Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 24. nóveni'ber 1969 MINNIS- BLAÐ ÝMISLEGT Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjörn, Sel- tjarnarnesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur bazar að Hallveigar- , stöðum 23. nóv. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum til Fjólu, sími 38411, Ágústu, sími 24846 eða á fund- inum 20. nóvember. A A-sámtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheirmli Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- 1 götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplarahúsinu, uppi. Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudög um kl. 20.30 í húsi KFUM. MTNNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- s'jóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðs'ns Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bokabúð Braga Brynjólfs- ! sonar, Hafnarstræti 22, hjá Önnu Þorsteinsdióttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladótt- ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Heigadóttur, Samtúni 16. — i íllégarðj t □ Bókasafnið er opið sem bér segir: Mánudaga kl. 20.30 i —22 00, þrlðjudaga kl 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkum ætlaður börnum og unglingum. Bókavörður Minningarspjöld minningar_ sjóðs Maríu Jónsdóttur, flug freyju, fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reylkjavík, Verzlunin Lýsimg, Hveris- götu 64, Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll, Lauga_ vegi 25, Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði, Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sýnilkennsla í pressugers- bakstri (brauð, randgangar o. fi.) verður að Hallveigarstöð urn miðvilkudaginn 26. nóv. (k£L. 8,30. — Upplýsingar £ sím um 14740, 75836 og 14617. Nauðsynlegt að tílkynna þátt töku. —• SKIP Haförninm er í Aalborg. ísborg fór 19. þjm. frá Svend borg til Þortáikshafnar. Eld- vík er á Dalvík. Ribtjóraskipti hjá íilendingi-ísafold Reykj'aví'k — VGK □ Herbert Guðmundsson, ritstjóri íslendimgs-í'satfoldar á Akureyri, lætur af störfum hjj'á blaðinu um mæstu áramót og Jlytur búferlum til Kópa- vogs. Blaðið íslendingur-ísa fold er byggt á grunni blaðs ims Éslendings og Jsafoldar og Varðar og nær nú yfir stærr^ svæ'ði en íslendimgur gerði, eða um 4 kjördæmi. íslend- ingur-ísafóld hefur verið gef ið út í 1 ár og er hugsað sem blað fyrir Vestfirði, Auistur- og Norðurland. Blaðið er gef ið út í 5000 eintclkum. 4 fast ir starfsmenn starfa við blað ið, þar af 1 blaðamaður auk Herberts. Ekki hefur verið lálkveðið hver tekur við starfi Herberts Guömundssonar um næstu áramót. —• Frægur Finni í démnefnd □ Þamn 15. des. n.k. rennur út skilafrestur í samkeppni Iceland Review og Fél. ísl. iðnrékenda á sviði húsgagna- framleiðslu, en te'kizt hefur að ná samkomulagi við hinn heimlsfræga finnska listhönn uð Timo Sarpamerva, um að h'ann 'komi til íslands eftir áramótin og taki sæti í dlóm nefnd samlkeppninnar. Til hennar er efnt í því slkyni að örva fslenzka húsgagnafram. leiðslu og fá fram hugmiynd- ir að húsgögnum, sem gætu orðið upphaf að nýrri út- flutningsgrein á íslandi. —- Timo Sarpaneva hefur hlot- ið verðlaun fyrir gripi sína á a'lþjóffleguim sýningum' allt frlá 1954 og huigmyndir hans um glerv'örur hafa skipað finnskum gleriðnaðarmönnum heiðurssess á a'lþjóðamarkaði mörg undanfarin ár. Forsefinn og Erro m. a. í lceland Review □ Nóvemberhefti Ieeland Review er koimið út og með a'l efnis í blaðinu er viðtal vig forseta íslands ásamt mynd- um frá Bessastöðum, saga handritanna ralkin af Jónasi Kristjánssyni, slkjalaverði, Bragi Ásgeirsson ritar grein uim íslenzka málarann Erró, Elín Páilmadóttir ritar grein um foailetdansarann Helga Tómasson og auk þess eru greinar um íslenzka mat^r- gerð og myndafriásögn um ís- lenZku fyrirsaétuna Guðrúnu Bjarnadóttur f París. Með folaðinu fylgir að þessu1 sinni 8 síðu fréttablað, sem au'k frétta birtir grein- ar um viðskiptamál og síð- ustu þróun þeirra mála á ís- landi. Rltið er í afar vönduð- um búni-ngi en ritstjórár Atl antica & ICELAND REVIEW eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson en upp- setningu annast Teiknistofa Gísla B. Bjömssonar. —• VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stóerðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 KOMNAR Framhald af bls 1. óperusöng og hörpuleik hjá Konunglegu sænsku tónlistar akademíunni 1953 og fékk *styrki til framhaldsnáms í Salzburg og Vínarborg. Hún hefur víða komið fram ' sem óperusönglcona m.a. í Noregi, Danmörku og Þýzkalandi cn mest ihefur hún sungið við Drottningholm óperuna í Stokkhólmi og Konunglegu sænsku óperuna. Auk þess er hún þekktur hörpuleikari og liefur margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi og hvarvetna hlotið góða dóma og vinsældir. □ Hinn 21. nóvember 1969 var Bjarni Bragi Jónsson hag fræðingur slkipaður forstjóri Efnahagsstofnunari'nnar frá 1. ríóvember að telja. Auglýsinga- siminn er 14906 HtmVQIlÍSíltfr Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Só) heimum 8 og Efstasundi 69. , — Hann er stórhuga og hug- sjónaríkur nýi stjórnmála- flokkurinn, sem sést bezt af 1. blaðinu hans eftir stofnunina. Af 16 síðum blaðsins eru 12 þeirra auglýsingar. 1 — Nú er kellingin komin í skæruhemað vegna áramóta- bmggsins hjá kallinum. í gær fann hann gamlan sokk og stíg- vél í einni ámunni. Munið bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sunnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sj álfbj argar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið að Marargötu 2. íslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Kvöld- og helgidagsvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugar- degi til kl. 8 á mánudags- morgni, sími 2 12 30. — í neyð- artilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8-13. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafélaga Reykjavíkur, sími 1 88 88. m Aima órabelgur wmm. — Má ég ekki bara bjóða þér út í staðinn?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.