Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðufrlaðið 24. nóvember 1969 n ALFRÆÐASAFNS AB RAUNVERULEGT VERÐ, HVERT EINTAK KR. 450,00 HEILDARSAFN RAUNVERULEGT VERÐ KR. 9.450.00 AFSLÆTTI KR. 360.00 MEÐ AFSLÆTTI KR. 7.560.00 Bækur, sem vekja * íorvitni barnsins, þroska lingiíngihn og;mennta. fuflorðinn 21 ALÞYÐLEG FRÆÐIBOK UM GRUNDVALLARATRIÐI TÆKNI OG VÍSINDA Ritstjóri ALFRÆÐASAFNSINS Jón Eyþórsson Hver bók skiptist í: - ® 8 kafla @ 200 blaðsiðpr Q 110 myndasiður i hvérri bók er @ itarleg atriðaorðaskrá 70 siður með litmyndum ©. og mikill fjöldi nýyrða 1. FRUMAN Þýð: Sturia Friðriksson 8. STÆRÐFRÆÐIN 15. LJÖS OG SJÓN 2. MANNSLlKAMINNÍ Þýð: Björn Bjarnason Þýð: Jón Eyþórsson Þýð: P. V. G. Kolka 9. FLUGIÐ og örnólfur Thorlacius -og Guðjón Hannesson Þýð: Baldur Jónsson 16. HJÓLIÐ 3. KÖNNUN GEIMSINS 10. VOXTLIR OG ÞROSKI Þýð: Póll Theodórsson Þýð: Baldur Jónsson Þýð: Baldur Johnsen 17. VATNIÐ og Gísli Halldórsson 11. HLJÖÐ OG HEYRN Þýð: Hlynur Sigtryggsson* 4. VÍSINDAMAÐURINN Þýð: örnólfur Thorlacius 18. M^TUR OG NÆRING Þýð: Hjörtur Halldórsson 12. SKIPIN Þýð: örnólfur ThorláCtus 5. MANNSHUGURINN Þýð: Gísli Ólafsson 19. LYFIN Þýð: Jóhann Hannesson 13. GERVIEFNIN Þýð: Jón Edwald 6. VEÐRIÐ Þýð: Guðmundur E. Sigvaldason 20. ORKAN Þýð: Jón Eyþórsson 14. REIKISTJÖRNURNAR Þýð: Páll Theodórsson 7. HREYSTI OG SJÚKDÓMAR Þýð: örn Helgason 21. EFNIÐ Þýð: Benedikt Tóraasson Þýð: Gísli Ólafsson SKOÐANAKÖNNUN SKOÐANAKÖNNUN I jÓS: 1 hefur leitt eftirfarandi Kennarar telja bækur Alfræðasafnsins ókjós- anleg hjólpargögn við nóm og kennslu. 2. Vísindamenn og tæknimenntaðir telja, að bækurnar hljoti að koma almennum leikmanni, og þó ekki s.ízt unglingum að góðum notum til fræðslu ó þeim þóttum i tækni og vísindum, sem hverjum einstaklingi er nauðsyn að kunna nokkur skil ó í nútímaþjóðfélagi. 3. Unglingar eru ónægðir að fá með bókunum auðveldan aðgang að ýmsum áhugaverðum , þekkingaratriðum, auk þess sem þær hjálpa þeim við nám og umfram allt gera það. skemmti|egra. r .in. 4. Foreldrum finnst Alfræðasafnið véra ‘skemmti- leg og fróðleg lesning, sem ennfremur. gefi þ.eim færi á skjótum og réíturn svörum-við þrá- látum forvitnisspurningum' barnanna. Ennfremur télja foreldrar, að bækurnar örvi námsáhuga og þekkingarlöngun með börnum og unglingum. Ef keypfar eru 1—4 bækur skulu þær staðgreiðasf. Ef keyptar eru 5 bækur eða fleiri, er unnt að komast að afborgunarskilmálum. OFANGREINT VERÐ GILDIR AÐEINS til 5.DE5EMBER n.k. Þeir, sem hyggjast notfæra sér ofangreind kjör, skulu fylla út á viðeigandi hátt pöntunarseðilinn hér að neð- an og senda hann til ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS, AUSTURSTRÆTI 18, RE.YKJAVlK, P.B. 9, eða snúa sér beint til afgreiðslu AB í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. — Einnig má snúa sér til umboðsmanna AB um alít land. Þeir, sem ætla að staðgreiða bækurnar fá þær sendar í póstkröfu, en þeir sem ætla að gera kaup gegn afborgunum, munu fá umboðsmann AB í heimsókn strax, þegar pöntunarseðillinn hefur borizt. Undirritaður óskar eftir að kaupa eftirtaldar bækur í ALFRÆÐASAFNI AB, sem krossað er við: □ □□[IIIjDIIIHODEDEöIBíI DDDDEDOilIiDCizlEDIiDEDHI □ Allt safnið. □ Bækurnar óskast keyptar gegn staSrgeiðslu og sendist □ i póstkrötu. Bækurnar óskast keyptar gegn atborgunarskilmálum viS heimsókn umboðsmanns AB. NAFN HEIMILISFANG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.