Alþýðublaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 24. nóvember 1969 5
Alþýðu
blaðið
Úígcfandi: Nýja útgáfufclagiS
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RHstjór larfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alhýðuhlaðsins
Bækur
haustsins
Um þessar rnundir er hið árlega bókaflóð að hef jast.
Það hefur farið í isíðara lagi af stað, og verður kannski
ekki eins strítt og stundum áður, en ástæða þess er
fyrst og fremst sú, að allur tilkostnaður við bókaút-
gáfu hefur vaxið gífurlega, en sölumöguleikarnir
staðið í stað eða jafrivel minnkað. Hækfcaður tilkostn
aður við bókagerð kemur þó ekki fram af fullum
þunga strax; bókaverð hækkar ekki nema um h'luta
af kostnaðarhækkuninni í haust, en á næsta ári er
sýnt að bækur hækki enn verulega.
Þessi mikla hækkun á bókaverði ieiðir hugann
að því, hvort 'ekki sé hægt að gera eitthvað til að n
haidá bófcaverðinu í skef jum. Og þá verður ekki kom 1
izt hjá því að nefna þá háu tolla, sem eru á pappír ■
og öðru efni til bókagerðar, eri þeir valda því að bóka
verð hér verður hærra en ella, og gera íslenzkar bæk
ur illa samkeppnisfærar við eriendar hvað verð snert
ir. Ef pappírinn er fluttur inn premtaður, er hann
nefnilega töllfrjáls, enda véldur þétta því að erlendar
foækur verða hér óeðlilega ódýrar samanborið við
íslenzkar. Þetta er eitt af því, sem kippa þyrfti í lag.
Eins ög endranær kennir margra grasa i bóka-
útgáfunni, og ættu flestir að geta fundið þar eitthvað
fyrir sinn smekk. BOér er ekki vettvangur til að nefna
éinstakar bækur eða höfunda, en þó mun enginn geta
móðgazt þótt ein undanteknirig sé gerð á því. Ein-
hver merkilegasti bókmemntaviðburður ársins er tví-
tnælalaust heiidarútgáfan á verkum Guðmundar
Kambans, sem Almenna bókafélagið hefur nýlega
sent frá sér. Guðmundur Kamban er einn þeirra rit-
höfunda íslenzkra, sem hösluðu sér völl erlendis á .
fyrri hluta þessarar aldar og fiest verk haris voru I
isamin á erlendri tungu. Samt eru þau hiuti íslenzkra |
foóbmennta, um leið og þau eru hluti heimsbókmennt |
anna, og það er raunar furðulegur hlutur, að mörg I
þeirra skuli ekki hafa verið tii á íslenzku fyrr en nú, ■
aidarfjórðungi eftir að höfundurinn lét lífið á vof- I
eifiegan 'hátt úti í Danmörku. Almenna bóklafélagið á I
þakkir skyldar fyrir að ráðast í þetta stórvirki að
gefa verk Kambans út á móðurmáli hans; með því I
hefur forlagið rækt þýðingarmikið menningarhlut- |
verk.
I
I
I
I
I
I
Auglýsingasíminn er 14906
I
I
I
HEYRT OG SÉÐ
Trudeau og Streisand
□ Vegna þess að Pierre Eflli
ott Trudeau forsætisráðherrg
Kanada er einn myndarleg-
asti pipiarsveinn lands síns og
alls heimsi'ns er nafn hans
oft sett í saanhand við nöfn
noíklkurra yndisieguistui
kvenna heimsins. En í þetta
sinn virðist vera meira á bak
við en hinar venjullegtu' kjafta
sögur. Eða var það bara hig
rómantíslka andrúmslofit í
New Yorlk, sem kom kana-
d'ísku blóði Trudeaus á meiri
hreyfingiu í nöklkra daga? —
Alla vega sáust hann og söng
fconan Barbara Streisand
saman um síðustu helgii á
mörgum stöðum af hinu og
þessu fó’llki og á mánudags-
morgun hafði sú saga fengið
byr undir báða vængi, að þ>*
væru gift og á brúðlkaups-
ferðalagi. Hinn 48 ára gamli
Trudeau bauð Streisand í
fcvöldverð á föstudagslkvöldið
í einu af beztu veitingahúsi
bæjarjns og síðan drulkfcu
þau kaffi með Broadway leik
stjóranum Ray Staúk. Aðrir
sáu þau saman á nofckrum
stöðum í borginni á laugar-
dagskvöildið og þau hittust í
leifchúsinu á sunnudaginn og
borðuðu þögul kvöldverð á
eftir. Hvorugt þeirra vildi
neitt um þessi mál segja, en
hin 26 ára gam'la Streisand
er sfcilin við leikarann Elliot
Gould. Hún er að filma nýja
mynd' „The OwH and the
Pussycalt“ í New York. —■
Trudeau vildi aðeins segja
það, að ferðalag hans til New
Yorfc væri einlkamál, þó hann
hefði farið á opinberar skrif-
stofur Kanada þar í borg. —
Barbara Streisand i t;
Pierre Elliot Trudeau
Heimur Peter
□ Brezki grínleikarinn Pet-
er Sellers hefur reynit að fá
Brezka sjónvarpið BBC til
að skeyta klippingum afitur
samari við sjónvarpsmynd,
sem það lét gera um líf og
persónu hans. Myndin „Heim
ur Peter Sellers“ hefur nú
þegar valdið framleiðendumi
hennar miiklum vandræðum.
BBC rak stjórnanda uppt'ök-
unnar skömmiu eftir að henni
var lokið, því þeir fundu það
að henni, að hún var ekfci
Skemmtun fyrir alla fjöjsky'ld
una. Klámyrði fcoma oft fyr
ir í þættinum og löng sena
Sellers
sýnir í smáatriðum bilóðú'gt
nautaat, en þá íþrótt kunna
Bretar elkiki að meta. í sam-
ráði við Seller sýnir myndin.
kvikmyndastjörnuna sem1 ein
mana sél í lelt sinni að ham-
ing'ju. Einn stjórnanda BBC
kallaði myndina „ógnandi og
óráðna fyrir börn.“ Peter,
Seller mótmælti heiftarlega,
þegar hann frétti um Mipp-
inguna og nú reynir hann að
fá BBC til að sýna bæði það,
sem klippt hefur verið úr og
afganginn í þeirri von, að
hann geti komið á sáttum.
II
Punktar
□ Einkaritarar og þvotta-
fconur takið efitir: Ef þið ta'k-
ið einhvern tímann á móti
eða finnið bréf 111 yfirmanns
ylkfcar skrifað af frægri pers-
óniu, fleygið því þ'á efcki. Það
getur verið virði tugi þús-
unda króna. Starfsmaður á
sfcrifstofui stórrar verzlunar í
New Yorfc hirti fjögur bréf
úr ruslakörfunni árið 1960,
sem voru skrifuð af frú John
F. Kennedy (núna frú Arist
ot)le Onassls) til fjáiihaldis-
manns verzluniaitfyrirtæfcis-
ins. Fyrir nokkru voru þessi
þréf á uppfctoði og a, jn-jS.
eitt þeirra fór á tæpa þús-
und dollara til rithandasafn.
ara. Hin geta orðið jiafnvérð
mæt ef eklki verðmætari.
Inni-hald þriggja bréfanna
eru soklkapantanir,. sem frú-
in gérði fyrir eiginmann sinn
(hún pantaði vltlaus núm-
er). Pjórða bréfið var um
rauða .peysu, sem maður
hennar hafði geíið henni/ í
jólagjöf, en frú Kennedy á-
Ikvað eftir þrjlá’ mlánuði, að
hún vi'ldi ekki eiga peysuna
og sfcilaði henni aftur upp á
úttefct seinna meir.
□ Langþráður draumur,
sem óvænt varð að veruleifca
fyrir skóilabörnin, en martröð
fyrir bílstjóra skólavagijsins
Joyce Battles, sem uppgötlv-
aði, að hann yar búinn að
g'leyma leiðinni til skólans og
spurði fáránlega: „Hvert á
að fara til skóllans?“ TVeim-
ur héruðum, 40 mílium og
einu taugaáfalli seínna kom
vagninn fu'llur af glaðhlakfc-
andi börnum rétt fyrir há-
degisverð til sfcólans f Nova,
þar sem bílstjórinn öskraði:
„Ég 'fceyri aldrei framar
skólavagn.“
)
□ Gaf hinn frægi rússnesiki
bal'lettdansari Rudólf Nur-
eyev ungri ítaMcri balleitt-
mær raunverulega kinn'heist
á sýningu í Trieste? Áhorf-
endur sáu ballettdansmærina
Ll'sa Mariani riða aftur á tffc
e'ftir að því er virtist hand-
arhögg frá Nureyev. En flest
ir héldu, að þetta væri atrið'i
í sýningunni. Ballettdansmær
in flúði sviðið í fimm miín-
útur en ástæðan fyrir þesevö
kjaftshöggi var su, að hún
rafcst óvart á Nureyev á svið
inu nofckrum mínútum áður.
□ Franski forsetinn Georg-
es Pompidou varð afi fyrjr
nofcfcru er tengdadóttir hans
Alain Pompidou, sem gift er
syninum, sem Pompidou á
eignaðist son. Faðirinn er
læknir i skipaflotanum. —. A