Alþýðublaðið - 28.11.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.11.1969, Qupperneq 4
4 Aliþýðublaðið 28. tióvember 1969 MINIMIS- BLAÐ ÝMISLEGT Aðventukvöld Dómkirkjunnar. verður n.k. sunnudag kl. 8,30 30. nóv. Þar syngur barnakór, ;kvartef.t — 9 ára telpa syngur. Ræða, | orgelsóló, þrísöngur — Dómkðrinn, að síðustu kirkju- gestir. — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. j j ! Kyenfélag Óháða safnaðarins. j Bazár félagsins verður 7. des. ^ í Kirkjjubæ. J - Frá Gjuðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Septíiíiu í kvöld, föstudaginn í: 28. nóy. í húsi félagsins Ingólfs stræti 22. — Hefst kl. 9. Séra Benjamín Kristjánsson flytur erindi. —■ Kvenfélag Laugamessóknar. Jólafundurinn verður mánu- daginn 8. des. kl. 8,30. Athugið breyttán fundardag. — Ilvítabandið Árlegur bazar og kaffisala fé lagsins verður að Hallveigar- stöðum laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Þá voru sex íslenzk þjóðlög fyrir strokhljómsveit flutt í sörrm útvarpsstöð í júlí s.l. — Stjórnandi var Jindrich Rohan, en úfvarpssynfóniuhljómsveit- in í Leipzig lék. Auk þessa ís- lenzka verks vora á hljómleik- ( unum 'verk eftir Smetana, Walt er Niemann og Liszt. — í Jólabfjzar Guðspekifélagsins , verður haldinn sunnudaginn 14. d^s. n.k. Félagar og vel- unnar^r eru vinsamlega beðnir að kcma gjöfum sínum eigi síð ar en 12. des. n.k. í Guðspeki- félagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Hélgu Kaaber Reynimel 41 og í Ijlannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. Nemendasamband Húsmæðra- skólans Löngumýri Munið jólafundinn í Lindar- bæ, þriðjudaginn 2. desember kl. 8,30. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 0 Ung stúika frá Austurríki var í gær kjörín fegursta stúlka heims í keppni sem fram fór í Lundúnum. Blaðið birti mynd af stúlkunni Évu Rueber-Staier, í gær, en þá mis- ritaSist textinn undir myndinni cg stúlkan var sögS frá Ástralíu. Hér birtist myndin aftur: Hvort stúlkan á AlþýSublaSinu velgengni sína aS þakka er ekki alveg Ijóst enn þá, en viS óskum henni til hamingju meS sigurinn. í 2. sæti í keppn- inni varS bandarísk stúlka og þýzk stúlka í 3ja sæti. SKIP Skipaútgerð ríkisins. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í kvöld til Reykj avíkur, Herðubreið er á Austurlands- höfnum. Baldur er á Vestfjarða höfnum. Árvakur e á Norður- landshöfnum. — Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá er í Keflavík. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Selá er í Reykjavík. Marco er á leið til Skagen. — Þorvaldur Jónsson skipamiðiari Haförninn er í olíuflutning- um milli Austur-Þýzkalands og Danmerkur. ísborg lestar í Hvalfirði Eldvík er á leið til Gautaborgar. — Blégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 —22 00, þrlðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkuim ætlaður börnum og unglingum. Bókavörður VELJUM ÍSLENZKT-^'O ÍSLENZKAN ÍÐNAD Nú er koniiff aff okkur piparmeyjun um aff stofna samtök, en þaff verða ekki samtök frjálslyndra pip- armeyja. Þeir voru eitthvaff aff væla um þaff töffarnir á skálanum í gær, að dób iff sé ekkert fögbrot heldur bara trúbrot. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. MuniS bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sunnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið. að Marargötu 2. íslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Kvöld- og helgidagsvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugar- degi til kl. 8 á mánudags- morgni, sími 2 12 30. — í neyð- artilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8-13. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Nefndin. Hann á að vera kommgur dýranna í skrúðgöngunni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.