boiltann rétt innan við vinstra vítateigs- horn KR-inga og skaut á maifc, Pétur mailbvörður KR inga, kastaði sér fyrir bolt- ann, en varð of seinn og bolt inn rúllaði undir hann og inn í rietið. Á 25. m'nútu átti hinn ungi en snjalli Teitur Þórðarson gott sfcot að marki, sam lenti 1 þverslá' oig út. Upp úr því var dæmd aufcaspyrna á KR, um það bil tvo metra ultan vítateigs. Haraldur Sturlaiugs son bjó sig undir að tafca spyrnuna, og KR-ingar mynd uðu varnarmúr fyrir framan markið og marfcvörðinn — en skildu eftir rótt m'átu- lega smugu handa Hara'ldi til að Skjóta bein't þ •mai'fc úr spyrnunni. Sannanlega hnlt- miðað og fallegt mahk hjá Haráldi. Ekiki munaði nema hárs- breidd, að Gunnari Felixsyni tækist að sfciora tæpum tíu mínútuim síðar, þegar hann hafði leilkið af sér yörnina, en mailkverði tcfcst naiuimlega að bægjja hættunni frá. Hins veg ar tólkst betur ti*l hjá Gunnari 9tuttu seinna, þegar hann lék Upp hægri kantinn og inn í víta'teig Skagamanna, þar sem hann sendi boltann fyrir markiö til Eýleiís, sem var í góðu færi, og sendi boltann í maifcið. Það hiefði ekfci verið ósann gj'arnt, að leifcar stæðu jafnir í hálfleik, því að KR hafði ó neitanlega átt sín góðu færi, en í síðari hiálffleik tóhst Ak- urnesingum að ná undirtölbuh um í leilknum og lébu þá oft mjög sibemmtilega. Tvívegis, m'eð 10 mínútna miTlibili, varði Pétur í KR- markinu góð skot Abui’nes- inga mj'ög laglega, en svo varg honum átakanlega á í messunni, þegar hann æitlaði að verja dkot Guðjións Guð- mundssonar, en miissti boilt- ann í gegnum kllofið inn í markið. vonu til leilkslofca baetti svo Teitur Þórðarson fjórða mark inu við fyrir S’kagamenn, eft ir einleifc nokkurn spöl að martki KR og gott slkot fram- hjá úthlaiup'andi marfcverði KR. i Akurnesingar voru vél að þessum sigri komnir. Þeir voru betra liðið á vellinum að þessu sinni, en KR liðið átti frekar slappan leifc, og lengi hefur elkki sézt önnur eins deyfð í vörninni, eins og var hjá KR í þessuim leik. Ak urnesingar eru nú fcomnir í úrslit bifcarfceppninnar og mæta Aíkureyringum vænltan lega um næstai helgi á Mela_ veTlinum. og þá fæsit úr því skorið, hvort það verður eins og Sfcaigameyjarnar fcyrjuðu án afláts í stúkunni á laugar daginn: „Bifcarjnn á Akranps, og Akranes á bikarinn." —gþ Þegar tæpar 15 míínútur ÍA OG ÍBA Í ÚRSUTUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.