Alþýðublaðið - 28.11.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 28.11.1969, Side 1
Föstudagur 28. nóvember 1969 — 50. úrj*. 262. árg. □ Pólska handknattleiksliðið leik kom til landsins í gær og á laugardag og sunnudag. — A.Z.S.W., sem keppir hér við var myndin tekin við það tæki kvennalið Vals í Evrópukeppn- færi. Stúlkurnar leika tvo leiki (Mynd Birgir Viðar). inni meistaraliða í handknatt- liér, báða í Laugardalshöllinni . . . að leynivopn íhaldsins í Kópavogi í kosningunum í vor verði Styrmir Gunnarsson, stak steinahöfundur og Herbert Guð mundsson, ritstjóri íslendings- ísafoldar á Akureyri. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR meraé Er síldin nræao vio tunglið? □ Mikil síld fannst á miðun- um út af Jökli í nótt, en hún stóð djúpt og afrakstur bátanna því lítill eftir nóttina. Fjöldi báta var á miðunum en einung is einn, Hafrún, hefur tilkynnt um afla, 30 lestir, en helming þess afla fékk skipið í nótt, hinn helmmginn í gærmorgun. Mikið síldarmagn er á mið- unum við Jökul. Álitið er að síldin komi ef til vill ofar í | sjóinn þegar tungl minnkar, en | það er fullt um þessar mundir. j Síldin fælist mjög hirtu um þetta leyti árs og því ekki ólík- ! legt aö hún komi ofar í sjóiun j þeg'ar dimmir á ný með minnk- I andi tungli. — | Reykjavík — ÞG □ Á miðvikudagiin fannst við húsleit |eitthv<ivt magn af marihjuana og hassis í fórum meðlima hljóm sveitarinnar Trúbrot, og er talið víst að þeir hafi ver ið undir áhrifum eiturlyfja. Er hér um að ræða eit- urlyf sem handarískur hermaður á Keflavíkurvellin- um smyglaði til landsins s. I. sumar, og bera Trú- brotsman ia að hann hafi gefið beim lyfin. Voru þeir teknir til yfirheyrslu hjá lögreglunni á Keflavíkur- flugvelli í gær. Heyrzt hefur, að JBandaríkjamaðurinn FJOLSOTTU Vinnuslys Reykjavík ÞG " □ • Skömmu fyrir kl. 8 í gær- I kvöldi varð vinnuslys í A-skála | Eimskipafélagsins á Austur- | bakka. Var verið að skipa stór , um pappírsrúllum úr skipi, ! upp á vörubíla. Er lyftari var að. setja rúllu á einn vörubíl- inij, vildi það óhapp til, að hún I rúllaði frá af klónni og lenti j á yörubílstióranum. Klemmdist bíistjórinn milli rúllunnar og bílsins og slasaðist hann tals- I vert. Var hann fluttur á slysa- varðstofuna, og er ekki vitað nákvæmlega um meiðslin nema hvað hann kvartaði um eymsli fyrir brjósti. Vörubílstjórinn er maður um sextugt. — □ Reykjavík — HEH. Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur efndi ;til 1 umræffu- fundar ásamt Samtökum frjálslyndra og vinstri manna í gærkvöldi aff ÍHótel Borg um efnið: „Hver er ágreining ur vinstri manaa?" Fundur- inn var mjög fjölsóttur af hálfu beggja affila og stóð til klukkan að verða eitt i nótt. verði sendur til Bandaríkjanna <og máli hans skotið til bandarískra dómstóla. Má hann þá búast við iallt að 10 ára fangelsi, en mjög hart er tekið á eiturlyf ja- smygli og ;neyzlu eiturlyf ja þar í landi. — Hér á landi eru hins vegar ennþá engin lög sem banna meyzlu eiturlyf ja, og er því ekki að búast við að Trúbrots- menn fái dóm nema því iaðeins að þeir verði uppvísir að hlutdeild í smyglinu. Búizt er við, að saksóknari ríkisins fái málið í Ihend urnar í dag. Ræffur, sem fluttar voru á umræðufundinum voru yfir- leitt málefnalegar og kom greinilega { Ijós, að málefna- legur ágreiningur er lítill sem enginn milli þessara tveggja stjórnmálaflokka. Framsögumenn fyrir Al- þýðuflokksfélag Reykjavíkur voru þeir.Sigurður Guðmunds son, skrifstofustjóri, og Helgi Sæmundsson, ritstjóri, en fyrir Samtök frjálslyndra þeir Haraldur Henrysson, lög fræffingur, og iBjarni Guðna son, prófessor. Aðrir, sem til máls tóku á fundinum eru: Eyjólfur Sig- urðsson, prenfari, Garöar Vi- borg, verzlunarmaður, Ingvar Asmundsson. skrifstofustjóri, Olafur Ragnarsson, lögfræð- ingur, Jón H. Guðmundsson, skólastjóri, \ Jón Baldvin Hannibalsson, hagfræðingur, Jónas iLúðviksson, rithöfund- ur, Alexander Guðmundsson, framkv.stj., Svavar Guðjóns- son, skrifstofumaður, Lárus Þ- Valdimarsson, sölumaður, Konráff Þorsteinsson, pípu- lagningamaður, og Guðmund Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.